Dagur - 14.12.1984, Blaðsíða 13

Dagur - 14.12.1984, Blaðsíða 13
14. desember 1984 - DAGUR - 13 Nýjar sendingar um helgina * Goðar trévörur * Handavinnuköríur * Speglar * Þvottakörfur * Kommóður * Brauðbakkar * Skrifborðsstólar * Flöskuköríur * Svefnbekkir * Diskamottur * Rúm * Ruslakörfur * Hnífapör * Bastherðatré * Gólfmottur * Bastburðarrúm * Dyrahengi * Jólasveinar * Körfustólar og borð * Jólakort Ath. Opið í hádeginu. Föstudagur - Laugardagur Mánasalur: Uppselt í mat bæði kvöldin. HelgartUboð í Sólarsal: Gratineraðir sjávarréttir í skei m/ristuðu brauði. Ofnsteikt Pekingönd með sykurbrúnuðum kartöfium, rauðkáli og appelsínusósu. Heimalagaður vanilluís með þeyttum rjóma ásamt fjölda annarra rétta. Johiiny King mætírá laugardagskvöld Og kynnir nýju plötuna súia. Tískusýning frá versiuninni Hljóinsveit Ingimars ásamt diskóteki sjá um fjörið. Bikarinn ölstofa: Jólaglögg og piparkökur á boðstólum fram að jólum. Nýársfagnaður: Erum byrjaðir að taka á móti pöntunum á glæsilegan nýársfagnað, einungis ætlaðan matargestum. SjaMuut 0 Geislagötu 14 0) Ö> Ö> tí »—I M tí <D (ð 0) u ifl Sólbaðsstofa Jazzdansstudio Alice Glerárgötu 26, sími 24979 gengið inn frá Hvannavöllum. Karlar og konur! Komið og hressið upp á líkama og sál og verið brún í skammdeginu. Við bjóðum 10 tíma afsláttarkort á kr. 700,- Opið mánud.-föstud. kl. 15-23 laugard. kl. 9-19. Sturtur - Sauna. Heitt á könnunni - Verið velkomin. Jólagjaíaúrval frá Akurvík Aðventuljós og stjömur .. frá kr. 426,- Kaffikönnur.............__..... frá kr. 1.525,- Brauðristar..........................fté'tar. 1.490,- Handþeytarar...........,.........frákr. 990,- Vöfflujám............................ frá kr. 2.335,- Ryksugur.............................frá kr. 4200,- Straujám..............................frákr. 920,- Rakatæki....__.______. frá kr. 240,- Borvélar................................frá kr. 2.554,- Uppþvottavélar..................frá kr. 3.690,- Úlvarpsklukkur..................frá kr. 3.180,- Símatæki..............................frá kr. 1.270,- Tölvuúr.................................frá kr. 640,- Einnig stórglæsilegt úrval stærri jólagjafa sem fjölskyldan sameinast um s.s. Sinclair Spectrum heimiiistölva, videótæki, sjónvörp eða önnur heimilistæki. Stadgreiðsluafsláttur eða góð greiðslukjör. Lítið inn, það er þó alltaf heitt á könnunni. qlerArsötu 30 — Sími 22233 Dýrin kunna ekki umferðarreglur. Þess vegna þarf að sýna aðgæslu í nánd þeirra. Hins vegar eiga allir hestamenn að kunna umferðar- reglur og riða hægra megin og sýna bilstjórum sams konar viðmót og þeir ætlast til af þeim. yUMFERÐAR RÁÐ Mjólkursamlag KEA auglýsir Kynning á Emmess ís laugardaginn 15. desember frá kl. 2-5 e.h. í kjörbuöunum: Hrísalundi, Byggðavegi og Sunnuhlíð Kynnt verður: Skafís og pakkaís ^ Í1 lítra pökkum úrfF* 3^ pökkum wffi Mjólkursamlag KEA Akureyri Simi 96-21400

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.