Dagur - 17.02.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 17.02.1984, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 17. febrúar 1984 I í I EIGNAMIÐSTOÐIN: SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 OPIÐ ALLAN DAGINN Skarðshlíö: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbylíshúsi ca. 87 fm. Verð kr. 980.000. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 57 fm. Laus strax. Verð kr. 780.000. Hjallalundur: 2ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi ca. 50 fm. Laus eftlr samkomulagi. Verð kr. 730.000. Eikarlundur: 5 herb. 147 fm einbýlishús ásamt 50 fm bilskúr. Falleg eign á besta stað i bænum. Laus eftir samkornulagi. Furulundur: 5 herb. ibúð í tveggja hæða raðhúsi. Skipti á lítilli raðhúsaibúð í Furulundi. Verð kr. 1.870.000. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishús m/tvöföldum bílskur. Útborgun kr. 800.000 á 12 mán- uðum. Beðið eftir húsnæðismála- stjömarláni ca. 700 þúsund. Verð kr. 1.500.000. Borgarhlíð: 3ja herb. íbúð á 2. hæð i svalablokk. Skipti á eldri hæð koma til greina. Verð kr. 940.000. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsaíbúð á tveim hæðum. Vill skipta á göðu einbýlishúsi ca. 150 fm. Má vera i Þorpinu. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibúð í enda á e.h. ca. 107 fm. Þvottahús á hæðinni. Laus eftir sam- komulagi. Verð kr. 1.300.000. Eyrarlandsvegur: 138 fm ibúð á n.h. f tvíbýlishúsi, ásamt geymsiu i kjallara, bilskúrsréttur. Skipti möguleg. Verð kr. 1.700.000. Hríseyjargata: ^ 4ra herb. ibúð á n.h. í tvibýlishúsi. Skipti á minni eign. Verð kr. 900.000. Vanabyggð: Neðri hæð i tvíbýlishúsi, ásamt bílskúr og geymslu i kjallara. Verð kr. 1.800.000. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibúð a 4. hæð í svalablokk ca. 107 fm. Laus i febrúar '84. Verð kr. 1.250.000. Hrísalundur: 2ja herb. ibúð i fjölbýlIshúsi ca. 55 fm. Verð kr. 760.000. Furulundur: 4ra herb. endaraðhús ca. 107 fm, bil- skúrsréttur. Góð eign á góðum stað. Verð kr. 1.650-1.700.000. Grundargerði: 5 herb. 144 fm endaraðhús á tveim hæðum. Laust eftir samkomulagi. Verð kr. 1.820.000. Munkaþverárstræti: Huseign á 3 hæðum með 3ja herb. ibúð a efstu hæð, 2ja herb. íbúð á miðhæð og 2 herbergjum i kjallara, sem hægt er að breyta i ibuð ásamt geymslu. Skipti a raðhúsi æskileg. Verð kr. 1.980.000. Vanabyggð: 180 fm raðhús á 3 pöllum, 6 herbergi. Bilskúrsréttur. Laust eftir samkomu- lagi. Verð kr. 1.800.000. Kjalarsíða: 3-4ra herb. ibúð i svalablokk, góð eign. Verð kr. 1.250.000. Núpasíða: 3ja herb. raðhúsaibúð ca. 90 fm. Góð eign. Útborgun ca. 60% á 12 manuðum eftirst. lán til 6-8 ára. Verð kr. 1.350.000. