Dagur - 17.02.1984, Blaðsíða 15

Dagur - 17.02.1984, Blaðsíða 15
17. febrúar 1984 - DAGUR -15 Rafveitustjóri svarar hita- veitustjóra í grein sinni í Degi 1. feb. sl. nefnir Wilhelm V. Steindórsson, hitaveitustjóri, gamla sögusögn sem hann telur að öllum eigi að vera kunn. Hún er um það þegar veitustofnanir koma hver á eftir annarri í sömu götuna og grafa fyrir sínum lögnum og skemma jafnframt hver fyrir annarri. Petta vinnufyrirkomulag þekkjum við ekki hér á Akur- eyri, enda segir Wilhelm raunar í grein sinni að „þetta hljóti ein- göngu að geta gerst einhvers staðar langt í burtu“. Hér á Ak- ureyri hefur verið náið samband og samvinna milli stofnana bæjarins og annarra stofnana í bænum í áratugi t.d. hafa verið haldnir vikulegir fundir með starfsmönnum þessara stofnana yfir sumarmánuðina í að minnsta kosti 15 ár og hafa þeir verið haldnir á skrifstofu Rafveitunn- ar. Þar hafa mætt yfirmenn og verkstjórar Akureyrarbæjar, Vatnsveitu, Rafveitu, Landssím- ans svo og Hitaveitu eftir að hún var stofnuð. Þessir fundir eru haldnir til þess að viðkomandi aðilar geti haft sem mesta samvinnu við framkvæmdir svo og til að koma í veg fyrir árekstra. Þetta samstarf hefur alla tíð gengið mjög vel og öll verkefni, sem varðað hafa fleiri en eina af þessum stofnunum, verið unnin í samvinnu og sami skurður notað- ur ef þurft hefur að leggja iagnir í jörðu og hægt hefur verið að koma því við. Auk áðurnefndra funda hafa verkstjórar þessara stofnana hist á ákveðnum tíma daglega yfir mesta annatíma ársins og rætt málin nánar til samræmingar. Verkstjórar bæjarins og veitu- stofnana svo og gröfumenn hafa fengið möppur með teikningum af jarðstrengjakerfi Rafveitunnar og að sjálfsögðu auðvelt að fá all- ar nánari upplýsingar. Mjög góður aðgangur er að öllum teikningum og mælingum hjá tæknideild bæjarins og geta þau samskipti vart verið betri. Þar sem Wilhelm kom með til- lögu í grein sinni um að veitu- stofnanir bæjarins hefðu „orku- ráðgjafa" í þjónustu sinni, finnst mér rétt að benda á að Rafveita Akureyrar hefur veitt slíka þjón- ustu síðan um 1940. Það hefur verið starfandi rafmagnseftirlits- maður, sem jafnframt hefur veitt ráðgjöf í sambandi við val á töxt- um og um hagkvæmni í notkun Svanbjörn Sigurðsson. raforku. Þetta er í samræmi við reglugerð Rafveitu Akureyrar. Færi betur á því að hitaveitu- stjóri, sem hér hefur starfað að- eins skamma hríð, kynnti sér hvernig þessum málum er og hef- ur verið háttað hér í bæ áður en skrif sem þessi eru sett á blað. Svanbjörn Sigurðsson rafveitustjóri. Bakslag í útibúsmálið í gær kom óvænt bakslag í úti- búsmál Alþýðubanka íslands. Fyrirhugað hafði verið að opna útibú bankans hér á Akureyri með pomp og pragt en opnun- inni var aflýst á síðustu stundu. Allt var tilbúið fyrir opnun