Dagur - 19.11.1984, Blaðsíða 9
19. nóvember 1984 - DAGUR - 9
Víkingur
fékk 13 þús.
krónur
Vfldngur Traustason, kraftlyft-
ingamaður fer á HM í kraft-
iyftingum í Dallas í Texas.
Þetta varð ljóst þegar í Ijós
kom að vinnufélagar Víkings
og fyrirtækið höfðu safnað 13
þúsund krónum honum til
stuðnings.
Við sögðum frá þessari sér-
stæðu söfnun meðal starfsfólks
Niðursuðuverksmiðju K. Jóns-
sonar og Co. fyrir helgina. Er
það fréttist að Víkingur fengi
ekki styrk frá Lyftingasamband-
inu til jafns við fararstjórann,
brugðu vinnufélagamir á það ráð
að aura saman. Fyrirtækið lagði
fram sex þúsund krónur og af-
gangurinn var frjáls framlög.
- Það tóku allir þátt og ein
eldri kona sagði við mig um leið
og hún lagði fram 100 krónur, að
hún yrði að vera með þó henni
þætti íþróttin ógeðsleg, sagði
Gísli Pálsson starfsmaður hjá
verksmiðjunni í samtali við Dag.
Víkingur og Kári Elíson halda
utan í fyrramálið og fylgja þeim
hugheilar baráttukveðjur frá
starfsfólki K. Jónssonar og Co,
sem og öðrum Akureyringum.
- ESE
Bændur - Norðlendingar
Graskögglar er gæðafóður.
Fyrsta uppskera af nýbrotnu landi tilbúin
til afgreiðslu.
Reynið viðskiptin.
VALLHÓLMUR HF.
FÓÐURVERKSMIÐJA, SKAGAFIRÐI.
SÍMI 95-6133 og 95-6233.
Bjórn Sigurðsson BaJdursbrekku 7 Simar 415\4 & 41666 Sérlcvfisferðir Hópferðir Sætafcröir. Vöruflutnmgar
HÚSAVlK — AKUREYRI — HÚSAVfK
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 41., 45. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984
á fasteigninni Fjólugötu 10, Akureyri, þingl. eign Brynjólfs
Snorrasonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og
bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 23.
nóvember 1984 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 14., 17. og 20. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984
á fasteigninni Sunnuhlíð 2, Akureyri, þingl. eign Fjölnis Sigur-
jónssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands,
Gunnars Sólnes hrl. og Iðnaðarbanka Islands hf. á eigninni
sjálfri föstudaginn 23. nóvember 1984 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn ó Akureyri.
VETRARÁÆTLUN 1984 - ’85
S M Þ M F F L
FRÁ HÚSAVÍK Kl. 18.00 09.00 * 09.00 09.00
FRÁ AKUREYRI Kl. 21.00 16.00 * 16.00 17.30
* Aðeins vörufl.bíll á þriðjud. Vörur berist fyrir kl. 14.00 á Ríkisskip Ak.
Á Húsavík er afgr. hjá Flugleiðum, sími 41140.
Á Akureyri er farþegaafgr. á Bögglageymslu K.E.A., sími 22908.
Eftir lokun eru upplýsingar á Hótel K.E.A., sfmi 22200 eða í sima 41534.
Á Akureyri er öll vörumóttaka á afgr. Rikisskip, simi 23936.
ATH. Vörur berist minnst klst. fyrir brottför. sébleyfishafi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 79., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984
á fasteigninni Kaupangi v/Mýrarveg, A og H-hlutum, Akureyri,
þingl. eign Tryggva Pálssonar og Smára hf., fer fram eftir
kröfu Iðnlánasjóðs og Gústafs Þórs Tryggvasonar hdl. á eign-
inni sjálfri föstudaginn 23. nóvember 1984 kl. 11.45.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
LEIQJUM ÚT EFTIRTALIN TÆKI:
Stóra og smáa bila til fólksfl. Dráttarbila m/8 t. krana, Jarðýtur með gröfu eða krana.
Sendibll - vörublla - kranabila. - m/vöruvagni, - m/yfirbyggðum Útvegum allskonar fyllingarefni
vagni, - m/3 öxla vélafl.vagni. ogsand.
BÆNDUR
Vantar að láta
brýna fjárkambana?
Tökum að okkur að brýna kamba og
hnífa í flestar gerðir af fjár- og
kúaklippum.
Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna.
BÚNADARDEILD
SAMBANDSINS
ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Þórunnarstræti 112, e.h., Akureyri, þingl.
eign Kristins Steinssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes
hrl., Ólafs B. Árnasonar hdl., innheimtumanns ríkissjóðs,
bæjarsjóðs Akureyrar, Benedikts Ólafssonar hdl. og Bjöms J.
Arnviðarsonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 23. nóvember
1984 kl. 16.15.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982
á fasteigninni Grænumýri 20, Akureyri, þingl. eign Yngva R.
Loftssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs,
Gunnars Sólnes hrl., Hreins Pálssonar hdl., Hákonar Arna-
sonar hdl., Ólafs Gústafssonar hdl., Guðmundar Óla Guð
mundssonar hdl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri
föstudaginn 23. nóvember 1984 kl. 17.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 23., 25. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984
á fasteigninni Skarðshlíð 30e, Akureyri, þingl. eign Stefáns
Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Steingríms Eiríkssonar hdl.
á eigninni sjálfri föstudaginn 23. nóvember 1984 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Kort
meó
umslagi. Mlnnsta pöntun er 10 stk. eftlr sömu mynd.
Umboósmenn um land allt