Dagur - 18.10.1985, Blaðsíða 2

Dagur - 18.10.1985, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 18. október 1985 <Js rTlEIGNAMIÐSTÖÐIN [pTj m B fctjLLLL 1 p ií m s ggg| i5 ni J 1| lilLL Skipagötu 14 3. hæð (Alþýðuhúsinu) Opið allan daginn Síminn er 24606. 2ja herbergja: 1 Tjarnarlundur, íbúð á 4. hæð i fjöl- býlishúsi. Laus strax. 3ja herbergja: ! Viðilundur, endaibúð á 2. hæð. Skipti á góðu raðhúsi æskileg. Tjarnarlundur, íbúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi. Skarðshlíð, ibúð í svalablokk á 3. Laus strax. Melasíða, ibúð á 3. hæð. Ýmis skipti. 14ra herbergja: 1 Víðilundur, íbúð á 3. hæð í fjölbýl- ishúsi. Rúmgóð eign. Laus strax. Keilusíða, endaíbúð á 2. hæð í I fjölbýlishúsi. Ýmis skipti mögu- 1 leg. Laus strax. Skarðshlíð, íbúðir á 2. og 3. hæð. Ýmis skipti möguleg. I Sérhæðir: Hrafnagilsstræti, 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Laus eftir samkomu- lagi. Þórunnarstræti, 5 herb. hæð i tví- býlishúsi m/bílskúr. Ýmis skipti. Ranargata 7 herb. hæð og ris í tví- býlishúsi. Góð eign fyrir stóra fjöl- skyldu. Ýmis skipti möguleg. I Einbýlishús: Stekkjargerði, 160 fm einbýlis- [ hús á einni hæð ásamt bílskúr, mikið endurnýjað. Nýtt eldhús og bað, falleg eign á góðum stað. J Kotárgerði, 150 fm einbýlishús a einni hæð, bílskúrsréttur. Jörfabyggð, 164 fm einbýlishús asamt 30 fm bílskúr. Góð eign á góðum stað. Ýmis skipti. I Raðhús & parhús: Einholt, 5 herb. raðhúsaíbúð á tveim hæöum. Ýmis skipti mögu- leg. Heiðarlundur, 5 herb. raðhús a tveim hæðum, m/bilskúr. Skipti á einbýlishúsi m/bílskúr. Furulundur, 3ja herb. 94 fm raðhús m/bílskúr. Skipti á stærra raðhúsi í þorpinu. Seljahlíð, 3ja herb. raðhús ca. 80 fm. Ýmis skipti möguleg. Vestursíða, 160 fm raðhús á tveim hæðum m/bílskúr. Búið að ein- angra. Komin miðstöð. Furulundur, 3ja herb. raðhúsaibúð ca. 100 fm. Svalbarðseyri: 4ra herb. raöhúsíbuð ca.100 fm. m/ bilskúr. Dalvík: Asvegur, 100 fm einbýlishus á einni hæð mjög góð eign. Sölu- verð er brunamat 12%. Jörð: 1 Jörðin Sigtun i Öxarfirði til sölu. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Vantar: Vantar á skrá eignir af öll- um stærðum og gerðum Sölustjori: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Arnason. vísnaþáttuc Ólína Andresdóttir kvað að Matt- híasi Jochussyni látnum: Gleðin smækkar. Hryggðin hækkar, hróður brást um andans völl. Skáldum fækkar. Landið lækkar. Loksins sjást hér engin fjöll. Ólína nefndi næstu vt'suna Sigur- hæðir: Vonum stráð er brautin breið, birtu trúin glteðir. Elskan ratar alla leið upp á sigurhæðir. Þetta hafði Óiína Andresdóttir að segja um land ánægunnar: Eigirðu land, sem ástin fann, unnt er að standast tálið. En þegar andast ánægjan, aftur vandast málið. Þá koma vísur eftir séra Einar Frið- geirsson á Borg á Mýrum: Efað þorstinn drepur dáð og drafar í skrældum munni. þá er sannreynt þrautaráð að þamba úr Gvendarbrunni. Pað er alveg af og frá að það fjölgi syndum, þó ad klerkur krjúpi hjá karlsins vígðu lindum. Láti ég mín Ijóð í té leikandi afgáska, hafa fljóð í fullu tré að forðast sálarháska. Þann ég undrast sólarsið, að sótroðna á kvöldin. Ætli það sé afandstyggð við eitthvað bak við tjöldin. Augun tapa yl og glans, ástin fegurðinni, ef að besta brosið manns botnfrýs einu sinni. Jón S. Bergmann, Vestur-Hún- vetningur að uppruna, kvað næst vísurnar: Meðan einhver yrkir brag, og fslendingar skrifa, þetta gamla þjóðarlag það skal alltaf lifa. Eru skáldum arnfleygum æðri leiðir kunnar, en ég vel mér veginn um veldi ferskeytiunnar. Jón Bjarnason frá Garðsvík skrifar Þetta kvað Jón um vesæimenni: Illa berðu fötin fin, fíestum hættulegur. Pað er milli manns og þfn meira en húsavegur. Pá kvað Jón S. Bergmann svo um menninguna. (Kannskí hefur þetta Góðan ávöxt aldrei ber okkar tiskumenning. Tildur, heimska og hræsni er hennar trúarþrenning. Andann lægt og manndóm myrt mauranægtir geta. Allt er rægt og einkisvirt sem ekki er hægt að éta. Auður, dramb og falleg föt fyrst af öllu þérist, og menn sem hafa mör og kjöt meir en almennt gerist. Fundur um tómstundamál þroskaheftra. Fundur um íþróttir og aðrar tómstundir fyrir þroska- hefta verður haldinn mánudaginn 21. okt. kl. 20.30 að Hrísalundi 1B. (Iðjulundi). Kvikmyndasýning, umræður og fleira. Fræðslunefnd styrktarfélags vangefinna og for- eldrafélags barna með sérþarfir. Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri Gengið inn að austan Opið frá kl. 13-18 - Sími 21744 Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð í svalablokk, um 60 fm. Melasíða: 3ja herb. íbúð á 3. hæð, tilbúin undir tréverk. Höfðahlíð: 2ja herb. íbúð á jarðhæð, um 61 fm. Laus strax. Bakkasíða: Fokhelt einbýlishús á einni hæð, bílskúr. Langamýri: Einbýlishús á tveimur hæðum, um 226 fm. Espilundur: Einbýlishús á einni hæð samt. um 174 fm með bílskúr. Góð kjör. Kjalarsíða: 4ra herb. íbúðir á 1. og 2. hæð um 92 fm. Keilusíða: 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 100 fm. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 92 fm. Byggðavegur: 5 herb. sérhæð í þríbýlishúsi. Ránargata: Efri hæð og ris í tvíbýlishúsi. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 3. hæð um 58 fm. Rimasíða: 3ja herb. raðhúsíbúð á einni hæð um 93 fm. Austurbyggð: Hús á tveimur hæðum, bílskúrsréttur. Góð kjör. Birkilundur: Einbýlishús á einni hæð, um 155 fm | ásamt tvöföldum bílskúr. Hamarstígur: Einbýlishús á tveimur hæðum, á neðri { hæð er nú 2ja herb. séríbúð um 70 fm. Bakkahlíð: Einbýlishús á einni hæð, bílskúrsréttur. Þórunnarstræti: Neðri hæð ásamt bílskúr í tvíbýlis- húsi. Bakkahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum, ekki full- i búið. Við Hvannavelli: Iðnaðar- og/eða versl.húsnæði, um 105 fm. Við Hvannavelli: Húsgrunnur um 555 fm að grunn- | fleti, gert er ráð fyrir tveimur hæðum. I Skjaldborg við Hafnarstræti er til sölu. Tilboð j óskast. Vantar eignir á söluskrá. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Þálsson hdl| Bridgefélag Akureyrar: Hörður og Grettir sigruðu í Bautamótinu 9. Páll Jónss. - Þórarinn Jónss. 679 10. Jónas Karless. - Haraldur Sveinsbj. 678 Keppnisstjóri er Albert Sigurðs- son. Meðalárangur 624 stig. Næsta keppni félasins er sveita- keppni, Akureyrarmót, hefst sú keppni nk. þriðjudagskvöld kl. 19.30. Þeir sem eiga eftir að skrá sveitir til stjórnar félagsins eru beðnir að gera það fyrir kl. 8 á sunnudagskvöld. Spilaðir verða tveir 16 spila leikir hvert spila- kvöld. Spilað er einnig í Dynheimum á vegum B.A. á miðvikudags- kvöldum. Spilaður er tví- menningur-Butler. Röð efstu para eftir þrjár umferðir af 9 er þessi: 1. Anton Haralds. - Sigfús Hreiðarss. 64 2. Tryggvi Gunnarss. - Reynir Helgas. 58 3. Amar Daníelss. - Zarioh Hamadi 55 Næstu þrjár umferðir verða nk. miðvikudag kl. 19.30 Um- sjónarmaður og keppnisstjóri er Stefán Ragnarsson. Þriðjudaginn 15. október lauk fjögurra kvölda Bautamóti hjá Bridgefélagi Akureyrar. Spilað var tvímenningur, alls 42 pör í þremur riðlum. Sigurvegarar að þessu sinni urðu þeir Hörður Blöndal og Grettir Frímannsson. Voru þeir öll fjögur kvöldin í einu af efstu sætunum. Keppnin var jöfn og tvísýn, eins og oft í tví- menningskeppnum. Verðlaun verða afhent nk. þriðjudagskvöld af Stefáni Gunnlaugssyni á Baut- anum, en Bautinn-Smiðjan hefur stutt starfsemi B.A. undanfarin ár. Röð efstu para var þessi: 1. Hörður Blöndal - Grettir Frímannss. 736 2. Öm Einars. - Ámi Bjamas. 723 3. Ólafur Ágústss. - Pétur Guðjónss. 710 4. Gunnl. Guðmundss. - Magnús Aðalbj. 702 5. Kristinn Kristinss. - Þormóður Einarss. 692 6. Gylfi Pálss. - Helgi Steinss. 683 7. Jóhann Andersen - Pétur Antonss. 682 8. Stefán Ragnarss. - Sveinbjörn Jónss. 681 Tískusýning í Sjallanum laugard. 19. okt. Meiriháttar sýning Ný tískulína á haust- dögum frá hollenska fyrirtækinu „Cin“. Þýskir kvöldkjólar- módelkjólar frá „Murek og Murek“. Vönduð frönsk pils frá „París". Pils og danska „Micha“. peysur frá fyrirtækinu Vel klædd er konan ánægð. ~tiálu.{/ei5lu.n Jyteínunnát_ Hafnarstræti 98 • Akureyri • Sími (96) 22214- Opið á laugardögum kl. 10-12.1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.