Dagur - 14.12.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 14.12.1984, Blaðsíða 11
14. desember 1984,- r' i-/11 Akureyringar - Jq/ f Norðlendingar Esso-nestunum * Jolakonfekt í kössum, pokum og boxum. * Jólaávextir. * Jólapappír o.þ.h. * Jólagosdrykkir og öl. Ath. Þeir sem kaupa öl og gosdrykki til jólanna hjá okkur fá ókeypis ísmola í pokum með, eins mikið og hver vill. Veganesti, símí 22880 Krókeyri, sími 21440 Tryggvabraut, sími 21715 Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfsmann til almennra skrif- stofustarfa auk símavörslu fyrir hádegi frá og með 1. febrúar 1985. Reynsla í skrifstofustörfum áskilin. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni. MOL&SANDUR HF. v/SÚLUVEG - PÓSTHÓLF 618 - 602 AKUREYRI - SÍMI (96)21255 Tryggingarfélag Óskum að ráða starfsmann við af- greiðslu og skrifstofustörf. • Vinnutími er frá kl. 13-17. • Umsækjandi þarí að geta staríað sjálfstætt. Umsóknareyðublöð á skrifstofunni. FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - slmi 25455 Líttu inn. Vertu velkomin(n). Hofum úrval nytsamra jólagjafa Sérstaklega falleg handklæði í miklu úrvali í gjafapakkningum og í stykkjatali frá kr. 289,- Sérsaumaður sængurfatnaður frá kr. 1.060,- Vöggusett frá kr. 369,- Saumagrindur kr. 309,- Töskusett undir prjónadótið kr. 1.395,- Spiladúkar fyrir bridgespilarann, kringlóttir og ferkantaðir frá kr. 460,- Damaskdúkar frá kr. 975,- Fallegar barnaútsaumsmyndir frá kr. 165,- Svuntur, púðar og margt fleira. Athugið. Eftir helgi tökum við upp frábært úr- val af amerískum handklæðum og baðmottu- settum, vöru í algjörum sérflokki. Póstsendum. Sími 25752. SOS-nistið getur bjargað lífi þínu! Auðveldari skyndihjálp Daglega ber slys og sjúkdóma að höndum - i umferð- inni, á vinnustaönum og við tómnstundaiðkanir. Dýr- mætur tími fer oft til spillis hjá hjúkrunarfólki þegar nauð- synlegar upplýsingar um sjúkling vantar. S.O.S. - nistið S.O.S.- nistið inniheldur alþjóðlegan upplýsingastrimil, sem er nær 30 sm löng, vatnsheld pappírsræma með áprentuðum skýringum á sex tungumálum. Inn á þennan strimil skaltu færa helstu upplýsingar um sjálfa(n) þig og í samráði við lækni, tilgreina sjúkdóma og lyfjaþörf sé slíkt fyrir hendi. Hver íslendingur með S.O.S.- nisti. S.O.S.- nisti með mikilvægustu persónuupplýsingum getur hjálpað á neyðarstundu. Læknar og hjúkrunarfólk leita eftir S.O.S. - nistinu. Engin utanlandsferð án S.O.S. - nistis. Þegar farið er í ferðalag til útlanda á S.O.S. nistið að sjálfsögðu að vera meðíför. Sölustaðir Akureyri: Hjalparsveil skala. Akureyri Samvinnuferðir Landsyn Gullsmiöir Sigtryggur og Petur Ferðaskritslola Akureyrar o Skart. Stjornu Apotek. Ferðasknfstotan Utsyn. Ak'ureyrar Apotek Lýsing á lífimi fyrir handan Bók um dulræna hæfileika Bjargar S. Ólafsdóttur og miðilsstarf í 43 ár. Stórmerkar frásagnir af skyggni og dulheyrn í skemmtiferð um Evrópu 1976. Sex frásagnir af sýnum og dulheyrn við dánarbeði. Þrír þjóðkunnir menn - löngu dánir - séra Kristinn Daníelsson alþ.forseti, séra Jóh. Þorkelsson dómkirkjuprestur og Einar Loftsson kennari segja frá andláti sínu og lýsa hinum nýju heimkynnum. Verð kr. 595,- Þetta er óskabók þeirra, sem þrá fræðslu um heiin framliðinna Árnesútgáfan - Sími 99-1567.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.