Dagur - 13.02.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 13.02.1985, Blaðsíða 11
13. febrúar 1985 - DAGUR - 11 Isakstur á Leiru- tjörn Bílaklúbbur Akureyrar gengst fyrir ísakstri nk. laugardag, og hefst keppnin á Leirutjörn kl. 14. Hér er um fyrirtækjakeppni að ræða og verður keppt í einum flokki, þ.e. bíla með venjulegum vetrarútbúnaði. Öllum er heimil þátttaka í keppninni, og eru þeir sem hafa áhuga á að vera með beðnir að skrá sig í síma 26450 á kvöldin. Forsala í Laxá Forsala er nú hafin á veiði- leyfum í Laxá (ofan Brúa) en sl. sumar var þar mjög góð veiði. Þá veiddust þar á efra svæðinu 1 660 fiskar, og voru þeir mikið 2-3 pund að þyngd og ekki var óalgengt að menn fengju 4-7 punda fiska. Einungis er veitt á flugu og er „kvóti“ á dag 10 fiskar pr. stöng. Forsölu veiðileyfanna lýkur um mánaðamótin næstu, leyfin kosta í forsölu 800 krónur og þau eru seld í versluninni Eyfjörð. .... .............. frá Villeroy & Boch. Eldfastar skálar Irá BODUM. Diskamottur í úrvali. Glærir matardiskar, óbrothættir, mjög hagstætt verð. Giýta Sunnuhlíð 12 ■ Sími 26920. Búsáhöld • Tómstundavörur. Vélsmidjan Atli hf. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra Leitað er að manni sem hefur staðgóða þekkingu á ★ Málmiðnaði. ★ Fjármálum. ★ Bókhaldi. Góð laun í boði. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist: endurshoóun ahureijn ? Pósthólf 461, 602 Akureyri. Á söluskrá: Ásabyggð: 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi ca. 112 fm. Góð lán geta fylgt. Keilusíða: 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Dalsgerði: 5 herb. raðhúsíbúð. Laus strax. Munkaþverárstræti: 4ra herb. efri hæð í tvíbýli. Hjalteyri: íbúð í tvíbýlishúsi. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð í blokk með svalainngangi. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Stórholt: 3ja herb. íbúð í eldra húsi. Oddeyrargata: 3ja herb. íbúð í parhúsi. Norðurgata: 3ja herb. íbúð. Góð greiðslukjör. Lyngholt: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sólvellir: 4ra herb. íbúð í 5 íbúða húsi. Skipti á 2ja herb. íbúð. Lerkilundur: Einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Skipti á blokkaríbúð eða raðhúsíbúð koma til greina. Reykjasíða: Fokhelt 170 fm hús á einni hæð með bílskúr. Brekkusíða: Fokhelt 180 fm hús með rishæð og bílskúr. Akurgerði: Raðhús í byggingu. Melasíða: 3ja herb. íbúð. Afh. samkomulag. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, . efri hæö, sími 21878 Kl. 5—7 e.n. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guömundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður Gólfteppi Seljum næstu daga gólfteppi l'rú Pegulan á kynningarverði kr. 412.- pr. fermetra (Efni: 15% ull - 85% polyacryl) Dæmi: Þú kaupir 40 fermetra 40x412 16.480,- límband + lista 565,- Samtals kr. 17.045,- Þu greiðir kr. 4.445.- og eftirstöðvamar með jöftium afborgunum á 4-6 mánuðum auk vaxta. Vorum einnig að taka upp Teppadeild nokkrar nýjar tegundir af mjög vönduðum teppum á hagstæðu verði, grófa dregla og plastdregla. SlMI (96)21400 Öxndælingar búandi og burtfluttir. Vegna óviðráðanlegra orsaka verður áður auglýstu þorrablóti frestað til laugardagsins 23. febrúar. Nefndin. Forsöluleyfi í Laxá ofan Bnía verða seld í versluninni Eyfjörð til 28. febr. nk. Verð leyfa kr. 800,- Ferðaskrifstofan Ui^THC Ferðakynning - Grísaveisla í Sjallanum föstudag 15. febrúar. Húsið opnað kl. 20.00. 1. Spánskur veislumatur með sangria aðeins kr. 490,- í anddyri verður boðið upp á ostapinna frá Mjólkursamlaginu. Lindukonfekt verður á borðum. 2. Ferðakynning. Rebekka Kristjánsdóttir kynnir fjölbreytt ferðaúrval þ.á m. hinar vinsælu Mallorkaferðir. 3. Hinn eini sanni Þorvaldur Halldórsson kemur eftir 12 ára fjarveru frá Sjallanum og rifjar upp gömlu, góðu lögin. 4. Glæsilegt ferðabingó. Villi Þór stjórnar. 5. Dans til kl. 3. Hljómsveit Ingimars Eydal ásamt diskóteki. Söngur, grín og gleði. OTtOúfK w Kjörbúðir KEA auglýsa: Fyrir sprengidaginn: Úrvals saltkjöt, gulrófur og baunir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.