Dagur - 08.06.1984, Blaðsíða 12

Dagur - 08.06.1984, Blaðsíða 12
12 —DAGUR-8. júní 1984 8. júní 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 5. þáttur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vaður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.45 Á döfinni. 21.00 Frá Listahátíð 1984. The Chieftains flytja þjóðlög og söngva frá írlandi. Bein útsending frá Gamla bíói. 22.00 Fimmauraleikhús. Bandarísk gamanmynd frá 1976. Leikstjóri: Peter Bogdan- ovich. Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, Burt Reynolds, Tatum O’Neal, Brian Keith og Stella Stevens. Sagan hefst árið 1910 þegar nýr skemmtanaiðnaður er í fæðingu. Fylgst er með ungu fólki í Kalifomíu sem er að þreifa sig áfram í kvik- myndagerð, höppum þess og glöppum. 00.00 Fréttir í dagskrárlok. 9. júní 16.30 íþróttir. 18.30 Bömin við ána. 2. þáttur. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Myndlistarmenn. 4. Gunnar Öm Gunnarsson, listmálari. 20.40 í blíðu og stríðu. 4. þáttur. 21.05 Evrópuferðin. (If it's Tuesday, this must be Belgium) Bandarisk gamanmynd frá 1969. Leikstjóri: Mel Stuart. Aðalhlutverk: Suzanne Pleshette, Ian McShane, MUdred Natwick, Peggy Cass og Michael Constant- ine. Dæmigerður hópur banda- rískra ferðamanna lendir í ýmsum ævintýmm i átján daga skoðunarferð um Evrópu. 22.40 Kona kraftaverka. (A time for miracles) Bandarisk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: Michael O’Herl- ihy. Aðalhlutverk: Kate Mulgrew, Lome Green, Jean-Pierre Aumont, Robin Clarke og Rossano Brazzi. Elisabet Bayley Seton (1774- 1821) fékk fyrst Bandaríkja- manna helgi sem dýrlingur t kaþólskum sið. Myndin rek- ur sögu hennar í mótlæti og sigmm, en hún beitti sér einkum fyrir endurbótum í skólamálum og menntun kvenna. 00.20 Dagskrárlok. 10. júní hvitasunnudagur 17.00 Hvítasunnumessa í Selfosskirkju. 18.00 Teiknimyndasögur. Finnskur myndaflokkur í fjómm þáttum. 18.20 Bömin á Senju. 3. Haust. 18.45 Hlé. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir, veður og dag- skrárkynning. 20.20 Myndlistarmenn 5. Þorbjörg Höskuldsdóttir, listmálari. 20.25 Sjónvarp næstu viku. 20.35 Borgarböm í óbyggð- um. Kvikmynd sem „Sýn hf“ gerði að tilhlutan Æskulýðs- ráðs Reykjavíkur um leið- angur breskra og íslenskra bama kringum Langjökul sumarið 1983. 21.40 Sögur frá Suður-Afríku. 1. Flís úr roðasteini. Myndaflokkur frá Suður-Afr- iku í sjö sjálfstæðum þáttum sem gerðir em eftir smá- sögum skáldkonunnar Nad- ine Gordimer.. 22.00 Vor í Vín. Sinfóniuhljómsveit Vrnar- borgar flytur verk eftir F. Schubert, W.A. Mozart, F. Chopin, R. Strauss, F. Lehar og J. Strauss. 00.00 Dagskrárlok. 11. júní annar í hvítasunnu 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttit og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Myndlistarmenn. Sigurður Örlygsson, listmál- ari. 20.45 Edvin. Bresk sjóii ’arpsmynd. Aðalhlutverk: Alice Guinnes og Paul Rogers. 22.00 Músikhátið í Montre- aux. Ýmsar frægustu og vinsæl- ustu popphljómsveitir og söngvarar veraldar skemmta á mikilli dægur- lagahátíð. 23.45 Fréttir í dagskrárlok. 12. júni 18.00 Danmörk-Frakkland. Bein útsending frá Paris frá úrslitakeppni Evrópumóts landsUða í knattspyrnu. 20.15 Fréttir og veður. 20.45 Auglýsingar og dag- skrá. 20.50 Myndlistarmenn. Leifur Breiðfjörð, glerUst- armaður. 20.55 Á jámbrautarleiðum. 2. báttur. 21.45 Verðir laganna. 4. þáttur. 22.30 Umræðuþáttur tun fisk- veiðimál. 23.25 íþróttir. 23.45 Fréttir i dagskrárlok. 13. júní 19.35 Söguhomið. