Dagur - 23.03.1984, Blaðsíða 15

Dagur - 23.03.1984, Blaðsíða 15
23. mars 1984 - DAGUR - 15 Súkkulaði handa Silju í Sjallanum 12. sýning föstud. 23. mars kl. 20.30. Almennur dansleikur eftir sýningu. 13. sýning sunnud. 25. mars kl. 20.30. Munið leikhúsmatseðilinn í Mánasal. Miðasala í leikhúsinu alla daga frá kl. 16-19 sýningardaga í Sjallanum kl. 19.15-20.30. Sími 24073 (leikhús), 22770 (Sjallinn). Leikfélag Akureyrar. Sími 25566 Ásöluskrá: Seljahlíð: 3ja herb. raðhús, rúml. 70 fm. Mjög falleg eign. Langahlíð: 4ra herb. raðhús ca. 130 fm. Unnt að hafa bílskúr. Sklpti á góðri 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð koma til greina. Ásabyggð: Einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Mikið áhvílandi. Skipti á 3ja-4ra herb. íbúð koma til greina. Vanabyggð: Neðri hæð ásamt bílskúr í tvíbýlis- húsi, ca. 140 fm. Sér inngangur. Oddagata: 3ja herb. hæð ca. 70 fm. Sér inn- gangur. Ástand gott. Sklpti á stærri eign koma til greina. Fjólugata: 4ra—5 herb. mlðhæð í þribýlishúsl, rúml. 100 fm. Ástand gott. Sklpti á 3ja herb. (búð t.d, i Skarðshlíð koma til greina. Dalsgerði: 5-6 herb. raðhús á tvelmur hæðum, ca. 150 fm. Ástand mjög gott. Skipti á góðri 4ra herb. íbúð á Brekkunni koma til greina. Grenivellir: 5-6 herb. efri hæð og ris, samtals ca. 140 fm. Bflskúr. Skipti á 3ja-4ra herb. fbúð koma til greina. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 110 fm. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 80 fm. Ástand gott. Laus i apríl. Okkur vantar 3}a herb. íbúðir á skrá. VASTEIGNA& SKIPASAUtr^ NORÐURLANDSI) Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er viö á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutfma 24485. □ HULD 59843264 IV/V 6 Kvenfélagið Framtíðin heldur fund í Hlíð mánudaginn 26. mars kl. 20.30. Kristín Sigfúsdóttir hússtjórnarkennari talar um nú-< tíma mataræði og svarar fyrir- spurnum. Félagskonur mætið vel. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. í kvöld kl. 20.00 æskulýðurinn. Laugard. kl. 20.30 kvöldvaka - mikill söngur, veitingar. Sunnud. 25. mars kl. 13.30 sunnudaga- skólinn kl. 14.45 „útbreiðslu- námskeið" og kl. 20.30 sameigin- leg samkoma með Fíladelfíu- söfnuðinum í sal okkar. Mánud. 26. mars kl. 16.00 heimilasam- bandið og kl. 20.30 hjálparflokk- urinn. Allir velkomnir. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 2-131-118-362-524. Bræðrafélagsfundur verður í Kapellunni eftir messu. B.S. Guðsþjónusta verður að Seli 1 nk. sunnudag kl. 2. p.u. Brúðhjón: Hinn 18. mars voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Bára Árný Sigþórsdóttir hús- móðir og Árni Gíslason verka- maður. Heimili þeirra verður að Tjarnarlundi 5 d, Akureyri. Áttræður er sunnudaginn 25. mars Kristdór Vigfússon Aðal- stræti 7 hér í bæ. Hann tekur á móti gestum á heimili Flugbjörg- unarsveitarinnar Galtalæk eftir kl. 16.00 á afmælisdaginn. Getur bitnað á verk- legum framkvæmdum - ef fjárhagsáætlunin fer úr skorðum Fjárhagsáætlun Akureyrar var afgreidd á fundi bæjarstjómar við aðra umræðu 13. mars. Engar meiriháttar breytingar voru gerðar frá fyrri umræðu. Niðurstöðutölurnar á rekstrar- áætlun voru 325 milljónir 290 þús. kr. og 62 milljónir og 580 þús. færast á eignabreytingar. Framlög til nýbygginga og vélakaupa eru 65.300 þúsund og þar af nema framlög frá rík- inu til bygginga skóla og dag- vista rúmum 17 millj. kr. Nýjar lántökur hjá bænum eru ein- ungis til að mæta afborgunum af eldri lánum, eða um 25 milljónir króna. „Fjárhagsáætlunin í heild var samþykkt samhljóða í bæjarstjóm og einhugur um útsvarsálagning- una sem verður 10,6%. Eg tel mikils virði að bæjarstjórn í heild skuli bera ábyrgð á fjárhagsáætl- uninni og vil því lýsa ánægju minni yfir þessari afgreiðslu bæjarstjórnar. í svo til öllum til- vikum var hægt að samræma skoðanir bæjarfulltrúa og ná samkomulagi. Þessi áætlun er mjög þröng og það má lítið út af bera til að hún fari ekki úr skorðum, t.d. ef launaliðurinn og verðbólgan fer úr böndum. Fari svo má gera ráð fyrir að skera þurfi af verklegum framkvæmd- um,“ sagði Sigurður Jóhannes- son, bæjarfulltrúi. - HS. 1 HUSNÆÐISSAMVINNUFELAGIÐ AKUREYRI Stofnfundur húsnæðissamvinnufélagsins Búseta Akureyri verður haldinn að Hótel KEA, þriðjudaginn 27. mars nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Gerð grein fyrir starfi vinnuhópsins sem kjörinn var á kynningarfund- inum 3. des. sl. til undirbúnings stofnfundar húsnæðissamvinnufé- lagsins Búseta Akureyri. í starfshópnum eru Sigurður Jóhannesson, Guðjón Jónsson, Halldór Bachmann, Júlíus Thorarensen og Jón Arn- þórsson. 2. Samþykktir húsnæðissamvinnufélagsins Búseta Akureyri kynntar og félagið stofnað. 3. Stjórnarkjör skráning stofnfélaga. 4. Almennar umræður. Fundarstjóri Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri Gestur fundarins er Reynir Ingibergsson starfsmaður Búseta í Reykja- vík. Komið og kynnist nýrri og farsælli leið út úr húsnæðisvandanum. Fjölmennið á fundinn. Stórglæsilegt 179 fm parhús til sölu við If Aj Afhendist fokhelt vestursiou 4. ^n.okmet. íbúðirnar verða afhentar fokheldar með útihurðum, pússaðar að utan, frágengið þak og þakskegg, með steyptum stéttum, malbikuðum bílastæðum. Lúð grófjöfnuð. Hagstætt verð. á Gerum tilboð í glugga, W útihurðir og uppsteypu húsa. Aliar nánari upplýsingar veita Haraldur í síma 21770 eða 25131 og Guðlaugur í síma 22351.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.