Dagur - 26.08.1985, Side 5

Dagur - 26.08.1985, Side 5
26. ágúst 1985 - DAGUR - 5 Tveir hrcssir strákar, Elmar Arnarson 9 ára og Aron Þór Arnarsson 8 ára litu inn hjá okkur á dögunum og komu á framfæri afrakstri hlutaveltu sem þeir héldu heima hjá öðrum þeirra í Aðalstrætinu. Þeir sögðust hafa safnað mununum um allan bæ og þegar upp var staðið var afrakstur hlutaveltunnar 330 krónur sem komið verður til réttra aðila. Mynd: KGA. Eyjafjarðará Bændur sem eiga land að Eyjafjarðará eiga kost á veiðileyfurn á 1. veiðisvæði frá 11.-20. september nk., eina stöng hálfan dag hver. Verð kr. 300. Leyfin fást sem fyrr í versluninni Eyfjörð. Stjórnin. F.V.S.A. F.V.S.A. Fjölskylduferð Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og ná- grenni fyrirhugar dagsferð út í Hrísey, laugardaginn 31. ágúst. Lagt verður af stað frá Skipagötu 14 kl. 10 f.h. Snæddur verður hádegisverður í veitingahúsinu Brekku. Velja má um humar eða nautasteik í aðal- rétt. Þátttökugjald verður kr. 400,- fyrir fullorðna og kr. 200,- fyrir börn 12 ára og yngri. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins í síma 21635 fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 28. ágúst. Félag verslunar- og skrifstofufólks. Eigum enn fyrirliggjandi nokkra af árgerð 1985 á ótrúlega hagstæðu verði. Tökum góða, notaða bíla upp í nýja. Komið og ræðið við sölumenn, þeir eru sveigjanlegir í samningum. Skála v/Kaldbaksgötu. Símar 26301 og 26302. Bílasalan hf. Útsalan er í fulliun gangi í á 4. hæð Mikið úrval af búsáhöldum, glervörum, gjafavörum, sokkum, vettlingum, handklæðum og mörgu fleiru. Einstakt tækifæri tO að versla jólagjafirnar á hagstæðu verði.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.