Dagur - 12.12.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 12.12.1984, Blaðsíða 11
12. desember 1984 - DAGUR - 11 Verslun Kaupfélags Svalbarðseyrar auglýsir: Kynning á jólasteikimii verður í verslun vorri föstudaginn 14. desember frá kl. 2-6 e.h. Kynningarverð. SIGFÚS JÓNSSON, Vtðilundi 6c, Akureyri, verkstjóri hjá Sambandsverksmiðjunum, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 8. des- ember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 15. des- ember kl. 13.30. María ísaksdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug í veikindum HARALDAR ÁRNASONAR og við útför hans. Guð blessi ykkur öll. Faðir og systkini hins látna. Skrifstofustjóri Kaupfélag Eyfirðinga, útibú á Dalvík, óskar eftir að ráða skrifstofustjóra. Um er að ræða ábyrgð- armikið starf og aðeins koma til greina umsækj- endur með mikla reynslu á sviði skrifstofustarfa. Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru beðnir um að ræða við starfsmannastjóra KEA, Hafnarstræti 91 Akureyri, sem mun gefa nánari upplýsingar. At- hugið að upplýsingar eru ekki veittar í síma. Skrif- legar umsóknir um starfið þurfa að hafa borist starfsmannastjóra fyrir 20. desember nk. Kaupfélag Eyfirðinga. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Læknafulltrúi óskast sem fyrst í hálft starf á Geðdeild F.S.A. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins fyrir 15. janúar 1985. Upplýsingar um starfið veitir yfirlæknir deildarinn- ar í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Iðjuþjálfi óskast sem fyrst í hálft starf á Geðdeild F.S.A. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins fyrir 15. janúar 1985. Upplýsingar um starfið veitir yfirlæknir deildarinn- ar í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Staðgreiöslu AFSLATTUR ll.desembertil og með 15. desember # Metabo Iönaðarverkfœri Byggingavorudeild Glerárgötu 36, Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.