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. -Fasteignir— á söluskrá: Þórunnarstræti: 7-9 herb. ein- býlishús og 4ra herb. aukaíbúð í kjallara alls um 330 fm. Stapasíða: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum meó innbyggð- um bílskúr alls um 161 fm. Ekki fullbúið. Grenivellir: 5 herb. ca. 145 fm hæð, ris og 30 fm bílskúr. Mikið uppgerð og góð íbúð. Einilundur: 4ra herb. raðhúsa- íbúð 105 fm og sér geymsla. Góð íbúð á besta stað. Tjarnarlundur: 4ra herb. um 95 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi, gengið inn af svölum. Mjög góð íbúð. Stórholt: 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur, bílskúrsréttur. Dalsgerði: 3ja herb. ca. 85 fm endaíbúð á neðri hæð í tveggja hæða fjölbýlishusi, sér inn- gangur. Tjarnarlundur: 3ja herb. ca. 75 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Ath. engir stigar. Skarðshlíð: 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Mjög þægileg og friðsæl íbúð. Borgarhlíð: 2ja herb. 56 fm íbúð á fyrstu hæð með sér inn- gangi, ny og góð ibúö. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúðir á 2. og 4. hæð önnur ódýr ein- staklingsíbúð. Hjallalundur: 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Smárahlíð: Einstaklingsíbúð á 2. hæð, góð íbúð. Eftirspurnir eftir íbúðum, látið skrá ef sala er fyrirhuguð. Kaupandi að 3ja herb. við Smárahlíð. ÁsmundurS. Jóhannsson lögfræðlngur m Brekkugötu m Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 21845. Sunnudagsréttur mjóa mannsins - Rúnar Gunnarsson, matreiðslumeistari, með mjósleginn veislurétt Nú telst það ekki lengur til búsældar, að vera vel feit- ur og pattaralegur. Þess í stað una menn og konur sér ekki hvíldar við að út- rýma aukakílóunum, sum- irláta sérað vísu nægja að gera það í orði, en bjarga sér fyrir horn með því að draga inn vömbina og standa á öndinni í tíma og ótíma. En margir, já raun- ar miklu fleiri, hafa náð sýnilegum árangri, og rýrna dag frá degi. Við heiðrum þetta fólk með sunnudagsmatseðli mjóa mannsins frá Rúnari Gunnarssyni, matreiðslu- meistara í H-100. Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opið frá kl. 13-18. sími 217441 Steinahlíð: 4ra herb. ibúö í tveggja hæða raðhúsi um 120 fm. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á 4. hæð, um 47 fm. GrenIvellir: 5 herb. íbúð efri hæð og ris ásamt bilskúr, gott útsýni. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 3. hæð um 62 fm. Eyrarlandsvegur: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli, mikiðendur- bætt. Bílskúrsréttur. Skipti á 2ja eða 3ja herb. ibúð. Hrísalundur: 3ja herb. ibúð á 4. hæð. Brekkugata 3: Verslunaraðstaða á 1. hæð, skrifst.aðstaða á 2. hæð, 3 ibúðir svo og lager og geymsluaðstaða. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð stærð um 47 fm. Grundargerði: 5 herb. endaibúð í raðhúsi á tveimur hæðum. 144 fm. Hjallalundur: 2ja herb. íbúð á 2. hæð um 60 fm. Grundargerði: 4ra-5 herb. raðhús á tveimur hæðum, 126 fm. Skarðshlfð: 3ja herb. íbúð á 3. hæð um 87 fm, gott útsýni. Hjallalundur: 3ja herb. íbúð á 4. hæð 77 fm. Þórunnarstræti: 4ra herb. efri hæð um 140 fm/bllskúr. Stapasíða: Steyptur grunnur undir einbýlishús. Núpasfða: Einnar hæðar endaraðhús, 110 fm ásamt bílskúr/ fokhelt. Fjolugata: Neðri hæð í tvíbýli um 120 fm. Ný eldhúsinnrétt- ing. Oddeyrargata: 4ra herb. ibúð í