Dagur - 14.10.1985, Blaðsíða 4

Dagur - 14.10.1985, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 14. október 1985 „Nei, hingaö kem ég ekki aftur i kaffi. Eg hélt viö værum vinir." • Man einhver eftir sírópsgæjanum David Cassidy? Fyrir utan Tóta og Vidda, eru það sennilega fáir. Hvað um það Davíð þessi, sem orðinn er 34 ára gamall, ætlar að troða upp í Albert Hall nú í október. Hefur ekki komið fram (11 ár, en segir ákveðinn: Ég vil að fólk hlusti á mig! Það er ekkert annað. Það er ef til vill rétt að taka fram að Davíð er söngvari eða eitthvað svo- leiðis. Kona hans gegnir því hlutverki að halda æstum aðdáendum í skefjum með haukfránum augum sínum. Það er nefnilega búist við skrækjum og skælum í Albert Hall.... Hugsanir: Kyssa þig? Heldurðu að ég sé api? # Steini og stóilinn Þetta verður nú hálfgerð- ur vísnaþáttur í dag því limrusmiður S&S vill endi- lega koma á framfæri nokkrum athugasemdum um ráðherrabreytingarnar I Sjálfstæðlsflokknum. Þorsteinn Pálsson var bú« inn að þrá ráðherra- embætti lengi er honum loks varð að ósk sinni. En einhver varð að víkja: Stelni fékk stóllnn þráða og stefnlr tll nýrrn dáða. En aumlngja Gelr er ei ráðherra meir og getur þvi gengið til náða. Matthiás fór ekki fet. „ Ég flyt mlg sko ekki um set, hér vltt er tll veggja og vegi skal leggja, ég geri það meðan ég get. “ • Rán Að lokum segir svo af við- brögðum Alberts Guð- mundssonar. Hann var bú- Inn að lýsa því yfir að hann færi hvergi en hann var engu að sfður sviptur sfnu: Berti hann bölvaðl í hljóði - slikt birtist jú aldrei I Ijóðl. „Þorsteinn sá þjófurl Mér þykir hann grófur að ræna mig ríkissjóði.“ á Ijósvakanum sjonyarpj í kvöld kl. 21.30 verður sýnd myndir Besti nemandinn. í aðalhlutverkum eru Tanveer Ghani og Linda Slater. MANUDAGUR 14. október 19.25 Aftanstund. Bamaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðu- mynd frá Tékkóslóvakíu og Strákamir og stjaman, teiknimynd frá Tókkó- slóvakíu, sögumaður Viðar Eggertsson. 19.50 Fróttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Móðurmálið - Framburður 1. Hhitverk varanna í hljóð- myndun. Fyrsti þáttur af tíu sem sjónvarpið hefur látið gera um framburð móðurmáls- ins. í þáttunum er útskýrt hvemig einstök hljóð myndast þegar talað er. Stuðst er við „Hljóðstöðu- myndir, íslensk málhljóð" eftir Jón Júlíus Þorsteins- son, fyrrum kennara í Ólafsfirði og á Akureyri. Umsjónarmaður: Ámi Böðvarsson, málfarsráðu- nautur Ríkisútvarpsins. Aðstoðarmaður: Margrét Pálsdóttir. Stjóm upptöku: Karl Sig- tryggsson. 20.50 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 21.30 Besti nemandinn. (Good at Art) Breskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri, Horace Ove. Aðalhlutverk: Tanveer Ghani, Linda Slater og Salmaan Peer. Leikritið er um nemanda í breskum listaskóla og fyrstu ástina í lífi hans. Þá koma við sögu tveir kenn- arar við skólann sem hafa ólíkar hugmyndir um list- sköpun. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 22.05 Hljómskálamúsík - síðarí hluti Breska útvarpshljómsveit- in flytur verk eftir John Philip Sousa, Arthur Bliss, Edward Elgar og fleiri. Stjómandi: Vemon Hand- ley. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. \útvarp\ MANUDAGUR 14. október 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bœn. Séra Stefán Lárus- son, Odda, flytur. 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigríður Árnadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Morguntrimm. Jónína Benediktsdóttir. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Sætukoppur" eftir Judy Blume. Bryndis Víglundsdóttir les þýðingu sina (13). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þuiur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Óttar Geirsson segir frá nýrri reglugerð um jarðrækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugrein- um landsmálablaða • Tón- leikar. 11.10 Úr atvinnulífinu - Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist. RÚVAK. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnlr ■ Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Samvera Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 „Á ströndinni" eftir Nevil Shute. Njörður P. Njarðvik les þýðingu sína (16). 14.30 íslensk tónlist. 15.15 Haustkveðja frá Stokkhólmi. Jakob S. Jónsson flytur (2). 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónieikar. 17.00 Barnaútvarpið „Bronssverðið" eftir Jo- hannes Heggland. Knútur R. Magnússon les þýðingu ingólfs Jónssonar frá Prestbakka (3). Stjómandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Ás- geirs Blöndal Magnússon- ar frá laugardegi. 17.50 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir • Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunn- laugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Böðvarsson cand. mag. talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Ósýnileg áhrifaöfl. Sigurður Sigurmundsson í Hvítárholti les fyrri hiuta erindis eftir Grétar Fells. b. Af Lárusi rika í Papey. Jón frá Pálmholti flytur framsaminn frásöguþátt. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (3). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Rif úr síðu manns. Þáttur Sigríðar Ámadóttur og Margrétar Oddsdóttur. 23.10 „Frá tónskáldaþingi." 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. I rás 21 MANUDAGUR 14. október 10.00-10.30 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustenduma frá barna- og unglingadeild útvarps- ins. Stjómandi: Ragnar Sær Ragnarsson. 10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Ásgeir Tómas- son. 14.00-16.00 Ót um hvippinn og hvappinn. Stjómandi: Inger Anna Aikman. 16.00-17.00 Kántrýrokk. Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00-18.00 Áfram veginn. Stjómandi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16, og 17.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.