Dagur - 30.11.1984, Blaðsíða 15

Dagur - 30.11.1984, Blaðsíða 15
30. nóvember 1984 - DAGUR - 15 AðventuhMð í Gkrmkók Sunnudagurinn 2. desember er I ventan er undirbúningstími 1. sunnudagur í aðventu. Að- jólanna. Þá hugsa menn til Tónleikar í Borgarbíói , Aðventukvöld í Akureyrarkirkju: Omar Ragmrsson flytur aðalrœðuna Tenórsöngvarinn Páll Jóhann- esson heldur á laugardag ein- söngstónleika í Borgarbíói. Mun Páll þar kynna lög af væntanlegri hljómplötu sinni. kvöld á Nýstofnað Skotveiðifélag Eyjafjarðar gengst fyrir villi- bráðarkvöldi á Hótel KEA 1. desember. A boðstólum verða m.a. Ný harmon- iku- plata Væntanleg er á markaðinn á næstu dögum ný hljómplata þar sem Aðalsteinn ísfjörð frá Húsavík og Jón Hrólfsson frá Kópaskeri leika saman á harmonikur. Á plötunni eru fjórtán lög öll erlend nema eitt sem er marsúrki eftir Jón Hrólfsson. Auk þeirra Aðalsteins og Jóns leika á þessari plötu þeir Birgir Karlsson á gítar, Finnur Finnsson á bassa og Steingrím- ur Stefánsson á trommur. Upptaka fór fram í Stúdíó Bimbó í september 1984. Út- gefandi er Tónaútgáfan, Ak- ureyri. . Undirleikari á þessum ein- söngstónleikum er Ólafur Vignir Albertsson. Hefjast tónleikarnir kl. 16 og verða aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn. KEA grágæsir, endur, rjúpur og svartfugl á hlaðborði, auk ábætisréttar. Veislustjóri verð- ur Stefán Vilhjálmsson en matur verður framreiddur frá kl. 19 og er verði mjög í hóf stillt. Þess má geta að Kristján Guðmundsson leikur létt lög fyrir matargesti en á eftir leikur hljómsveit Steingríms Stefánssonar fyrir dansi til kl. 02. Tekið er við borðapöntun- um í síma 22200. þeirrar hátíðar sem framund- an er og undirbúa með hug og höndum komu jólanna. Það hefur skapast sú venja í Glerárprestakalli að koma saman til hátíðar í upphafi að- /entunnar. Svo verður einnig nú og hefst hátíðin í Glerár- skóla á sunnudagskvöld klukk- an 20.30. Þar verður fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Meðal annars munu nemendur úr forskóladeild Tónlistarskólans leika á flautu og ásláttarhljóð- færi. Aðalheiður Matthías- dóttir leikur á fiðlu við undir- leik Kristins Arnar Kristins- sonar og að sjálfsögðu mun kirkjukórinn verða á sínum stað ásamt stjórnendum sínum þeim Áskeli Jónssyni og Jóni Hlöðver Áskelssyni. Ræðumaður kvöldsins verð- ur sr. Kristján Róbertsson. 1 lok hátíðarinnar verða Ijósin tendruð en það er ljósahátíð sem allir taka þátt í. Vélhjók- keppni ígöngu- götunni Umferðarráð og lögreglan gangast fyrir vélhjólakeppni unglinga nk. laugardag. Verð- ur keppnin haldin í göngugöt- unni á Akureyri og hefst hún kl. 16.30. Búist er við því að 10 til 15 unglingar muni taka þátt í keppninni en keppt verður í þrautum, góðakstri og bóklegt próf verður í umferðarreglum. Tveir efstu í keppninni hljóta í verðlaun, ferð á Evrópumótið í ökuþrautum sem haldið verður í Portúgal í maí á næsta ári. Auk þeirra tveggja vélhjólakappa sem vinna til verðlauna, fara til Portúgal, börn sem unnið hafa til verðlauna í reiðhjóla- keppni. Svo skemmtilega vill til að það voru börn frá Akureyri, drengur og stúlka sem báru sigur úr býtum á íslandsmót- inu þannig að það verða vænt- anlega fjórir Akureyringar sem halda uppi heiðri íslands á Evrópumótinu næsta ár. - ESE. Aðventukvöld verður í Akur- eyrarkirkju nk. sunnudag, 1. sd. í aðventu, og hefst kl. 8.30 