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Myndlistarmenn. .Karl Kvaran, listmálari. 20.45 Nýjasta tækni og vis- indi. 21.15 Berlin Alexanderplatz. Fimmti þáttur. 22.15 Úr safni sjónvarpsins. 23.50 Fréttir í dagskrárlok. 8. júní 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegisútvarp. 18.00 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir.. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur" eftir Graham Greene. Endurtekinn V. þáttur: „Brúðkaup og dauði" 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti" eftir Pet- er Boardman. 23.00 Listahátíð 1984: „The Chieftains" Hljóðrítun frá síðari hluta tónleika í Gamla biói fyrr um kvöldið. Kynnir: Ólafur Þórðarson. 23.55 Fréttir ■ Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. 9. júní 7.00 Veðurfregnir ■ Fréttir • Bæn • Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir ■ 7.25 Leikfimi • Tónleikar. 8.00 Fréttir ■ Dagskrá • 8.15 Veðurfregnir • Morgunorð. 8.30 Fomstugr. dagbl. ■ Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir ■ 10.10 Veður- fregnir) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Súrt og sætt • Sumar- þáttur fyrir unglinga. Stjómendur: Sigrún Hail- dórsdóttir og Ema Amar- dóttir. 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar ■ Tilkynningar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar Öm Péturs- son. 14.00 Á ferð og flugi ■ Þáttur um málefni líðandi stundar. Umsjón: Ragnheiður Daviðs- dóttir og Sigurður Kr. Sig- urðsson. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrít: „Hinn mannlegi þáttur" eftir Graham Greene. VI. og síðasti þáttur: „Flóttinn". 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Listahátið 1984: Visna- söngkonan Arja Saijonmaa 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar ■ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 Ambindryllur og Arg- spæingar ■ Eins konar út- varpsþáttur. Yfimmsjón: Helgi Frimanns- son. 20.00 Manstu, veistu, gettu - Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjómandi: Guðrún Jóns- dóttir. 20.30 Listahátíð 1984: Fíl- harmóniusveit Lundúna. 21.25 Harmónikuþáttur. Umsjón Bjami Marteinsson. 21.55 Einvaldur í einn dag Samtalsþáttur í umsjá Ás- laugar Ragnars. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti“ eftir Pet- er Boardman. Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (5). 23.00 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. 10. júní hvítasunnudagur 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir ■ Forustu- gr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fróttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónsson- ar. 11.00 Messa i Hallgríms- kirkju. Prestur: Séra Karl Sigur- bjömsson. Organleikari: Hörður Áskelsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir ■ Tónleikar 13.00 „Jólaóratorían" Ólafur H. Torfason. Þáttur um sænska rithöf- undinn Göran Tunström og verðlaunaskáldsögu hans. 13.35 Óperettutónlist 14.15 Skuldadagar. Þáttur um baráttuna fyrir því að klæða landið skógi að nýju, gerður í samvinnu við Skógræktarfélag Eyfirðinga. Umsjón:Ólafur H. Torfason. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Háttatal ■ Þáttur um bókmenntir. Umsjónarmenn: Örnólfur Thorsson og Ámi Sigurjóns- son. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Listahátið 1984: Christa Ludwig og Erik Werba. 18.00 Af sígaunum. Annar þáttur með tónlistar- ívafi um sögu þeirra og siði. Þorleifur Friðriksson tók saman. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ■ Tónleikar. 