Dagur - 14.10.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 14.10.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 14. október 1985 Ritsöfn til sölu eftir: Ásmund Eiriksson, Elínborgu Lárusdóttur, Einar H. Kvaran, Gest Pálsson, Guðmund G. Hagalín, Guðmund Daníelsson, Guðmund Friðjónsson, Halldór Kiljan Laxness, Ólaf Tryggvason, Hannes J. Magnússon, Kristínu Sigfúsdóttur, Tryggva Emilsson, Kristmann Guðmundsson, Jón Trausta, Vilhjálm S. Vilhjálmsson. Fornaldarsögur Norðurlands eftir Valdimar Ásmundsson, Ódáðahraun eftir Ólaf Jónsson. Göngur og réttir eftir Braga Sigurjónsson. Heimskringla eftir Snorra Sturluson. íslenskir sagnaþættir og þjóðsögur eftir Guðna Jónsson. Þjóðsögur og ævintýri eftir Jón Árnason. Horfnir góðhestar eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp. Afburðamenn og örlagavaldar, 5. bindi eftir erlenda höfunda. Enskt alfræðiorðasafn, 23 bækur og 3 fylgibækur. Encyclopedia Britannica. Fróði Antikvariat-Gallery, Gránufélagsgötu 4, Akureyri, simi 96-26345. Opið frá kl. 2-6. Skotvopn Tvíhleypt vestur þýsk hagla- byssa til sölu. Upplýsingar í síma 23323 eftir kl. 18. Byssumenn Byssumenn. Er til í aö kaupa notaða hagla- byssu sem ég ætla aö nota viö rjúpnaveiðar fljótlega. Aðeins góð- ar byssur koma til greina. Hafið samband við Gest í síma 24222 eða 22324 eftir vinnu. 10 ha. Sabb díselvél i bát til sölu ásamt skiptiskrúfubúnaði. Upplýsingar í síma 26349 eftir kl. 19. Til sölu Yamaha MR 50 árg. '79. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 24673. Til sölu 4 nýleg snjódekk, 12 tommu. Uppl. í sima 25173. Píra hillusamstæða til sölu, verð kr. 1.500,- og Rafha þvottapottur, verð kr. 800,- Uppl. í síma 21438 eftir kl. 17 eða um helgar. Tvíburakerra. Hef til sölu Emmaljunga tvíbura- kerru úr vínrauðu riffluðu flaueli. Lítið notuð. Verð kr. 8.000 sem má greiða í tvennu lagi. Upplýsingar í síma 21417. Til sölu mjög vel með farin Honda MT árg. 1981. Upplýsingar í síma 96-31157. Til sölu er vélsleði af gerðinni Yamaha V-Max, árg. '84. Góð kjör. Skipti möguleg. Uppl. í síma 24913. Felgur til sölu. Fjórar nýlegar 13" felgur til sölu. Passa undir Galant. Uppl. í síma 21830. Snjódekk - Snjódekk. 3 radíal snjódekk til sölu. Stærðir 185x14. Uppl. í síma 22788. Til sölu partur af trommusetti. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21509. Fjögur nagladekk á felgum til sölu. 13 tommu. Uppl. í síma 21918. Rjúpnaveiði bönnuð. Haustið 1985 er öll rjúpnaveiði stranglega bönnuð án leyfis í heimalandi Öxarár í Ljósavatns- hreppi. Landeigendur. Honda Quintet til sölu. 5 dyra, 5 gíra. Ekin aðeins 37 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 23788 eftir kl. 17. Til sölu Lada 1200 árg. 74 í góðu ástandi. Uppl. í síma 43928. Volga árg. ’74 til sölu. Mjög ódýr. Uppl. í síma 96-61390 eftir kl. 20.00. Gott herbergi með húsgögnum til leigu fram að áramótum. Á sama stað eru til sölu 4ra ára gömul Acryl teppi, brúnmustruð, ca. 25 fm. Uppl. í síma 23473 eftir kl. 4 síðdegis. íbúðaskipti - íbúðaskipti. Óska eftir að taka á leigu raðhús- íbúð eða einbýlishús í skiptum fyr- ir 5 herbergja blokkaríbúð í Breið- holti, Reykjavík. Upplýsingar í síma 21683 á kvöldin. íbúð óskast til leigu. Ungt kenn- arapar óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu, helst á Brekkunni, en allt kemur til greina. Sími 21051. Til leigu. Hús til leigu eða sölu í Hrísey. Allt um það í síma 98-2614. Til leigu eða sölu einbýlishús í nágrenni Húsavíkur. Uppl. í síma 43928. Til sölu einbýlishús á Dalvík. Allar nánari uppl. veittar í síma 96- 61363. RAFLAGNAVERKSTÆOI TÓMASAR Raflagnir ViSgerSir Efnissala Atvinna óskast. Sextán ára menntaskólapiltur ósk- ar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar. Þeir sem áhuga hafa hringi í Knút Óskarsson í síma 24055 milli klukkan 7 og 8 á kvöldin. 