Dagur - 23.03.1984, Blaðsíða 12

Dagur - 23.03.1984, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 23. mars 1984 23. mars 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á döfinni. 20.55 Skonrokk. 21.25 Kastljós. 22.30 Sjá heillum horfið er það land. (111 Fares the Land) Bresk sjónvarpsmynd frá 1982. Sankti Kilda er óbyggður eyjaklasi undan vestur- strönd Skotlands. Síðustu 36 íbúarnir voru fluttir þaðan árið 1930, og liðu þar með undir lok lífshættir sem verið höfðu litt breyttir um aldir. 00.15 Fréttir í dagskrárlok. 24. mars. 16.15 Fólk á förnum vegi. 19. í sveitinni. 16.30 íþróttir. 18.30 Háspennugengið. Lokaþáttur. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Feðginin. Sjötti þáttur. 21.05 Stórstjörnukvöld. Skemmtiþáttur frá vestur- þýska sjónvarpinu. Tuttugu fremstu dægurlagasöngvar- ar í Vestur-Þýskalandi syngja vinsælustu lög sín. 22.35 Kona ársins. (Woman of the Year) Bandarísk bíómynd frá 1942. Leikstjóri: George Stevens. Aðalhlutverk: Spencer Tracy og Katharine Hepburn. íþróttafréttaritari og blaða- kona, sem skrifar um erlend málefni, rugla saman reitum sínum en ólík áhugamál valda ýmsum árekstrum í sambúðinni. 00.30 Dagskrárlok. 25. mars. 13.15 Enska knattspyman. 13.25 Everton-Liverpool. Úrshtaleikurinn um Mjólkur- bikarinn. Bein útsending frá Wembley-leikvangi í Lund- únum. 15.30 Hlé. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Stundin okkar. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Tökum lagið. 3. þáttur. Kór Langholts- kirkju syngur. 21.30 Nikulás Nickleby. Nýr flokkur - 1. þáttur. Leikrit í níu þáttum gert eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikstjóri: Trevor Nunn. Leikendur: Roger Rees, Emily Richard, Jane Downs, John Woodwine, Edward Petherbridge, Rose Hill, Alun Armstrong, Lila Kaye, David Threlfall o.fl. Nikulás Nickieby er eitt þekktasta verk Charles Dickens. Það gerist í Lund- únum og víðar upp úr 1830 og segir frá æskuárum Niku- lásar og ýmsum þrengingum sem hann verður að þola ásamt móður sinni og systur áður en gæfan brosir loks við þeim. 22.25 Þar sem Jesús lifði og dó. Þýsk heimildamynd um fom- leifarannsóknir í ísrael sem varpa nokkru ljósi á ýmsa þætti varðandi líf og dauða Jesú Krists. 23.15 Dagskrárlok. 26. mars 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 íþróttir. 21.15 Dave Allen. 22.00 Saga frá höfninni. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Baggaláv. Þáttur um saltfiskútflutning íslendinga til Portúgals. 21.05 Skarpsýn skötuhjú. 8. Fjarvistarsönnunin. 22.00 Höfundaréttur og ný fjölmiðlatækni. Umræðuþáttur. 22.55 Fréttir í dagskrárlok. Ný þýsk sjónvarpsmynd. Myndir gerist við höfnina í Hamborg og segir frá 3 mönnum sem hreinsa lestar og geyma skipanna. 23.25 Fréttir í dagskrárlok. 27. mars 19.35 Hnáturnar. 28. mars 18.00 Söguhornið 18.10 Madditt. 18.35 Eyja bjarndýranna. Bresk dýralífsmynd frá Alaska. 19.00 Fólk á fömum vegi. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Ofnæmissjúkdómar á tækniöld. Bresk fræðslumynd. 21.45 Synir og elskhugar. Framhaldsmyndaflokkur í 7 þáttum frá breska sjónvarp- inu sem gerður er eftir sam- nefndri sögu eftir D.H. Lawrence. 22.30 Úr safni sjónvarpsins. í dagsins önn. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 23. mars 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar - Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. Stjómandi: Heiðdís Norðfjörð. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a) Sildarævintýrið á Sval- barðseyri - Skarphéðinn Ás- geirsson segir frá. Erlingur Davíðsson rithöf- undur flytur frumsaminn frásöguþátt. b) Slúðrið í Reykjavik. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.10 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Störf kvenna við Eyja- fjörð. I. þáttur af fjómm. Komið við á Dalvik og Ólafsfirði. Umsjón: Aðalheiður Stein- grimsdóttir og Marianna Traustadóttir. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins ■ Lestur Pass- íusálma (29). 22.40 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.20 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónassonar. Gestir Jónasar em: Ásta Norðmann fyrmm ballet- dansari og Björn Ó. Einars- son tæknifræðingur og upp- finningamaður. 00.55 Fréttir ■ Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. 24. mars 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir • 7.25 Leikfimi ■ Tónleikar. 8.00 Fréttir ■ Dagskrá • 8.15 Veðurfregnir • Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. • Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Hrímgmnd • Útvarp barnanna. Stjómandi: Vemharður Linnet. 12.00 Dagskrá ■ Tilkynningar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnars- son. 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: Einar Karl Haralds- son. 17.00 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen í fyrravor. 18.00 Ungir pennar. Stjómandi: Dómhildur Sig- urðardóttir. 