Dagur - 19.11.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 19.11.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 19. nóvember 1984 Ölgorðarefni, bjórblendi, sykur- mælar, alkóhólmælar, þrýstikútar, kísilsíur, vatnslásar, líkjörar, Grenadine, ger, gernæring og fleira. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 24746 eftir kl. 17.00. Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð strax. Heimilisaöstofð kemur til greina. Uppl. í síma 24930. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni,' Aron, Tómas. Takið eftirl Tek að mér hreinsun og stillingu oliukyntra miðstöðvarkatla. Árni S. Ólafsson, Vfðifelli, Fnjóskadai. Sfrnl 23100.________________ Bókin mín er komin út. Áskrif- endur geta sparað sér sendingar- kostnað með því að sækja hana til mín. Komið sem fyrst. Með vinsemd. Þorbjörn Kristinsson, Höfðahlið 12, Akureyri. Sími23371. Til sölu Lada 1500 árg. '82 stat- ion. Ekin 40 þús. km. Lítur vel út. Möguleiki á að greiða með skuldabréfi. Uppl. í síma 21606 eða 22594._________________ Saab 96 árg. '68 til sölu. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 96- 61540. Lada Sport árg. 79 til sölu. Góð- ur bíll með vökvastýri og 5 gíra kassa. Á sama stað er einnig til sölu orgel Yamaha B55, lítið not- að og vel með farið. Verð ca. 28.000. Uppl. I sima 24021 eftirkl. 19.00. Galant 1600 '79 til sölu. Ekinn 65 þús km. Sumar- og vetrardekk, sílsalistar. Góð kjör eða skipti á ódýrari. Uppl. í sima 22030 eftir kl. 19.00. Óskum að ráða vanan járnamann nú þegar. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. eVIHAR? ^ GGINGAVERKTAKAR (96)213320922333 Til sölu ullargólfteppi, saumavél í skáp, svefnbekkur, búðarborð (diskur). Selst mjög ódýrt. Enn- fremur handprjónaðir treflar og hyrnur. Uppl. í síma 23747. Til solu Canon AE 1 m/50 mm 1,4 linsu. Einnig fyrir Canon Vivitar 70-210 Zoom + Macro. Uppl. á kvöldin í síma 25110. Til sölu er gítarmagnari meistar- anna MARSHALL (50 vött) og há- gæða HIWATT box (100 vött). Þrumugræjur á ótrúlega lágu verði. Til sýnis og sölu í Tónabúð- inni Sunnuhlíð. Til sölu V6 Buick vél. Einnig vara- hlutir í sams konar vél, 2 gírkassar og millikassar úr Jeepster ásamt fleiru. Gírkassi úr Cobeta, startari úr GM, hedd og blöndungar úr Skoda Pardus Motorrolla og Toy- ota alternatorar. Á sama stað er til söiu Blazer árg. '73 með 350 vél og sjálfskiptur. Góður bíll. Uppl. í sirna 61711 milli kl. 7 og 8 á kvöld- in og I hádeginu. Til sölu vélsleðl, Polaris Indy 340 árg. '82. Sleði í toppstandi. Uppl. í síma 44217. Til sölu skrifborð, sófaborð með glerplötu og tveir svefnbekkir með rúmfatageymslu. Uppl. í síma 22461 eftir hádegi. Vélsleði til sölu. Polaris Cent- urion 500 3ja cyl. árg. '80. Ekinn 3.200 mílur. Uppl. í síma 96- 63164. Skákmenn - Skákmen. Nóvember 15 mín. mótið verður í Barnaskóla Akureyrar þriðjudag- inn 20. nóv. kl. 20.00. Skákfélag Akureyrar. Vélaleiga. Leigjum út traktors- gröfu. Framdrif, framlengjanleg bóma. Sími 23100. Staðartunga. PASSAMYNDIR Sölufóik óskast til að selja happ- drættismiða Sjálfsbjargar. Kom- ið eða hringið á skrifstofu félags- ins að Bjargi, Bugðusíðu 1, sími 26888 kl. 13-17 næstu daga. Sölulauh. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á Akur- eyri og nágrenni. Aðalfundur Blakdeildar KA verður fimmtudaginn 22. nóvem- ber kl. 19.30 í Lundarskóla. Stjómin. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Munið minningarspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Þau fást í Bóka- búðinni Huld, versluninni Akri, hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3 og símaafgreiðslu Fj órðungssjúkrahússins. KROSSAR A LEIDI Höfum til sölu vandaða hvíta trékrossa. Áritaðar plötur. Sendum í póstkröfu. Pöntunarsími 96-41346. FJALAR HF. Húsavík. Minningarkort Hjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld í Bók- vali, Bókabúð Jónasar og Bóka- búðinni Huld. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júditi í Oddeyrargötu 10 og Judithi í Langholti 14. Minnihgarspjöld NLFA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. . Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bók- vali. Sími 25566 Vantar: Góða 3ja herb. íbúð neðarlega á Brekkunni eða ncðarlega í Lunda- hverfi. Strandgata: Kjöt- og f iskverslun f fullutn rekstri. Húsnæði og tæki fylgja. Strandgata: Vldeoleiga i fullum rekstri ásamt gó&u húsnæði. Munkaþverárstræti: Einbýlishús 4ra herb. ásamt ptássi í kjallara samtals 139 fm. Skipti á 4-5 herb. elgrt koma Ut greina. Greniveliir: 4ra herb. ibúð ( 5 íbúða fjölbýlis- húsi ca. 94 fm. Ástand gott. Tlt greina koma sklpti á stærri eign. Bjarmastígur: 3ja herb. ibúð ca. 80 f m. Ástand gott. Betn sala oða skipti á hæð eða rað- húsi með bilskúr eða cinbýlishúsi með bílskúr eða bílskúrsrétti. Strandgata: 4ra herb. risibúð (timburhúsi. Þarf n- ast vlðgerðar. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð á 2. hæð (fjölbýiis- húsi ca. 80 fm. Ástand gott. Laus fljótlega. TILBUNAR^ Borgarbíó Mánudag og þriðjudag kl. 9.00 STAYING ALIVE Ný, geysivinsæl dansamynd frá Paramount. - Framleiðendur Robert Stigwood og Sylvester Stallone, sem er og höfundur handrits ásamt Normann Wexler og jafnframt leikstjóri. Aðalleikendur: John Travolta og Cynthia Rhodes. Melasíða: 2ja herb. fbúð í fjölbýlishúsi á jarð- hæð ca. 64 fm. MJög góo íbtið. Tlt greina kemur að sklpta á góðrl 3Ja herb. íbúð á Brekkunni. Þórunnarstræti: 4-5 herb. efri sérhæð ca. 150 fm. Rúmgóður bílskúr. Eign f góðu standf. Til greina kemur að taka minni ibúð f skiptum. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús, hæð og rúmgott rfs ásamt miklu plássi f kjallara. Bílskúr. Mlkfð áhvílandl. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð á jarðhæð i tjölbýlis- húsi ca. 100 fm. Tíl greina kemur að taka 2ja herb. íbúð ( skiptum. Höfum ýmsar fleirt eignir á skra. Haf- ið samband. Enrrtremur vantar okk- ur fleira til sölu. FASTOGNA&M SKIPASALA^ðl NORWJRUVNDS O Amaro-hústnu II. hæð. Síminn er 25566. Benedíkt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Ritstjórn Auglýsingar Afgreiðsla Bílakjör Frostagötu 3c. Sími 25356. • Fjölbreytt úrval bifreiða á söluskrá. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld og helgar. 'iOMÍÍ ó.f. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, símar 91-620809 og 91-72818. * ADAM MAGNÚSSON, Bjarkarstfg 2, Akureyri, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu 12. nóvember verður jarð- sunginn frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 20. nóvember kl. 13.30. Börn hins látna.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.