Dagur - 12.12.1984, Blaðsíða 3

Dagur - 12.12.1984, Blaðsíða 3
12. desember 1984 - DAGUR - 3 förnu. „Við misstum að vísu úr 3 vikur þegar ekkert var að gera en síðan hefur verið mikil vinna og jafnvel verið unnið um helgar. Við erum mjög ánægðir með þessa stöðu, árið endar vel hvað þetta snertir,“ sagði Jóhannes. - Eftir þriggja vikna stöðvun fiskvinnslunnar í Ólafsfirði var keyptur viðbótarkvóti til bæjar- ins og það gerði gæfumuninn. Makbeð á fjölum Samkomu- hússins f kvöld efnir London Shake- speare Group til sýningar í leikhúsinu á Akureyri á hinu fræga verki Williams Shake- speare Makbeð. Verður aðeins um þessa einu sýningu að ræða og hefst hún ídukkan 20.30. Leikhópurinn er hér á vegum British Council í tilefni fimmtíu ára afmælis stofnunarinnar, en í hálfa öld hefur stofnunin unnið að því að kynna líf og hugsun bresku þjóðarinnar og að koma á gagnkvæmum skiptum við aðr- ar þjóðir á þekkingu og hug- myndum. Leikstjóri sýningarinnar er John Fraser, en hann hefur ferð- ast víða með leikhópnum og leik- ið mikið bæði á sviði og í kvik- .myndum. Hann sér einnig um leikmynd og búninga ásamt Kristian Vang Rasmussen. - mþþ Amma Fleksnes mælir með Combiflex. Stóri Fleksnes fær fína geymslu fyrir bíla og annað dót. Þá viljum við minna á að það fást fleiri húsgögn en Combiflex hjá okkur. Úrval af fata- og baðskápum, borðstofuborð og stólar, eldhúsborð og stólar o.fl. o.fl. Fleksnes táningur í svaka stuði með sitt Combiflex. Litli Fleksnes á ekki í vandræðui með að setja Combiflex saman. Afi Fleksnes á líka Combiflex. Amma Fleksnes minnir á að Combiflex fæst i Vöruhúsi KEA Hrísalundi. Hrísalundi kjallara. SÍMI (96)21400 HAFNARSTRÆTI96 SIMI96-24423 AKUREYRI Frá prufukeyrslu nýju fiskimjölsverksmiðjunnar. Mynd: Jón Klemensson. Ný fiskimjölsverksmiðja í Ólafsfirði: Geta nú brætt loðnu Takið eftir! Daglega nýjar vörur. Kodda- og svæfilver með hvítum utsaum. Matrosaföt á telpur og drengi. Svartar buxur úr teygjuefni komnar aftur. Glæsilegt úrval af jóladúkum. Dömu- og herrasloppar. Kvenkápur og kjólar, blússur og peysur og margt fleira. Vélar nýrrar fískimjölsverk- smiðju hjá Hraðfrystihúsi ÓI- afsfjarðar hf. voru keyrðar til reynslu á dögunum og tókst sú tilraun vel. Vélarnar voru keyptar árið 1982 úr færeyska bátnum Gullfínni og hefur ver- ið byggt sérstakt hús yfír þær í Ólafsfírði. Ólafsfirðingar eru bjartsýnir á að tilkoma þessarar verksmiðju verði til að skjóta fleiri stoðum undir atvinnulífið í bænum og nú vonast þeir til þess að geta far- ið að bræða loðnu. Gamla véla- samstæðan sem fyrirtækið átti hefur ekki verið keyrð síðan í september en í henni var reyndar ekki hægt að bræða loðnu. Jóhannes Bergsson verkstjóri hjá Hraðfrystihúsi Ólafsfjarðar hf. tjáði Degi að ágætis atvinna hefði verið í Ólafsfirði að undan- Sigurbjörg landaði sl. mánudag tæplega 100 tonnum sem var mest þorskur, og nú um helgina landa bæði Ólafur bekkur og Sólberg. Ólafsfirðingar sjá því fram á vinnu í fiski alveg fram undir jól og eru ánægðir, enda hafa síðustu mánuðir undanfar- inna ára oft reynst þeim erfiðir hvað varðar atvinnu. gk-. Sigurðar Gubmundssomrhf. HAFNARSTRÆTI96 SÍMI96-24423 AKUREYRI Odýr húsgögn fyrir alla fjölskylduna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.