19.35 Eftir fréttir ■ Þáttur um fjölmiðlun, tækni og vinnu- brögð. Umsjón Helgi Pétursson. 19.50 „Glóðafok sumarsólar" Steindór Hjörleifsson les ljóð eftir Guðmund Frimann. 20,00 Útvarp unga fólksins. Stjómandi: Helgi Már Barða- son. 20.30 Listahátíð 1984: Fil- harmóniusveit Lundúna. 21.25 „Sögumaðurínn", smá- saga eftir Saki. 21.40 Reykjavík bernsku minnar - 2. þáttur 22.15 Veðurfregnir ■ Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti" eftir Pet- er Boardman. Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (6). 23.00 Jassþáttur: Færeyskur tónleikur eftir Kristian Blak. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. Mikið má efvel vill Akureyri er einn fallegasti kaupstaður á landinu, sá fal- legasti segja örugglega inn- fæddir Akureyringar, og stendur að mörgu leyti feti framar hvað varðar ýmsa hluti. Hér er veðurfar með eindæmum sem má þakka legu bæjarins og hafa menn nýtt sér góða veðrið á ýmsan hátt t.d. hafa framtakssamir menn staðið fyrir uppákom- um í göngugötunni á góð- viðrisdögum. Útimarkaðir hafa verið á torginu og við Bautann byggðu þeir skemmtilegt glerhús, svo gestir gætu setið og notið kræsinga og fylgst með bæjarlífinu í góðu veðri. Fleira er hér á Akureyri og nágrenni sem er þess virði að skoða og kynna sér. Hér er fallegur lystigarður sem er hreinasta paradís fyr- ir áhugamenn um grasa- fræði. Víst er að útlendingar kunna vel að meta þennan garð og sjást oft mynda þar fallegar plöntur í gríð og erg. í fyrra var svo stofnað trjáa- og runnasafn í brekk- um bæjarins og má segja að vel sé búið að gera við þá sem hafa áhuga á grasafræði og hingað vilja koma. Fuglalíf er mikið hér á leir- unum og á fleiri stöðum í ná- grenni bæjarins og gæti einnig haft aðdráttarafl fyrir ferðamenn sem sjálfsagt er að laða til bæjarins því af þeim getur bæjarfélagið haft ómældar tekjur ef rétt er á málum haldið. í nágrenni Akureyrar eru staðir sem eiga sér mikið gildi jarð- fræðilega séð og má þar minnast á Glerárgilið og Krossanesborgirnar. Gaman er í þessu sambandi að nefna að Reykvíkingar hafa friðað Elliðaárdalinn. Stað- setning hans innan borgar- markanna er um margt svip- uð legu Glerárgilsins hér. Öll útivistarsvæði og þau svæði sem hafa einhver sér- kenni sem fólk vill skoða verða að vera aðgengileg al- mennmgi, þá fyrst öðlast þau ómetanlegt gildi fyrir ferðamenn og bæjarbúa sjálfa. Útivistarsvæðið í Kjarna er mikið notað af bæjarbúum, enda er búið að skipuleggja það á skemmti- Iegan hátt. Fleira er hægt að tína til sem Akureyringar geta gert til að ná til sín ferða- mönnum, og langar mig til að drepa aðeins á það nýj- asta í þeim efnum hér í bænum þ.e. nýtingu Lax- dalshússins fyrir veitinga- sölu. Þetta finnst mér blátt áfram stórkostleg hugmynd en því miður er elsti hluti bæjarins varla undir það búinn að taka við mikilli umferð gangandi fólks. Gangstéttir eru engar og umferð oft á tíðum það mik- il og hröð að fólk á fótum fjör að launa. Þetta er atriði sem verður að bæta ef ein- hver starfsemi á að geta þrif- ist í þessum bæjarhluta, því hann hefur verið mjög vin- sæll meðal ferðamanna enda heillegasta byggð gamalla húsa á landinu. Það verður að segjast eins og er að þó vel og fljótt sé gengið frá götum í nýjum bæjarhlutum þá er það bæjaryfirvöldum til skammar hve seint gengur að gera eldri bæjar- hluta færa gangandi fólki, með því að ganga frá gang- stéttum og draga úr umferð- arhraða. Áslaug Magnúsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.