úti- búsins. Húsnæðið hefur staðið fullbúið síðan í haust og auglýs- ingar höfðu verið pantaðar í öllum blöðum til birtingar í dag. í gær voru auglýsingarnar síðan dregnar til baka þannig að Matt- hías Á Mathíesen, viðskiptaráð- herra virðist hafa slökkt á græna ljósinu sem forráðmenn bankans eygðu um stund. -ESE , ,Broadway- pakki“ - úl Reykjavíkur Samstarf er hafið milli Flugleiða og veitingahússins Broadway í Reykjavík, sem er í því fólgið að gefa fólki sem býr á landsbyggð- inni kost á að heimsækja eitt glæsilegasta veitingahús landsins Broadway og eyða þar kvöldstund, en þar er boðið upp á söngskemmtanirnar „Manstu lagið“ og „Rokkhátíð ’84“. Þessar tvær sýningar verða aðal uppistaðan í starfsemi Broad- way á föstudögum og laugar- dögum. Verðinu á helgarpakka þessum er stillt í hóf, en nánari upplýsingar er að fá á söluskrif- stofum Flugleiða. Verðkönnun NAN 1. og 2. febrúar 1984 KLA Kl.'A KI’A KLA KSÞ V.u .1 M.ujn ILnjkaup llrisal. Sunnuhl i c' Uú r i ö Stranchj. Grenivik llu! narbúöii 'Sykm 2 kq 33,30 28,00 28,65 39,45 3 2,40 32,40 48,10 18,50 Púc'ursykur dökkur 500 >j 13,60 14,30 16,80 15,70 16,90 16,80 19, 10 1 5, / 0 llvy 11 i 5 lbs 45,90 PB 57,40 Rll 57,40 Rll 58,25 PB 6 7,55 Rll (»7,55 Rll 80,55 Rll 58,25 PM ilvoiti Juvol 2 kq 25,35 24,50 24,80 30,00 28,80 28,80 36,25 29,50 ll.tf i .\ur jcSn OTA 9 50 g 38,35 83,35 1) 50,20 45,90 44,55 45,30 --. . -- ■l.vt i i.iull Rcjya 1 clós 4 50 g 51,10 50, 1 5 59,00 56,85 59,00 60,00 55 , 10 24,10(201 ■N.uit .P'.ikk 1 kg 190,10 190,8>' 1 90, íll) 160,00 190,30 190,80 190,10 7 4 1 ,55 ■ K itVr.lin.ui 1 kg 144,40 140,00 140,00 145,25 155,00 155,00 150,00 148,00 L iv 1 kg 99,00 99,00 99,00 102,70 115,20 115,20 99,00 98,00 Ýsu1lök * 1 kg 80,30 2) 62,70 62,70 56,40 — -- -- -- ■Bóll'lónta 40Ó g 44,80 44,50 48,00 48,00 4 8,00 4 8,00 44,15 4 6,00 Aqúpkur 1 kg 101,90 126,30 136,15 136,15 136,15 131,45 — -- dlpli, t >uic' 1 kg 55,20 4 2,60 56,00 68,15 38,00 51,45 (»~,7l) 46,00 Appt’ 1 s i n.ut 1 kq 29,75 35,85 44,80 50,90 •3 8,00 -- 49, 10 4 8,50 SiMuhett i lloniq 2 'j u g 24,90 2 3 , 1 0 .’ ! , 1 '< 27,05 27,15 7 ,05 78,75 -- t'.úkkul. Lu’iöinqur Koyal 100 y 12,60 12,2u 14,35 14,00 14,35 14,35 i 4,4 5 14, » ,. • ' Smjörlíki Gula bandíö 500 g 27,60 2 9,45 2 9,45 31,50 3) 29,45 29,45 -- 2 9,8:. Kókómalt (Juick 453 g 59,90 56,40 66,35 -- 66,35 66,35 — -- ■Btagakaffi 250 g 27,25 27.25 28,50’ 28,50 28,50 28,50 28,50 " — Nescafc gúld 50 g 61,10 60,15 87,55 -- -- ' 70,55' 70,4 5 -- .Tejiókar Melroses 40 g 18,95 20,35 23,95 1 9,95 23,95 2 3,95 7 1 ,65 70, ;0 Sveppasúpa Macjg i 1 pk 12,35 11,55 13,60 -- 13,60 -- -- Tekex , ódýrasta teg. 200 g 16,35 16,05 20,05 18,20 18,90 2 5,25 19,9 0 -- Brauc'rasp Paxo 142 g 18,15 1 8,20 20,4 0 19,65 20,40 20,40 20,40 70,40 ■Gaffalb. i vins. KJ 