Dagur - 08.08.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 08.08.1984, Blaðsíða 11
8. ágúst 1984 - DAGUR - 11 Góður gestur frá Noregi Gunnar Hamnöy, æskulýðsleið- togi frá norska kristniboðssam- bandinu, er staddur á íslandi á vegum íslenska kristniboðssam- bandsins. íslensku og norsku kristniboðssamböndin starfa saman að kristniboði í Eþíópíu og Kenýa. Gunnar kom til Akureyrar fyr- ir verslunarmannahelgina og tók þátt í útisamkomum kristniboðs- sambandsins á Laugum og í Vaglaskógi um þá helgi. Nú standa yfir sumarsamkom- ur í Kristniboðshúsinu Zíon þar sem hann talar bæði í kvöld og annað kvöld. Á föstudags- og laugardagskvöld talar hann í Lundarskóla, en þar verður þá haldið kristniboðsmót. Allar samkomurnar hefjast kl. 20.30. Prédikun Gunnars Hamnöy er mjög athyglisverð. Fólk er hvatt til þess að koma og hlusta á hann. \*r -^ Víst er að margra grasa mun kenna á sveitamarkaðinum í Freyjulundi, en þessi mynd er tekin á sambærilegum markaði í Sólgarði í vor. Mynd: HS Sveitamarkaður uiðrétungar við Freyjuluntl ^" 1 iiiiinki'iliiiiiiiii jC •¦ji.ii'4 <*/ih-Aiip ___t. 1........t ,lk,'.,.. ___\i__ _ Fyrir skömmu sagði Dagur frá nýrri Heklu. í því sambandi voru tveir áhafnarmeðlimir skipsins rangfeðraðir. Fyrsti stýrimaður heitir Hilmar Snorrason og yfir- vélstjóri heitir Jón Bóasson. Við biðjum forláts. - KGA Fyrir skömmu þakkaði Fjórð- ungssjúkrahúsið á Akureyri stór- ar og góðar gjafir er það hafði fengið. Farið var rangt með nafn mannsins er að gjöfinni stóð, það átti að vera Ölafur Þorsteinn Jónsson ásamt konu sinni Helgu Daníelsdóttur. Laugardaginn 25. ágúst verður sveitamarkaður haldinn að Freyjulundi í Arnarneshreppi. Markaðinum er þannig háttað að menn koma með varning, verðleggja sjálfír og hirða hugsanlegan ágóða. Menn úr ungmennafélögunum í Arn- arnes- og Skriðuhreppi munu undirbúa markaðinn, og fer salan að mestu fram í Reistar- árrétt. Á sölusvæðinu munu verða ýmsar uppákomur til skemmtun- ar og væntanlega verða þarna listsýningar sem jafnframt verða sölusýningar. Matvara verður til sölu, svo sem grænmeti, berja- saft, heimatilbúin sulta, grill- vörur og drykkjarvörur. Þá verða menn með smíðagripi og sauma- vöru, bækur og skó, bæði notað og nýtt. Einhverjir verða með drasl af háaloftinu eða úr kjallar- anum. Um kvöldið verður hald- inn svokallaðúr „körfudans- leikur" að Melum. Margir hafa gefið sig fram með varning, auglýst er eftir enn fleirum og eru áhugamenn beðnir að hafa samband fyrir 15. ágúst við Jósavin í Arnarnesi, s. 32124, Jósavin í Litla-Dunhaga, s. 23100, Sigurð Pórisson, Akur- eyri, s. 22470 eða Bjarna á Möðruvöllum, vinnusími 24733. Nætursala Pylsa með öllu kr. 25,00. Fjölbreyttur matseðill. Senduzn heim. Opið fimmtudaga - sunnudaga frá kl. 23.30. fi) HOTELAKUREYRI, sími 22525. pS Notum Ijós *\\ ¦ í auknum mæli ) — i ryki, regni.þoku A söluskrá: Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Smárahlíð: 2ja herb. lítil íbúð á 1. hæð. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúðir á 3. og 4. hæð. Eiðsvallagata: 3ja herb. risíbúð. Laus strax. Hafnarstræti: 3ja herb. neðri hæð. Byggðavegur: 3ja herb. neðri hæð. Afh. 15. október. Melasíða: 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Strandgata: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Keilusíða: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Sólvellir: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsíbúð. Fróðasund: 4ra herb. efri hæð í tvíbýli. Tungusíða: 5 herb. einbýlishús með bílskúr. Akurgerði: Fokheld 5 herb. raðhúsíbúð með bílskúr. Stórholt: 3ja herb. íbúð í eldra húsi. Þverholt: 4ra herb. eldra einbýlishús. Mýrarvegur: 5 herb. einbýlishús. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, . . efri hæö, sími 21878 Kl- 5-' e.n. Hreinn Pálsson, lögfræðingur GuAmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaftur Frá Kaupfélagi Eyfirðinga: Viðskiptavinir athugiö! Að gefnu tilefni þurfa þær pantanir í sveitasendingar sem eiga að afgreiðast samdægurs í Bögglageymslu KEA að hafa borist Kjörbúð KEA Höfðahlíð 1 fyrir kl. 10.00 f.h. Pantanir sem berast eftir kl. 10.00 afgreiðast næsta dag. Viðskiptavinir sem óska eftir þessari þjónustu eru vinsamlegast beðnir að hafa þetta í huga. KAUPFEIAG EYFIRÐINGA !< Malvörudeild Stýrimaður Óskum að ráða sem fyrst stýrimann til afleysinga á 190 tonna rækjubát. Uppl. í símum 96-61707 á vinnutíma og 96-61728 á kvöldin. Njörður hf. Hrísey. Atvinna Óskum eftir að ráða í framtíðarstarf vélstjóra eða vélvirkja til að annast viðhald véla og verkstjórn. Starfsreynsla nauðsynleg. SANA HF. Norðurgötu 57. Ræstingafólk óskast SOLIN Sólbaðsstofa Kaupangi v/Mýrarveg 2. hæð í nýbyggingu Sími 21206 Opið virka daga frá kl. 16-23. og um helgar frá kl. 13-23

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.