Dagur - 30.11.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 30.11.1984, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 30. nóvember 1984 Til sölu Mazda 616 árg. 72, lélegt útlit en í góöu lagi. Verð 15-20 þús. Uppl. í síma 26652 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er A-8 Benz 300 D árg. '82. Sjálfskiptur með vökvastýri og vökvafjöðrun. Jafnvægisútbúnað- ur. Litað gler. Uppl. í síma 23944. Til sölu er Subaru station 4x4 árg. '82 nýrri gerðin. Lágt drif, útvarp, segulband, grjótgrind og sílsalistar. Bíllinn er í toppstandi og lítur mjög vel út. Uppl. í síma 21570. Til sölu Mitsubishi Sapporo árg. '81 (’82). Ekinn 20 þúsund km. Ameríkutípa, sjálfskiptur. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 25284 eftir kl. 19. Skákmenn - Skákmenn. Hausthraðskákmótið verður sunnudaginn 2. des. kl. 13.30 í Barnaskóla Akureyrar. Skákfélag Akureyrar. Fyrir jólabaksturinn. Smíðum bakaraofnsplötur eftir máli í allar stærðir og gerðir ofna. Blikkvirki sf. Kaldbaksgötu 2, sími 24017. Bílakjör Frostagötu 3c. Sími 25356. • Fjölbreytt úrval bifreiða á söluskrá. Kökubasar verður haldinn í Laxa- götu 5 sunnudaginn 2. desember kl. 15.00. Slysavarnafélagskonur tekið á móti kökum milli kl. 12 og 13. Kvennadeild SVFÍ. Félagsvist og bingó verður á Melum í Hörgárdal föstudaginn 30. nóvember kl 21.00. 1. umferð af þriggja kvölda keppni. Kvenfélagið. Gulifallegur árabátur til sölu. Jón Samúelsson sími 23058. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Húseigendur, húsbyggjendur og fyrirtæki. Get bætt við mig verkefnum í vetur. Uppl. í 22314. Ásgeir Hallgrímsson, pípulagningameistari. íbúð til leigu á Brekkunni. Uppl. í síma 31226. Húsnæði óskast, ca. 200 fm, fyrir léttan iðnað á góðum stað í bænum. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Dags fyrir 7. des. nk. merkt „Léttur iðnaður". 17 ára stúlka óskar eftir að taka á leigu herbergi. Reglusemi heitið. Svar óskast fyrir mánudag. Uppl. í síma 61423. Bifreiðaeigendur takið eftir Tökum að okkur að þrífa og bóna bíla. ☆ Um leið og þið látið smyrja bifreiðina er tilvalið að láta einnig þrífa og bóna. Smurstöð Þórshamars v/Tryggvabraut. Sími 21080. Borgarbíó Föstudag og laugardag kl. 9: PRIVATE POPSICLE. Bönnuð yngri en 12 ára. Föstudag kl. 11: SUNNUDAGUR LÖGREGLUMANNSINS. Frönsk sakamálamynd. Bönnuð yngri en 16 ára. Sunnudag kl. 3: NÝTT TEIKNIMYNDASAFN. Kl. 5: HERKULES. Ævintýramynd frá Cannon Group. Til sölu ATARI 400 heimilistölva ásamt kassettutæki, stýripinnum og fjölda forrita (leikjaforrit). Til sýnis í Tónabúðinni, Sunnuhlíð sími 22111. Til sölu er Sharp tölva MZ 700 með innbyggðu segulbandi og prentara, fylgihlutir eru tíu leikir og tveir stýripinnar. Uppl. í síma 26460. Ljósasamloka - Ljósasamloka. Til sölu Ijósasamloka. Uppl. í síma 96-62187. Til sölu tvískiptur ísskápur, sem nýr. Stærð 141x52. Uppl. í síma 23352. Vélsleði. Polaris Centurion vél- sleði árgerð 1981, ekinn 1850 mílur, til sölu nú þegar. Gott verð. Uppl. í síma 22377 eftir hádegi. Vélsleði til sölu. Polaris 340 ár- gerð 1981. Uppl. í síma 44113 og 44195. Til sölu er Polaris vélsleði. Góður sleði og vel útlítandi. Uppl. í síma 21284 á matartímum. Til sölu Silver Cross barnavagn. Einnig barnastóll. Uppl. í síma 22279 eftir kl. 18 á kvöldin og um helgina. umómmmmmmmmm mmm Akureyringar Norðlendingar Kaldsólum hjólbarða vörubíla og jeppa. Reynið vidskiptin. Gúmmívinnslan hf. Rangárvölltim, Akureyri. sími (96) 26776. Eyrarlandsvegur: Einbýllshús, 6 herb. á tveimur hæð- um ásamt kjallara. Bílskúr. Mikið áhvílandi. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 100 fm. Skípti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Langamýri: 4ra herb. íbúð i tvíbýlishúsi ca. 120fm. Bílskúrsréttur. Ránargata: 4ra herb. ibúð í tvibýllshúsi ca. 120 fm. Geymslupláss í kjallara. Bilskúr. Laus fijótlega. Mögulegt að taka 2-3ja herb. íbúð í skiptum. Strandgata: Myndbandaleiga í eigin húsnæði og í fullum rekstri. Þórunnarstræti: 5 herb. efri sérhæð ca. 150 fm. Stór bilskúr. Skipti á minni eign koma til grelna. Strandgata: Kjöt- og fiskverslun i fullum rekstri, í eigin húsnæði. Afhendist strax. Vantar: 3ja herb. íbúð á Brekkunni eða í Skarðshiíð. Hrísalundur: 4ra herb. ibúð í fjölbýlishúsi ca. 100 fm. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Grenivellir: 4ra herb. íbúð i fjölbýlishúsi ca. 94 fm. Laus fljótlega. Okkur vantar flelrl eignir á skrá, af öllum stærðum og gerðum. Höfum ennfremur nókkrar fleiri eignir, hæðir og einbýlishús. Ýmsir möguleikar á skiptum. MSlIIGNA&ffe snpasalaZSSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdi. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. HULD 59841237-1v/v-H& V- FRL. St. Georgsgildið. Jóla- fundur verður mánu- daginn 3. des. kl. 8 e.h. Bögglar og mataráhöld. Stjórnin. Bingó verður haldið í Lóni við Hrísalund sunnudaginn 2. des- ember kl. 3 e.h. til styrktar heilsuhæli N.L.F.A. í Kjarna- skógi. Margir góðir vinningar. Nefndin. Jólabasar verður laug- ardag 1. desember kl. 15.00 í Hvannavöllum 10. Mikið verður af kökum og munum. Skyndihapp- drætti sem verður dregið í sama kvöld. Komið og styðjið góða starfsemi. Hjálpræðisherinn. Takið eftir - Takið eltir! Köku- og munabasar verður í Sjónarhæðarsal laugard. 1. des. kl. 5 e.h. Komið og gerið góð kaup. Safnaðarkonur. Neyðarsími kvennauthvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Sjónarhæð: Laugard. 1. des. drengjafundur kl. 13.30 og fyrir unglinga 12 ára og eldri (stúlkur og drengi). Kl. 14.30 allir drengir og unglingar velkomnir. Sunnud. 2. des. al- menn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju verður nk. sunnudag ki. 11 f.h. Öll börn velkomin. Sóknarprestar. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag 2. des. kl. 2 e.h. Fyrsti sunnudagur í að- ventu. Ungir fiðluleikarar frá Tónlistarskólanum leika við at- höfnina. Kirkjukaffi á vegum kvenfélagsins verður í kapellunni eftir guðsþjónustu. Þ.H. Messað verður að Seli I nk. sunnudag kl. 2 e.h. B.S. Aðventukyöld verður í Akureyr- arkirkju sunnudagskvöldið 2. des. kl. 8.30. Ræðumaður verður Ómar Ragnarsson fréttamaður sjónvarpsins. Öll félög kirkjunn- ar ásamt sóknarprestum annast aðventukvöldið. Glerárprestakall: Barnasamkoma Glerárskóla sunnudaginn 2. des. kl. 11 f.h. Aðventuhátíð Glerárskóla sunnudagskvöld kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá í tali og tónum. Hljóðfæraleikur nemenda og kennara í Tónlistarskólanum. Upplestur. Ræðurmaður séra Kristján Róbertsson. Ljósin tendruð. Hátíð fyrir alla fjöl- skylduna. Pálmi Matthíasson. Gættu þess að verða aldrei dauf- ur á eyrum þínum. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 2. desember kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva, Gránufé- lagsgötu 48, Akureyri. Ræðu- maður Árni Steinsson. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Fíladelfía Lundargötu 12. Föstudagur30. nóv. kl. 17.00 gít- arkennsla/söngæfing barnakórs- ins. Sunnudagur2. nóv. kl. 11.00 sunnudagaskóli. Sama dag kl. 14.00 almenn samkoma og kaffi á eftir. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Kristniboðshúsið Zion: Laugardaginn 1. des.: Fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 3. Allar konur velkomnar. Sunnu- daginn 2. des.: Sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Sig- fús Ingvason. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10 Laugardag 1. des. kl. 15.00 jólabasar. Sala'á kökum og munum. Happdrætti. Kl. 20.00 1. desember-kvöld- vaka, happdrætti, veitingar. Sunnudag 2. des. kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 20.00 al- menn samkoma. Mánudag 3. des. kl. 16.00 heimilasambandið. Kl. 20.30 hjálparflokkurinn. All- ir eru hjartanlega velkomnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.