Dagur - 04.02.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 04.02.1985, Blaðsíða 11
4. febrúar 1985 - DAGUR - 11 Um hreinsibúnað álvera í grein minni í Degi 14. janúar sl. sagöi ég frá því að einn yfirmanna umhverfismála ALCAN, Margaret Kerr, hefði tjáð, að til stæði að setja 2. og 3. stigs hreinsun við álver AL- CAN í Grand Baie. Nú hef ég fengið nýjar upplýsingar frá ALCAN sem segja að hér hafi verið um misskilning hjá Margaret Kerr að ræða. Það standi sem sagt ekki til að setja upp þennan búnað. Þessari leið- réttingu vil ég koma til lesenda. í gögnum þeim er mér voru að berast kemur einnig fram að ALCAN telur 1. stigs hreinsun og yfirráð yfir ákveðnu landi umhverfis álver, hagkvæmustu lausnina á mengunarvandanum. Þetta sé sú lausn sem flestir ál- framleiðendur stefni að í dag. Þeir eru einnig sammála um að hreinsun á kerskálalofti (3. stig) dragi lítið til viðbótar úr flúornum sem til umhverfisins fer og búnaður sem til þess þarf kostar mjög mikið í uppsetn- ingu og rekstri. Akureyri, 30. janúar 1985. Þóroddur F. Þóroddsson. „Þorparar" vilja útibú frá Amts- bókasafninu Foreldrafélag Glerárskóla hélt aðalfund sinn þann 24. janúar sl. Á fundinn kom Tryggvi Gíslason formaður bókasafns- nefndar og kynnti tillögur nefndarinnar um útibú frá Amtsbókasafninu í Glerár- hverfi. í lok umræðna var eftirfarandi ályktun samþykkt með atkvæðum allra fundar- manna. „Aðalfundur Foreldrafélags Glerárskóla haldinn 24. janúar 1985 fagnar tillögum bókasafns- nefndar um að sett verði á lagg- irnar útibú frá Amtsbókasafninu á Akureyri í Glerárhverfi. Bent er á athugun sem gerð hefur ver- ið á því hverjir sækja Amtsbóka- safnið, en þar kemur fram að hlutur íbúa Glerárhverfis er minni en annarra íbúa Akureyr- ar. í Glerárhverfi eru nú um 4 600 íbúar og börn þar af mjög stór hópur, sem á erfitt með að sækja Amtsbókasafnið heim vegna fjar- lægðar frá safninu. Fundurinn skorar því á bæjar- stjórn Akureyrar að beita sér fyr- ir því að útibú frá Amtsbókasafn- inu verði sett upp í Glerárhverfi hið allra fyrsta." Deka - Batik fatalitir. Yfir 30 litir. Einnig litafestir. ísl. leiðarvísir. Verð kr. 40,- bréfið. A-B búðin, Kaupangi, sími 25020. Opið laugardaga 10-12. .................... 4 Ríkisútvarpið á Akgreyri vill lausráða strax tvo dagskrár- gerðarmenn til reynslu í þrjá mánuði. Umsóknir sendist Ríkisútvarpinu Akureyri, Fjöln- isgötu 3a fyrir 10. febrúar. Ríkisútvarpið á Akureyri. Viljum ráða nokkrar ábyggilegar konur til starfa nú þegar. Geta byrjað strax. Upplýsingar á staðnum. Niðursuðuverksmiðja K. Jónssonar og Co. Offsetskeytingamaður óskast til starfa í vor. Ennfremur starfsmaður við tölvuinnskrift hálfan daginn nú þegar. Uppiýsingar gefa Jóhann Karl Sigurðsson og Guðjón H. Sigurðsson. Sími 24222 Hestamenn! if Látum ekki aka á okkur / í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Slotnað 5 nóv 1928 P O Box 348 • 602 AHureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 5. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Skarðshlíð 40e, Akureyri, talinni eign Mikaels Ragnarssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akur- eyri og Jóhannesar Ásgeirssonar hdl. á eigninni sjálfri föstu- daginn 8. febrúar 1985 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 81., 83. og 87. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Ásabyggð 4, Akureyri, þingl. eign Árna Vals Viggóssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Gunnars Sólnes hrl. og veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 8. febrúar 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var [ 41., 45. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Borgarsíðu 19, Akureyri, talinni eign Trygga Harðarsonar, fer fram eftir kröfu Árna Halldórssonar hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 8. febrúar 1985 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Skarðshlíð 30e, Akureyri, þingl. eign Stef- áns Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Steingríms Eiríkssonar hdl. og Ólafs B. Árnasonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 8. febrúar 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Skarðshlíð 12d, Akureyri, þingl. eign Einis Þorleifssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., Stein- gríms Eiríkssonar hdl., Ólafs B. Árnasonar hdl. og veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 8. febrúar 1985 kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Sunnuhlíð 2, Akureyri, þingl. eign Fjölnis Sigurjónssonar, ter fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Gunnars Sólnes hrl. og Iðnaðarbanka íslands hf. á eigninni sjálfri föstudaginn 8. febrúar 1985 kl. 13.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Framsóknarfélag Akureyrar heldur bæjarmálafund mánudaginn 4. febrúar kl. 20.30 í Strandgötu 31. Fulltrúar í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Stjórnin. FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Grænumýri 20, Akureyri, þingl. eign Yngva Loftssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Gunnars Sólnes hrl., Hreins Pálssonar hdl., Hákonar Árnason- ar hdl., Ólafs Gústafssonar hdl., Guðmundar Óla Guðmunds- sonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl og bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 8. febrúar 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Seljahlíð 7g, Akureyri, þingl. eign Jakobs Tryggvasonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka ís- lands og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 8. febrúar 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Sunnuhlíð 12, F-hluta, Akureyri, þingl. eign Dúkaverksmiðjunnar hf., fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands, Ólafs Gústafssonar hdl., innheimtumanns ríkissjóðs, Guðjóns Steingrímssonar hrl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 8. febrúar 1985 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. f STAÐARNEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren að stöðvunarlínu er komið. yUMFEnOAR RAO

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.