Dagur - 24.10.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 24.10.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 24. október 1984 Biia- og húsmunamlðlunin aug- lýsir: Verslunin er flutt yfir götuna í Lundargötu 1a. Til sölu: Kæliskápar margar stærðir og gerðir, ennfremur frystikistur, hansahillur, uppi- stöður, skrifborð og skápar, bamakojur, fataskápar, skatthol, eldhúsborð og stólar, borðstofu- borð, skrifborð og skrifborðsstólar, símastólar, svefnsófar eins og tveggja manna, sófasett, hjóna- rúm og margt fleira. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a - sími 23912. VHS videótæki til sölu. Uppl. í síma 24034. Ljóst furusófasett 3-1-1 til sölu á kr. 15 þúsund. Uppl. í síma 24493. Höfum til sölu í Gröf Önguls- staðahreppi gulrófur á 10 kr. pr. kíló. Færum fólki á Akureyri og nágrenni rófurnar heim því að kostnaðarlausu. Hringið og pantið í síma 24938. Til sölu! Fallegt gólfteppi 17 fm, World Carpet með lausu filti. Verðtilboð. Hókus pókus stóll kr. 800. Opin barnakerra með innkaupagrind kr. 1.500. Uppl. ísíma 24411. Yfirlýsing. Vegna þeirrar auglýsingar er birst hefur í haust í Degi um að bókin sé dauð, vil ég taka skýrt fram að Bókval átti þar engan hlut að máli. Þórhallur Þórhallsson. Takið eftir. Límum hemlaborða og rennum skálar. Eigum varahluti í VW. Fiat o.fl. blla. Kaupum bíla til niðurrifs. Bílaverkstæði Þorsteins Jónssonar, Frostagötu 1, Akureyri sími 26055. Óska eftir að kaupa Philco þvott- avél 952. Má vera ógangfær. Uppl. í síma 24673 eftir kl. 19.00. íbúð óskast. Góð fjögurra herbergja íbúð ósk- ast sem fyrst. Helst í Glerárhverfi. Uppl. f síma 21779. Herbergi til feigu á Ytri-Brekk- unni. Uppl. í sima 24058. Til leigu 3ja herb. íbúð. Umsókn- um skal skilað til Félagsmálastofn- unar Akureyrar Strandgötu 19b á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Félagsmálastofnun Akureyr- ar. 5 herb. íbúð óskast til leigu. Til greina koma leiguskipti á 3ja herb. raðhúsíbúð. Upp'l. í sima 23005 eftirkl. 19.00. Ungt par með tvö börn óskar eftir 3—4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 21094 eftir kl. 19. Seiko stálúr með svartri skífu (Duo Display) tapaðist sunnudag- inn 21. okt. sennilega í Draupnis- götu. Finnandi vinsamlega hringi í síma 23806. Fundarlaun. Þú sem fannst brúna seðlaveskið mitt sem tapaðist þann 22.10. með öllum minum skil- ríkjum, vinsamlega hringdu i síma 24653 s trax. Fundar1aun. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnurr tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. tilbúnar strax. hádeginu nonðu myn< Slmi 96-22807 Pósthólf 464 Glerárgötu 20 . 602 Akureyri Land-Rover diesel árg. 75 til sölu. Upptekin vél og kassi. Góður bíll. Uppl. á Bílasölunni Stórholti eða í síma 26678 á kvöldin. Styrktarfélag vangefinna á Norðurlandi eystra. Fundur að Hrísalundi 1b fimmtudaginn 25. okt. kl. 20.30. Mætið vel á fyrsta fund vetrarins. Ath. breyttan fund- ardag. Stjórnin. Ritstjórn Augiýsingar Afgreiðsla 9624222 Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Snyrtistofan Eva aug- lysir: Þar sem simi snyrti- stofunnar er bilaður og ekki fæst úr því bætt á meðan verkfall BSRB stendur er við- skiptavinum vinsamlega bent á að panta i sima 24988 eftir kl. 18.00. Snyrtistofan Eva. Frá Sjálfsbjörg félagi fatlaðra Akureyri og nágrenni. Haldinn verður fundur um tryggingamál og önnur mál- efni fatlaðra og öryrkja að Bjargi sunnudaginn 28. október kl. 14.00. Á fundinn mæta stjórn- armeðlimir framkvæmdastjórnar Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra. Mætum vel. Kaffiveit- ingar. Athugið að fundurinn er öllum opinn. Stjórnin. Glerárprestakall: Barnasamkoma f Glerárskóla sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta í Glerárskóla sunnudag kl. 14. Öskað er eftir þátttöku ferming- arbarna og foreldra þeirra. Pálmi Matthíasson. Glerárprestakall: Fermingar vorið 1985. Fermingarbörn í Glerárpresta- kalii, þ.e. norðan Glerár, eru beðnir að mæta í Glerárskóla í stofu 