23 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsing- ar í síma 22267 eftir hádegi alla daga. Gericomplex. Bjóðum Gericomplex á glæsilegu tilboðsverði. Kauptu stórt glas með 100 belgjum á kr. 965.00, þá fylgir með í einu glasi 30 belgir ókeypis. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 21889. Sól - Sauna - Nudd Kwik Slim, fljótleg megrun. Slendertone nudd. 2 sólbekkir, nýjar perur. Sólbaðsstofan Sólbrekku 7. Sími 41428. Húsavík. Ökukennsla Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Oþel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. I.O.O.F. 15 = 16710158 Vi = 9.0. Geðverndarfélag t%\ín Ak,,re-vrar- Nl VKomum saman V * ^ dagskvöldum í okkar að Ráðhústorgi 5 Verið velkomin. Stjórnin. a manu- húsnæði 3. hæð. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til sjúkrahúss- ins. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, Blómabúðinni Akri, síma- afgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðar- götu 3. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarspjöld minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Gjafír til Kjarnalundar. Fjórar ungar stúlkur, Eygló, Valdís, Bryndís og Katrín, héldu hlutaveltu í sumar, að Espilundi 11. Ágóðinn varð kr. 490,- Vinna við einangrun í Kjarna- lundi, á fyrstu og annarri hæð, 300 klukkustundir, gjafavinna, unnin af Jóni Backmann Jóns- syni múrarameistara. Framlag frá Rípurhreppi, Skagafirði kr. 1.000. Gjafir og tekjur af kaffi- sölu í Kjarnalundi 15. september sl. kr. 56.000. Öxnadalshreppur framlag kr. 5.000. Fyrir allar þessar góðu gjafir, sendir félagið sínar bestu þakkir og óskar öll- um velfarnaðar. Stjórn N.L.F.A. Bridgefélag Akureyrar: Bridgeskóli r a Akureyri Bridgefélag Akureyrar hefur ákveðið að stofna til námskeiðs í bridge ef næg þátttaka fæst. Nokkur slík námskeið hafa verið haldin á undangengnum árum á vegum Námsflokka Akureyrar og Bridgefélags Akureyrar. Mikil þátttaka hefur verið í þessum námskeiðum og má ætla að svo verði einnig nú, því að bridgeíþróttin á miklum vinsæld- um að fagna. í Reykjavík hefur verið starfræktur bridgeskóli og og bridgefélög víða um land hafa séð ástæðu til að sinna óskum bridgespilara með föstum þáttum. Einnig er gefiðútbridge- blað í Reykjavík. Bridge- námskeið B.A. hefst fimmtudag- inn 17. okt. kl. 19.30 í Gagn- fræðaskóla Akureyrar. Kennari verður Magnús Áðalbjörnsson en honum til aðstoðar verða fé- lagar úr B.A. Innritunar- og upplýsingasími er 23351. Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Blaðabingó K.A. Nýjar tölur: B-13 B-9 Áður birtar tölur: G-50 N-40 N-43 N-39 íí M O ■ M A N U o A G U R -/tr/H>OX V£je£>OZ Z/O #£> SV/M ST/H>F£STO OG /VE/T/t SEK UM </M!SLEGT, /UL/ F/////Z! ~JA, S/JTT SEG/Æ£>U MU//ÞJ M///N! E/NSOG ÞÚ V£/ST, ÞÁ NE/T/Í EG MÉN UM F/EST ! Utfararskreytmgar Kransar ★ Krossar ★ Kistuskreytingar. 'SlónwlriuÉn AKURW Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld ó.(. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.