e.h. Ræðumaður kvöldsins verð- ur Ómar Ragnarsson, frétta- maður, sem auk fjölmargra annarra starfa sem hann er þekktur fyrir, hefur einnig lagt kirkjunni gott lið og unnið vel og trúlega í sóknarnefnd. Þá mun Kirkjukór Akureyrar syngja nokkur jólalög undir stjórn Jakobs Tryggvasonar, en einnig verður almennur söngur. Ennfremur munu fé- lagar úr Æskulýðsfélagi Akur- eyrarkirkju syngja létt lög við gítarundirleik og sýna helgi- leik. Þessari kvöldstund lýkur Kammer- tón- leikar Kammerblásarar Tónlistar- skólans á Akureyri halda tón- leika í Akureyrarkirkju sunnudaginn 2. des. kl. 17.00. Á efnisskrá eru m.a.: „Petit Symphonie“ eftir Gounod, „Serenada" eftir Richard Strauss, „Trauersymphonie“ eftir Richard Wagner. Stjórn- andi er Roar Kvam. Kammerblásarar Tónlistar- skólans á Akureyri ætla að halda tónieika annan hvern mánuð á þessu námsári. Fyrstu tónleikarnir verða nú 2. des. og næstu tónleikar í byrj- un febrúar. Kammerblásarar Tónlistarskólans leggja áherslu á að leika frumsamda blásaratónlist frá öllum tímum. svo með helgistund og Ijósa- hátíð þar sem aðventuljósin verða tendruð og allir kirkju- gestir gerðir þátttakendur. Á undanförnum árum hafa aðventukvöldin í Akureyrar- kirkju notið mikilla vinsælda og hefur kirkjan jafnan verið Handbolti og blak er það sem íþróttaáhugafólki á Akureyri er boðið að horfa á þessa helgi. Kortasala til styrktar sumrbúðunum að Botni Á Botni í Hrafnagilshreppi cru Foreldrafélag barna með sérþarfir og Styrktarfélag van- gefinna á Norðurlandi að byggja upp sumardvalarað- stöðu fyrir þroskahefta. Fé- lagsmenn hafa lagt þarna mikla vinnu fram og margir velunnarar hafa stutt uppbygg- inguna með peningagjöfum og vinnu. En aðallega hefur verk- ið verið fjármagnað með jóla- kortasölu undanfarinna ára. Nú hefst jólakortasalan í ár næstkomandi mánudagskvöld og vonast er til að Eyfirðingar sýni þessu málefni sama góða huginn og undanfarin ár og taki sölufólkinu vel þegar það knýr á dyrnar næstu kvöld. Skiptinemasamtök AFS á Ak- ureyri gangast fyrir köku- og blómabasar í Húsi aldraðra á morgun, laugardaginn 1. des- cmber. Þar verður einnig hægt að fá kaffi og glóðvolgar vöffl- þéttsetin. Æ fleiri hafa kosið að hefja jólaundirbúninginn í kirkjunni sinni og er þess vænst að svo verði einnig nú enda tilgangurinn sá að minna á nálægð jólanna og færa okk- ur nær hinni miklu lífsins og ljóssins hátíð. Handboltinn hefst í kvöld með leik Þórs og Fylkis í 2. deild karla og verður leikurinn kl. 20 í íþróttahöllinni. Þórsarar ættu að eiga þarna sigur- möguleika ef þeim tekst vel upp. Á morgun kl. 13.30 leika svo KA og Fylkir og er leiknum flýtt vegna sjón- varpsútsendingar sem hefst kl. 15.00. KA er efsta liðið í 2. deild með fullt hús stiga og ætti samkvæmt því að vinna Fylkismenn. Þess má þó geta þegar „spáð" er í þessa leiki að Fylkis- menn eru sýnd veiði en ekki getin, t.a. gerou peir jafntefli við Fram á dögun- um. BLAK: Tveir leikir verða í 1. deild kvenna í blakinu og eru þeir báðir á milli KS og ÍS. Sá fyrri verður í kvöld kl. 20.20 í Glerárskóla og sá síðari á sama stað kl. 15.00 á morgun. ur með og ekki verður leikur átta stúlkna úr Kammersveit Tónlistarskólans til að skemma meltinguna. Köku- og blómabasarinn stendur frá kl. 14-17. VUlibráðar- Handbolti - blak Köku- og blómabasar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.