tvíbýli. Kaldbaksgata: Iðnaðarhúsnæði, vinnusalur um 80 fm, ásamt skrifstofuaðstöðu. Lækjargata: 3ja herb. íbúð um 54 fm. Höfðahlíð: 5 herb. efri hæð um 142 fm gott útsýni/bíIskúrs- réttur. Keilusiða: 4ra herb. íbúð i suðurenda um 100 fm. Bein sala eða skipti á 3ja herb. íbúð. Höfðahlið: 3ja herb. íbúð á neðri hæð i tvibýli. Bílskúrsrétt- ur, teikningar af skúr fylgja. Kjalarsíða: 4ra herb. íbúð á 2. hæð í svalablokk um 93 fm. Gránufélagsgata: 5 herb. ibúð i tvíbýli, mikið endurbætt. Helgamagrastræti: Einbýlishús á tveimur hæðum, góður möguleiki á að köma fyrir tveimur íbúðum. Grenivellir: 4ra til 5 herb. ibúð efri hæð og ris. Vallargerði: 4ra herb. raðhús á einni hæð, góð eign. Munkaþverárstræti: Hús á tveimur hæðum ásamt 2 herb. og geymslurými í kjallara. Fyrir i húsinu eru 2 íbúðir en góðar s aðstæður til að breyta því i eina íbúð. I Hef kaupanda að 3ja herb. ibúð i svalablokk við| [Skarðshlíð, góð útborgun. Sölustjóri: Sævar Jónatansson sími 24300. Lögmenn: iGunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hdl., Árni Pálsson hdl I Sunnudagsmatseðill mjóa mannsins Soðinn kjúklingur með skyrsósu f. fjóra: 1 stk. meðalstór kjúklingur 200 gr skyr púrrulaukur tómatsósa (Libbys) 1 meðalstór laukur salt, súpukraftur Kjúklingurinn soðinn í potti ásamt lauknum, salti og súpu- krafti eftir smekk. Suðutími 60 mín. Sósan: Skyrið og tómatsósan hrœrð saman og púrrulauknum bœtt út í, má þynna með vatni. Borið fram með fáanlegu fersku grœnmeti og klausturbrauði frá Brauðgerð KEA. 1-2 glös af hvítvíni gera þenn- an rétt enn ljúffengari og það er hægt að fá hvítvín sem innihalda fáar hitaeiningar. Rúnar mælir með Liebefraumilch Towers handa mjóa manninum. Og á sunnudögum er sjálfsagt að hafa ábæti, sem Rúnar byggir upp með súrmjólk og ávöxtum. Eggið stífþeytt í hrœrivél, súr- mjólkinni bœtt út í, eplið brytjað smátt, vínberin skorin í bita mandarínan rifin í báta og öllu bcett í ásamt Grand Marnier. Bor- ið fram í desertskálum. Og Rúnar gerir ekki enda- sleppt við okkur. í uppbót leggur hann til uppskrift af kálfakjöt- súpu, sem óhætt er að mæla með. Kálfakjötsúpa fyrir fjóra: 600 gr kálfakjöt 3 gulrœtur 1 meðalstór gulrófa ca. 200 gr kínakál 1 laukur ‘L haus sellery O2 tsk. timian salt og súpukraftur eftir smekk. Kjötið, saltið, súpukrafturinn og timianið sett ípott ásamt O2 lítra af vatni og soðið í ca. 15 mínútur. Síðan er grœnmetinu smátt skornu bætt í og allt saman soðið áfram í aðrar 15 mínútur, Við þökkum Rúnari kærlega fyrir hans innlegg, en við höfum grun um að margir lumi á girni- legum uppskriftum af girnilegum réttum fyrir mjóa manninn, eða fyrir þann sem þráir að verða mjór. Hér með er auglýst eftir fleiri slíkum til birtingar í Matar- krók Helgar-Dags. Ábætir fyrir 4: O2 lítri súrmjólk 1 egg 1 epli 100 gr vínber rauð 1 mandarína VI2 tsk. Grand Marnier rauður ☆ Auglýsingin frá okkur er á bls. 14 eins og venjulega við hliðina á smáauglýsingunum ☆ MS1BGNA& (I SKMMuafc N0RMIRIANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.