Dagur - 14.12.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 14.12.1984, Blaðsíða 5
14. desember 1984 - DAGUR - 5 Föndursett: • Jólakarlar • * Gifsmyndir • • Sokkablóm • • Óróar • Brúður • • Spónamyndir • Fuglar og fiðrildi úr krossviði o.fl. A-B búðin Kaupangi, sími 25020. Kökuform og skreytinQar Fyrirliggjandi: Handbókin Sprautusett Toppar á skírnartertur og fieira. Grýta Sunnuhlíð 12 sími 26920. Leikfélag Akureyrar „Eg er gull og gersemi" eftir Svein Einarsson byggð á Sólon (slandus eftir Davíð Stefánsson. Frumsýning 28. desember. Uppselt. Önnur sýning 29. desember. Þriðja sýning 30. desember. Miðasala hafin á báðar sýningar ásamt jólagjafakortum LA í Turninum við göngugötuna virka daga frá kl. 14-18 og laugardaga kl. 10-16. Sími 24073. • Myndlistarsyning myndlistarmanna á Akureyri í Turninum frá 1. desember. A-B búðin Smellurammar og póstkort. Vinsælu teikningarnar af ungbörnum. Stærðir 10x15 og 30x40. Falleg jólagjöf á góðu verði. A-B búðin Kaupangi, sími 25020. Wbjödumþér fmíféldgí semlætur p&mgpna wmíþágyi ahÉmg'dm Fjárfestingarfélag íslands hf. býður þér að gerast hluthafi í félaginu, og um leið hluthafi í eflingu og fjármögnun nýrra atvinnugreina. • Hafbeit, leigukaup og laxaútflutningur Með hlutabréfi í Fjárfestingarfélaginu eflir þú eigin hag um leið og þú eflir hag þjóð- arinnar allrar. Hlutabréfíð gefur þér t.d. hlutdeild í uppbyggingu hafbeitar- stöðvar á Vatnsleysuströnd, laxaút- flutningi, leigukaupastarfsemi á vélum og tækjum til atvinnulífsins, og verðbréfamarkaði í þágu ein- staklinga og atvinnufyrirtækja. • Skattalækkun möguleg í boði eru eitt, tíu og hundrað þúsund króna hlutabréf. Bréfin eru gefin út á nafn kaupandans, sem getur notað þau til skattalækkunar skv. lögum nr. 9/1984. • Einstakt tækifæri Hringið í síma (91) 28466 og ræðið við fulltrúa Fjárfestingarfél- agsins um kaup á hlutabréfum. Hér er um að ræða tækifæri, sem á ekki eftir að gefast aftur í bráð. FJARFESnNGARFELAG ÍSLAINDSHF Skólavörðustíg 11 101 Reykjavík. Sími 2 84 66

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.