106 g 19,80 19,35 2 2,80 21,95 22,80 2 2,80 2 2,85 -- Bl. qrænmeti ORA 1/1 ds 35,25 3 T, 4 5 48,30 4 6,60 48,30 48,30 4 7,95 -- ■Amerisk qrænm.bl. KJ 1/2 ds j 9 ,T5 23,00 28,00 2 7,00 28,00 28,00 7 9,55 7 8,00 Lldhúsrl. Serlu 2 i pk 35,00 44,05 51,80 -- 51,80 51 ,80 -- 4 8,50 Þvottaduft Dixan 600 g 49,95 51 ,75 60,90 -- 60,90 60,90 — ■ -- . Mvkinqarefni Plus 1 1 31,85 31,55 37,10 37, 10 37,10 37,10 37,10 3 7,10 Þrif «,ólfþvotta 1. 1600 g 53,15 52,55 61 ,80 61,20 61,80 61,80 6 1 , 80 Samanlayt veró á 20 tejundum: 927,50 919,75 Illutfallsleyur samanburóur, meóalvcró - 100 _ __ 93,5___ 92,'-' Samanlacjt verö á 2.9 te>j. i llacjkaup oq llrisalumU 1.358,20 1.387,80 II1 ut'falIsléqur samaríblirc ur: 100,0 102,2 991,05 98 5,2 5 1020,60 1041,70 1060,55 99,9 99,J 102,9 1" >,0 106, Skýrinyar: I) 1900 cj, 2) frosin, 1) i.nV.:.i/'.M : > llat narbúöinni var slcppt úr samanburói á hóildarverði. Verö i hinum búðunum var bot ió samáji beinl á |u im .’0 t e>jmi'lum seiri apókenndar eru meó punkti í Löflunni. Miöað var vió ákveóió vörumerki á ölium pakkavörum nema hvciti (ýniist Pi-llsbury Best eða Kobin Hood) oq tekexi (ýmsar tecjundir) . Rétt er aó taka fram aó þossi vörumerki eru ekki alltaf { au ódýinstu. Af Jl vörutcqund voru 13 ódýrastar i Kjörmarkaói KEA llrisalundi, þar af. I á sama veröi i KLA Sunnuhlió, 12 le-iunilij voru ódýrastar i llaqkaup oq i í Hagkaup og llrisalundi (sarna veró) . Tvær tegundir voru ódýrastar i Húrinu <»i I i hverri þcssara búóa: KLA Strandqötú, KSÞ og Hafnarbúðin. Verðkönnun NAN Námskeið verður haldið í heimilis- hagfrœði á nœstunni N.A.N.-fréttir, fréttabréf Neytendafélags Akureyrar og nágrennis, er nýlega komið út. Meðal efnis er verðkönnun sem félagar í N.A.N. fram- kvæmdu á Akureyri, Sval- barðseyri og Grenivík 1. og 2. febrúar sl. og eru niðurstöður könnunarinnar birtar hér með. Þá er sagt frá því í ritinu að fé- lagið muni gangast fyrir nám- skeiði um sparnað í heimilis- rekstri í samvinnu við Félags- málastofnun Akureyrar, eða í heimilishagfræði, eins og það er kallað. Helstu þættir sem teknir verða fyrir eru heimilisbókhald, hagkvæmni í innkaupum, neyslu- venjur, lánamál, orkusparnaður, fjárhagsáætlanir og fasteigna- kaup. Námskeiðið tekur 5 kvöld, dagana 20., 21. og 22. febrúar og Trésmiðafélags Akureyrar, Ráð- Trésmíðafélags Akureyrar, Ráð- hústorgi 3, frá kl. 20.30 til 23. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu N.A.N. í síma 22506 milli kl. 16 og 18 virka daga. Þátt- tökugjald er 250 kr. KIRSUBER Nú hefur tollur af bragðefnum til jógúrtgerðar verið lækkaður. Þess vegna getum við frá og með 15. febrúar lækkað verðið á öllum okkar vinsælu jógúrt- tegundum um 10,6%. Mjólkursamlag KEA Akureyri Simi 96-21400

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.