Dagur - 19.11.1984, Blaðsíða 8

Dagur - 19.11.1984, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 19. nóvember 1984 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 45. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Smárahlíð 16 f, Akureyri, þingl. eign Ormars Snæbjömssonar, fer fram eftir kröfu Ragnars Steinbergsson- ar hrl., innheimtumanns ríkissjóðs, Gunnars Sólnes hrl., Val- geirs Kristinssonar hdl. og Ólafs B. Ámasonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 23. nóvember 1984 kl. 14.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var (16., 17. og 25. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Steinahlíð 5 h, Akureyri, talinni eign Gylfa Krist- jánssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, bæjarsjóðs Akureyrar, Hilmars Ingimundarsonar hrl. og Sig- ríðar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 23. nóvem- ber 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Draupnisgötu 1, Akureyri, þinglesinni eign Sindrafells sf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Iðnlánasjóðs, Ólafs B. Árnasonar hdl., Landsbanka Islands, bæjargjaldkerans á Akureyri, Iðnaðarbanka fslarids hf., Iðn- þróunarsjóðs og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstu- daginn 23. nóvember 1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 62. og 65. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Skarðshlíð 12 d, þingl. eign Einis Þorleifssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., Steingríms Eiríksson- ar hdl. og Ólafs B. Árnasonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 23. nóvember 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Hafnarstræti 88 e.h.n., Akureyri, þingl. eign Stefáns Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Lands- banka íslands, Gunnars Sólnes hrl. og bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 23. nóvember 1984 kl. 11.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var (16., 17. og 25. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Seljahlíð 7 g, talinni eign Jakobs Tryggvasonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands og Gunn- ars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 23. nóvember 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Grenilundi 7, Akureyri, þingl. eign Tryggva Pálssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, Gunnars Sólnes hrl., Ólafs Gústafssonar hdl., Ragnars Stein- bergssonar hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 23. nóvember 1984 kl. 11.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Verslunin Skemman í nýtt húsnæði Það var mikið um dýrðir þegar verslunin Skemman var opnuð á ný í nýjum húsakynnum að Glerárgötu 34. Þetta gerðist klukkan 16 á föstudag en áður höfðu iðnaðarmenn unnið dag og nótt til að allt væri til í tæka tíð. Skemman er svo sannarlega komin í glæsilegan búning en auk þess hefur eigandinn Valgerður Sveinsdóttir, fært út kvíarnar og býður nú auk allra saumavara upp á postulín, gjafavörur og meira að segja húsgögn. En sjón er sögu ríkari. - ESE Raunvirði fasteigna 1974 og 1984: Helmingur þá en meira en kaupverð nú Árið 1974 þurftu kaupendur fasteigna ekki að greiða nema liðlega helming af kaupverði íbúða sinna. Áratug síðar 1984 þurfa þeir hins vegar að greiða um fjórðungi meira en nemur kaupverðinu. Þetta eru helstu niðurstöður úr ritgerð Frí- manns Elvars Guðjónssonar til kandidatsprófs í viðskiptafræði í haust. Að mati Frímanns Elvars ligg- ur þessi munur einkum í þeim breytingum, sem orðið hafa í vaxtamálum á áðurnefndu tíma- bili. Árið 1974 og árin þar á eftir voru vextir af þeim lánum, sem kaupendur fasteigna áttu kost á nokkru lægri en verðbólgustig. Áratug síðar 1984 voru aðstæður hins vegar gjörbreyttar í vaxta- málum. Lán til íbúðarkaupa báru öll raunvexti þegar ritgerðin var rituð. í ritgerðinni eru borin saman kaup tveggja fjölskyldna á þriggja herbergja íbúð með ára- tugs millibili eins og fyrr segir. í stuttu máli má segja að í þess- um samanburði endurspeglist mikill aðstöðumunur. Annars vegar er fólk, sem naut góðs af tímum neikvæðra vaxta. Hins vegar þeir, sem keyptu fasteign þegar raunvextir voru þeir hæstu á síðustu hálfri öld eða lengur. Vorum að taka upp nýja sendingu afgólfteppum á frábæru verði frá kr. 298 fm« Einnig kókosteppi. Teppadeild. SlMI (96)21400

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.