Dagur - 08.08.1984, Blaðsíða 3

Dagur - 08.08.1984, Blaðsíða 3
8. ágúst 1984 - DAGUR - 3 Toshiba örbylgjuofnar 5 stærðir. Verð frá kr. 10.580,- Komið og gerið kjarakaup í nýju versluninni Raf í Kaupangi. % ■ NÝLAGNIR (B«H PsJf fl ■ VIOGERÐIR VERSLUN Kaupangi v/Mýrarveg. Sími 26400. Verslið hjá fagmanni. Stígvél á atta fjölskylduna fást í Eyfjörð Verð og gæði við allra hæfi. Opið á laugardögum 10-12. III Eyfjörð i Hjalteyrargötu 4 • sími 22Z75 ■■■■ Ferðafélag Húsavíkur fyrirhugar ferð um Sprengisand í Land- mannalaugar. Farið frá Húsavík föstudaginn 10. ágúst kl. 20.00. Nánari upplysingar og sætapantanir á skrifstofu Flugletða. Sími 41140. Einnig hjá Birni Sigurðssyni sími 41534 eða Hermanni Aðalsteinssyni sími 41147. FERÐAFÉLAG HÚSAVÍKUR. HÓPFERÐABÍLAR Höfum til leigu hópferðabíla af stærðunum 8-40 farþega. Góðir og snyrtilegir bílar. Afgreiðsla sími 22133. Heimasímar: Eggert Jónsson, 22657 Kristján Gunnþórsson, 22288 Helgi Þórsson, 23625 Þóroddur Gunnþórsson, 21620 Kristján Grant, 21035 Örn Hansen, 24590 Félag aldraðra Félag aldraðra á Akureyri efnir til tveggja 5 daga skemmtiferða fyrir félagsfólk sitt: Að Laugum í Dalasýslu 20. ágúst. Fararstjóri: Ingólfur Kristinsson. Tekið á móti pöntunum í Húsi aldraðra, sími 23595 næstu daga kl. 14-17. Að Hallormsstað á Héraði 21. ágúst. Fararstjóri: Erlingur Davíðsson. Helga Frímanns- dóttir tekur á móti pöntunum í síma 22468. Eldri pantanir þarf að endurnýja. Fargjöld eru áætluð 4.800 kr. þ.e. bílar og kostnaður á dval- arstað. Fararstjórar. AKUREYRARBÆR Skóladagheimilið Brekkukot Brekkugötu 8, tekur til starfa 1. sept. nk. Þar geta börn á skólaaldri dvalið frá kl. 7.30-17.30. Þau sækja þaðan skóla í heimahverfi sínu, einnig fá þau máltíðir á heimilinu. Auk umönnunar á heim- ilinu fer þar fram kennsla og aðstoð við heima- nám. Upplýsingar fást á Félagsmálastofnun Akureyrar, Strandgötu 19b, sími 25880. Umsóknir þurfa að berast til Félagsmálastofnunar fyrir 25. ágúst nk. Dagvistarfulltrúi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.