18.10 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 „Köld stendur sólin" Franz Gíslason talar um Wolfgang Schiffer og les þýðingar sínar á ljóðum hans ásamt Sigrúnu Val- bergsdóttur. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson. 20.40 Fyrir minnihlutann. Umsjón: Árni Bjömsson. 21.15 A sveitalínunni í Keldu- hverfi. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal. 22.00 „Skóarínn litli frá Ville- franche-Sur-Mer“ Klemenz Jónsson les smá- sögu eftir Davið Þorvalds- son. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.40 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.10 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir • Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. 25. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigurjónsson á Kálfafellsstað flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir ■ Forustu- gr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónsson- ar. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. (hljóðrituð 20. nóv. 1983.) Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir ■ Tilkynningar • Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.10 Útangarðsskáldin - Kristján Jónsson Fjalla- skáld. Umsjón: Matthias Viðar Sæmundsson. Lesarar með honum: Þor- steinn Antonsson og Anton Helgi Jónsson. 15.15 í dægurlandi. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði ■ Nærtæk skref til upplýs- ingaþjóðfélags. Sigfús Bjömsson eðlisverk- fræðingur flytur sunnudags- erindi. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri ís- lendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar ■ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ■ Tilkynn- ingar. 19.35 Bókvit. 19.50 „Þú sem hlustar" Knútur R. Magnússon les ljóð eftir Jón Óskar. 20.00 Utvarp unga fólksins. Stjómandi: Margrét Blöndal. 20.45 Úrslitakeppni 1. deildar karla í handknattleik. Hermann Gunnarsson lýsir. 21.10 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur" eftir Jón- as Árnason. Höfundur byrjar lesturinn. 22.15 Veðurfregnir • Fróttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Úrslitakeppni 1. deildar karla í handknattleik. Hermann Gunnarsson lýsir. 23.05 Djassþáttur. Jón Múh Ámason. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. Enn um klœðin fín Eitthvað fór það í taugarnar á Bjarna nokkrum Guðleifs- syni, þegar ég sneri út úr hans meiningu á ævintýrinu um fínu fötin keisarans um daginn. Að vísu kemst Bjarni að þeirri niðurstöðu, að hans túlkun á ævintýrinu hafi verið raunsannari og þar að auki hafi hún hitt bet- ur í mark. Það er svo sem ekkert við því að segja, enda alltaf gott að vera sannfærður um ágæti eigin verka. Pess vegna er alger óþarfi fyrir Bjarna, að draga í land með gáfnafarið, eins og hann gerir í seinni grein sinni, enda var hún ekki nærri eins skemmtileg og sú fyrri. Leiðinlegast þótti mér þó að sjá, hvað Bjarni virð- ist eiga erfitt með að skiþa það mál sem ég skrifa. Ég veð því að reyna að sleppa öllum „rósum“ í dag og skrifa tæpitungulaust. Bjarni segist vera and- stæðingur álvers, ekki vegna þess að hann sé náttúru- verndarmaður, heldur „sem maður, sem þegn, sem ís- lendingur“. Ég tel mig líka vera mann, þó mínar skoðanir á þessum hlutum teljist að líkindum ekki mennskar í augum Bjarna og já-systkina hans. Eg tel mig líka vera þegn og ís- lending, meira að segja Ey- firðing, Pingeying og Aust- firðing og guð má vita hvað. Þrátt fyrir það sé ég ekki ástæðu til að amast við ál- veri, fyrr en það liggur ljóst fyrir að slíkt fyrirtæki verði okkur til tjóns, verði það þá nokkurn tímann sannað. Bjarni tíundar nokkur atriði, sem hann telur nægi- leg rök til að dæma álver óalandi og óferjandi. En fæst þeirra atriða sem Bjarni nefnir hafa á bak við sig vísindalegar rannsóknir, þannig að tilfinning Bjarna ein ræður ferðinni. Þar að auki gerir Bjarni mér upp þá skoðun, að atvinnuleysi réttlæti álver. Það hef ég aldrei sagt, þó slæmur sé. Hins vegar gat ég þess, að sá atvinnuleysisdraugur sem nú hefur skotið upp kollin- um í Eyjafirði, hefði hrellt menn til þeirra hugsana, að óskynsamlegt væri að hafna álvershugmyndinni án undangenginna rannsókna. Það er rétt, ég talaði um „klæðin fínu, sem álverið má ekki óhreinka“. Auðvit- að vill enginn óhreinka Eyjafjörð með álveri, en eru klæði fjarðarins eins „fín“ og þau gætu verið? Lítið umhverfis ykkur; sjáið allt skranið út um holt og móa og sárin í náttúrunni. Og hvað með lífið í sjónum, sem þegar hefur skaðast af því sem „við“, íbúar við Eyjafjörð, losum okkur við í hafið. Þessa hluti þarf líka að rannsaka. Er kominn tími til að hreinsa frárennsl- ið frá byggðinni við fjörðinn? Þetta atriði er vert að rannsaka á meðan álvers- kosturinn er veginn og metinn. Niðurstöður álversrann- sókna liggja fyrir eftir nokk- ur ár. Þá tökum við ákvörð- un, eða eins og ég hef áður sagt; spyrjum fyrst og skjót- um svo. Gísli Sigurgeirsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.