Dagur - 04.02.1985, Side 10

Dagur - 04.02.1985, Side 10
10 - DAGUR - 4. febrúar 1985 Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, simi 25055. Borðstofuborð og sex stólar úr tekki til sölu. Uppl. í síma 24419. Til sölu Polaris Indy árg. ’83 vatnskældur. Mjög góður sleði, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 21035 eftir kl. 19. Bjórgerðarefni, essensar, kísilr SÍur, alkóhólmælar, bjórblendi, Grenadine, perluger, þrýstikútar o.fl. o.fl. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin Skipagötu 4 sími 21889. Óska að kaupa Saab 96 árg. '66-72 til niðurrifs. Mótor þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 23088. Skífti-skór-skautar Nýtt og notað Kaup - sala - skipti Viðgerðaþjónusta Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4b sími 21713 Húsnæði. Óska eftir að taka 3-4ra herb. íbúð á leigu á Akur- eyri. Uppl. í síma 91-621498 eftir kl. 8 á kvöldin. Jóna. Land-Rover dísel árg. 1974 til sölu. Nýyfirfarin vél. Útlit mjög gott. Uppl. í Bílasölu Norðurlands sími 21213 og í síma 22936 á kvöldin. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- 'hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Getum tekið börn í pössun hálf- an eða allan daginn. Erum í Síðu- hverfi. Agnes og Kristín. Uppl. í síma 25738. Vegna forfalla vantar mig til- finnanlega starfsmann til að skrifa fyrir mig handrit (æsku- minningar) sem ég er að vinna að. Viðkomandi þarf helst að hafa læsilega og heldur hraða rithönd. Nokkur lífsreynsla æskileg, þó kæmi góður skólanemi til greina. Vinnutími er 4 klst. á viku, tveir tímar í senn. Þetta er skemmtilegt og lifandi trúnaðarstarf. Get unnið hvenær sem er. Öruggar launa- greiðslur. Þorbjörn Kristinsson, Höfðahlíð 12, s. 23371 um kvöld og helgar. Vil kaupa sambyggða trésmíða- vél með þykktarhefli og fræsara. Einnig rafmagnshitakút 100-150 lítra. Á sama stað er til sölu yfirfar- inn Ford vörubílamótor. Uppl. í slma 97-3449. Skíðabúnaður Notað og nýtt! Sporthú^icL BUrMIMUHLÍO Sími 23250. c tinásii in lúcinna khinnneto llonc y ii i icmii y i y oi i iyci Það skal tekið fram vegna hinna ipjuiiMow ray% ingar er nú 270 kr., miðað við fjölmörgu sem notfæra sér smá- staðgreiðslu eða ef greiðslan er auglýsingar Dags að ef endur- send í pósti, en 340 kr. ef ekki er taka á auglýsinguna strax í staðgreitt. Ef þessi nýja þjónusta næsta blaði eða næstu viku bæt- er notuð þá kostar auglýsingin ast aðeins 50 kr við verð fyrir nú 320 kr. birt tvisvar. eina birtingu. Verð smáauglýs- Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu I.O.O.F. Obf. 1 = 166268'/2 = □ Huld 5985147,- VI - 2 I.O.O.F. = 15 = 166258Í/2. □ RUN 5985267 = 2 Frá Gigtarfélagi Is- lands: Vinningar í jólahapp- drættinu féllu þannig: Ferðavinningar eftir vali: Nr. 5877 kr. 30.000,- Nr. 9033 kr. 50.000,- Nr. 9054 kr. 50.000,- Nr. 15303 kr. 30.000,- Nr. 15406 kr. 30.000,- Nr. 16835 kr. 30.000,- Nr. 17003 kr. 30.000,- Nr. 20869 kr. 75.000,- Þökkum félagsmönnum og öðrum landsmönnum stuðning við Gigtiækningastöðina. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun verða opinn frá kl. 14-18 frá 1. febrúar alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögreglunnar á Akur- eyri og fengið upplýsingar. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3, símaafgreiðslu sjúkrahússins og Blómabúðinni Akri. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Minningarkort Hjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld í Bók- vali, Bókabúð Jónasar og Bóka- búðinni Huld. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld Hafnarstræti, Sunnuhlíð og Kaupangi, Bókvali, Bókabúð Jónasar, hjá Júditi í Oddeyrar- götu lOogJudithi í Langholti 14. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðarinnar fást í Blómabúð- inni Akri, Bókabúð Jónasar, Versluninni Skemmunni og hjá Margréti Kröyer Helgamagra- stræti 9. Minningarspjöld NLFA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Smellurammar fyrir: Póstkort, teikningar, ljósmyndir, almanaks- myndir o.fl. o.fl. Verð frá kr. 49,- Yfir 20 stærðir jafnan fyrirliggjandi. Smelltu mynd í smellu- ramma og drífðu hana upp á vegg. Það kostar minna en þú heldur. A-B búðin Kaupangi, sími 25020. Opið 9-12 og 13-18. Laugardag 10-12. Hótel Varðborg Veitingasala Árshátíðir Einkasamkvæmi Köld borð Heitur veislumatur Þorramatur Erum farnir að taka á móti pöntunum fyrir fermingar. Sími 22600 Júníus heima 24599 „Ég er gull og gersemi“ 15. sýning fimmtudag 7. febrúar kl. 20.30 Miöasala I Turninum í göngugötu alla virka daga kl. 14-18. Miðasala I leikhúsinu laugardaga frá kl. 14 og alla sýningardaga frá kl. 18.30 og fram að sýningu. Sími 24073. Borgarbíó Mánudag og þriðjudag kl. 6 og 9: GHOSTBUSTERS Bönnuð innan 10 ára. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld ó.f Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, VALDIMARS KRISTJÁNSSONAR, Sigluvfk. Sérstakar þakkir færum við Halldóri Halldórssyni lækni og starfsfólki Lyflækningadeildar sjúkrahússins fyrir frábæra umönnun í veikindum hans. Guð blessi ykkur öll. Bára Sævaldsdóttir, Sævaldur Valdimarsson, Guðrún Alfreðsdóttir, Bára Sævaldsdóttir, Steinunn Jóna Sævaldsdóttir, Valdimar Stefán Sævaldsson. Bróðir minn SIGURÐUR SIGTRYGGSSON frá Halldórsstöðum verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 7. febrúar kl. 13.30. Blóm og kransar afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á Kristnessþítala. Sigurveig Sigtryggsdóttir og aðrir vandamenn.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.