Dagur - 18.10.1985, Blaðsíða 13

Dagur - 18.10.1985, Blaðsíða 13
18. október 1985 - DAGUR - 13 á Ijósvakanum SJONVARP FÖSTUDAGUR 18. október 19.15 Á döfinni. 19.25 Tannféð. Sænsk bamamynd um; þrjá unga og óreynda ferðalanga. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision - sænska sjón- varpið). 19.50 Fróttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.15 Rick Springfield. Rokktónlistarþáttur frá hljómleikum bandaríska söngvarans Rick Spring- fields. 22.15 Derrick. