Dagur - 14.10.1985, Blaðsíða 3

Dagur - 14.10.1985, Blaðsíða 3
14. október 1985 - DAGUR - 3 ™wmmm■■mmmmw HH "■V. |R . i WHRIH Fundarmenn frá Akureyri og Húsavík við Skógargerði, hús dúfnaræktarmanna á Húsavík. Bréfdúfumar njóta vaxandi vinsælda Veist þú hvar þú færð Ijoskast- ara í storkostlegu úr- vali frá kr. 349.- Blomtierq Stílhrein hágæða heimilistæki 2ja ára ábyrgð Komið og gerið kjarakaup í nýju versluninni Raf í Kaupangi. % ■ NYLAGNIR BkAp s°; Kaupangi v/Mýrarveg. Sími 26400. Verslift hjá fagmanni. - Sameiginleg verðlaunaafhending á Húsavík Félagar úr Bréfdúfufélagi Ak- ureyrar og Bréfdúfufélagi Húsavíkur komu saman til fundar á Húsavík á Iaugardag. Þar fór fram sameiginleg verð- launaafhending fyrir keppnir sem haldnar voru í sumar. Sameiginlega héldu félögin tvær keppnir til Norðurlands- meistara. Þá var dúfunum sleppt við Möðrudal á Fjöllum. Þessi mót voru eingöngu ætluð norð- lenskum dúfum og tóku 40 fuglar þátt í hvorri keppni. Húsvíkingar unnu bæði mótin samanlagt, þó Akureyri ætti fyrsta sæti í seinna mótinu. Norðurlandsmeistari varð Oddur Örvar Magnússon. Dúfa sem Oddur á náði besta hraða á Norðurlandi 1054 m á mín., sem er rúml. 60 km hraði á klst. Húsvíkingar héldu tvö mót og var dúfum þá sleppt við Reykja- Hofsós: Nýtt ákvæði í kjarasamninga - Sérstök þóknun fyrir góðar mætingar Á Hofsósi er nú unnið að gerð nýs kjarasamnings við starfs- fólk Hraðfrystihússins, en að sögn Gísla Kristjánssonar framkvæmdastjóra Hraðfrysti- hússins hf. er málið í biðstöðu. Verið er að bíða eftir að Ein- ing Ijúki sínum samningum. 1 hinum nýja kjarasamningi sem nú er unnið að, er lagt til að inn í samninginn verði tekið nýtt ákvæði þess efnis að starfsmenn fái greidda sérstaka þóknun fyrir góðar mætingar. „Við teljum hiklaust að þetta ákvæði eigi að vera inni í samn- ingum,“ sagði Gísli Kristjánsson framkvæmdastjóri, en hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um þetta nýja ákvæði á þessu stigi málsins. - ntþþ hlíð. Oddur varð Húsavíkur- meistari og Hákon Rafn Sigurðs- son unglingameistari Húsavíkur. Akureyringar héldu einnig eitt mót frá Reykjahlíð en tvö frá Möðrudal. Bræðurnir Ágúst og Bergþór Ásgrímssynir urðu Ak- ureyrarmeistarar; dúfur þeirra unnu báðar Möðrudalskeppnirn- ar. Dúfur Friðriks Árnasonar unnu 1. og 3. sæti í Reykjahlíðar- keppninni og náðu besta hraða sumarsins á Akureyri. Dúfa Arn- ars Stefánssonar náði öðru sæti í keppninni. Á fundinum var rætt um vænt- anlegar keppnir á næsta ári. Fé- lögin ætla að standa fyrir keppni sem allir geta tekið þátt í. Bréfdúfufélag Akureyrar ætlar að gefa út blað þriðja árið í röð. Meðal efnis í blaðinu verða fé- lagaskrár allra félaga sem starfa á þessu sviði, myndir af verðlauna- höfum, þýddar greinar til fróð- leiks og skemmtunar og úrslit í keppnum sumarsins verða birt. Blaðið verður 40 síður. Um 15 fé- lagar eru virkir í félaginu. Starf- semi þess er í örum vexti. Akur- eyrarbær sér þeim fyrir húsnæði að Mýrarlóni og þar er góð að- staða fyrir dúfurnar og pláss fyrir fleiri. Bergþór í síma 22383 gefur þeim sem hug hefðu á að kynna sér starfsemina, upplýsingar. Bæði félögin hafa yfir dúfna- stofnum að ráða sem eru lang- ræktaðar afreksdúfur frá Bret- landi. Hjá Bréfdúfufélagi Húsavíkur er starfsemin í fullum gangi. Þeir hafa yfir rnjög góðu húsnæði að ráða sem bæjarfélagið lætur í té, og eru þeir mjög þakklátir fyrir þann stuðning. Almenn ánægja ríkti meðal fundarmanna, hve vel gengi hjá þeim í ekki eldra „sporti". Þeir voru sammála um að mjög skemmtilegt væri að þjálfa fugl- ana. Og sjá hvað þeir væru fljótir heirn í keppnum oft á undan eig- endunum. Dúfnaræktarmennirn- ir sögðu þetta tómstundagaman gefa sér ntikla lífsfyllingu. 1M Viðgerðir Verslun 'qfíÍbVlNNUSTOFAN Kaupangi sími 22817 AEG heimilistæki AEG heimilistæki eru frábær aö gæðum. Áratuga reynsla og fyrsta flokks þjónusta. AEG ryksugur AEG eldavélar AEG þvottavélar AEG ísskápar AEG fyrstikistur AEG straujárn Járn- og glervörudeild Siguftar Gubtmmdssomr hf. HAFNARSTRÆTI96 SÍMI 96*24423 AKUREYRI V Töh/uskóli MA Ný námskeið hefjast 21. október Oll námskeiðin standa yfir í þrjár vikur, tvisvar í viku, samtals 18 tímar auk opinna æfingatíma. Kennsla fer fram í tölvuveri Menntaskólans á Akur- eyri klukkan 17.45-20.00 eða 20.00-22.15. Hámarks- fjöldi nemenda á hverju námskeiði er 12 en lág- marksfjöldi 6. Athugið að hver þátttakandi hefur tölvu fyrir sig. í lok námskeiðsins fá nemendur viðurkenningarskjal. Námskeiðsgjald er óbreytt frá í vor kr. 4.600. Öll kennslugögn eru innifalin í þessu verði. Einstaklingar sem sækja fleiri en eitt námskeið fá afslátt og fyrirtæki geta samið um sérstakan afslátt ef um fleiri en einn þátttakanda er að ræða. Bent er á að margir endurmenntunarsjóðir stéttarfé laga veita styrki til þátttöku í þessum námskeiðum. Skráning og allar upplýsingar á skrifstofu Mennta- skólans á Akureyri, sími 25660. 1. Einkatölvur og notkun stýrikerfis (MS-Dos/PC-Dos) (21. okt.-8. nóv.) Námskeiðið hentar öllum sem vilja kynnast mögu- leikum einkatölvunnar. Megináhersla verður lögð á stjórnun tölvunnar og umgengni við tölvur og tölvu- gögn. Kynnt verða ýmis notendaforrit svo sem rit- vinnsla, áætlanagerð, gagnagrunnur o.fl. 2. Gagnasafnskerfi (dBase II). (21. okt.-8. nóv.) Nú aðlagað íslensku bæði í texta og uppröðun. Námskeiðið hentar öllum sem vilja kynna sér þessa öflugu tækni við gagnavinnslu og þurfa að vinna við uppsetningu skráa og meðferð gagna svo sem áskrifendaskrár, félagaskrár, nemendaskrár, ein- kunnaskrár, rannsóknaskrár o.fl. o.fl. 3. Tölvubókhald. (21. okt.-8. nóv.) Námskeiðið hentar öllum sem vilja fá þekkingu á notkun PC tölva við bókhald fyrirtækja. Nokkur bók- haldsþekking nauðsynleg. Farið verður í: Bókhaldslykla og uppsetningu fyrirtækjabókhalds. Fjárhagsbókhald. Skuldunautabókhald. Pantana- og sölunótukerfi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.