16 föstudaginn 26. okt. sem hér segir: Nemendur í 7. bekk M og G í Glerárskóla mæti kl. 13, nemendur í 7 bekk K Glerár- skóla og nemendur í Oddeyrar- skóla og Gagnfræðaskóla kl. 14. Pálmi Matthíasson. Akurey rarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 17-342-369-362-52. Æskulýðsfélag kirkjunnar verður með kökubasar í kapellunni eftir messu. Aðalsafnaðarfundur í kirkjunni eftir messu. B.S. Messað verður á F.S.A. kl. 5 e.h. Þ.H. Væntanleg fermingarbörn í Ak- ureyrarprestakalli vorið 1985 eru beðin að koma til viðtals í kap- ellu Akureyrarkirkju nk. föstu- dag 26. okt. sem hér segir: Þau sem fædd eru í mánuðunum janúar-júní kl. 4, hin sem fædd eru f júlí-desember kl. 5. Sóknarprestur. Ffladelfía Lundargötu 12. Fimmtudagur 25. okt. kl. 20.30: Biblíulestur, bænasamkoma. Sunnudagur 28. okt. kl. 11.00: Sunnudagaskóli, öll börn vel- komin. Sama dag kl. 14.00: Fjöl- skyldusamkoma. Ath. breyttan samkomutíma. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurínn. Huld S98410247-VI-2 I.O.O.F. Rb. 2=13410248Vi= Ástjamarkvöld. Sýnum gamlar og nýjar myndir frá starfinu við Ástjörn nk. laug- ardagskvöld kl. 8 á Sjónarhæð. Allir Ástyrningar ásamt for- eldrum velkomnir. Notið tæki- færið og kynnist starfinu í máli og myndum. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Minningarkort minningarsjóðs Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara frá Ólafsfirði síðast starfandi við Barnaskóla Akureyrar og í Barnaskóla Ólafsfjarðar. Til- gangur sjóðsins er útgáfa á kennslugögnum fyrir hljóðlestr- ar-, tal- og söngkennslu. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. "Borgarbíó Akureyrí Miðvikudag og fimmtudag kl. 9.00 THE STING II gamanmynd Fimmtudag kl. 11 RAGING BULL eftir sögu Jake La Motla Aðalhlutverk: Robert de Niro. Bönnuö innan 16 ára. <Einkalíf oltir Noðl Coward 5. sýning föstudaginn 26. okt. kl. 20.30. 6. sýning sunnudaginn 28. okt. kl. 20.30. Mlðasala er alla virka daga í Turn- inum vlð gðngugötu frá kl. 14-18. Sími 25128. Á laugardögum er miðasalan í Inikhúsinu kl. 14-18. Sími 24073. Þar að auki er miðasalan opin alla sýningardaga í leikhúsinu frá kl. 19 og fram að sýningu. Leikfélag Akureyrar. A söluskrá: Eyjafjörður: Gróðrarstöð asamt 3 íbúðarhús- um og verðmætum hitaveiturétt- indurn. Ey rarlandsvegur: Einbýlishús, tvær hæðir og kjall- ari, á einum fegursta staö bæjar- ins. Bilskúr. Til greina kemur aö taka minni eign í skiptum. Viö miöbæinn: Videoleiga ásamt húsnæði. Fyrirtækið er i fullum rekstri. 1 Grundargeröi: 5 herb. raðhúsibúð á tveimur hæðum ca. 120 fm. Ástand gott. Skarbshliö: 3ja herb. fbúð i fjölbýlishúsi ca. 90 fm. Laus strax. Grenivellir: 4ra herb. ibúð i 5 ibúóa fjölbýlis- húsi ca. 94 fm. Ástand gott. Ráöhústorg: Skrifstofuhúsnæði á 3. hæö ca. 117 fm. Laust fljótlega. Strandgata: Kjöt- og fiskverslun ásamt til- heyrandi húsrtæöi, tækjum og áhöldum. Barmastigur: 3ja herb. íbúð ca. 80 fm. Skipti á hœð með bílskur eöa bílskúrs- rétti eða einbý iishúsi koma til greina. Oddeyri: Mikið endumýjuö 5-6 herb., 140 fm efri sérhæö, fæst i skipt- um fyrir3ja-4ra herb. ibúöneðar- lega á Brekkunni efia á Oddeyri. Laxagata: Suðurendi i parhúsi, ca. 130 f m á tveimur hæðum. Allt sér. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Hafnarstræti: 4ra herb. ibúö á jarðhæö ca. 85 fm. Þarfnastviðgerðar. Lililut- borgun. Furulundur: 3ja herb. endaibúö á neðri hæö ca. 80 fm. Sérinngartgur. Ránargata: 4ra herb. efri hæð ca. 120 fm ásamt geymsluplássi í kjallara ca. 20 fm. Bilskúr. Til greina kemur að taka litla íbúö, 2ja-3ja : herb. i skiptum. Þórunnarstræti: 5 herb. ca 130 fm efri hæð i tvibýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Skipti á eign á Reykjavikur- svæðinu koma til greina. Furulundur: Raðhúsibúö á tveimur hæðum ca. 120 fm. Endaibúð. Okkur vantar fleirí eignir á skrá. FASTOGNA&ll SKIPASALAlga; NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga ki. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.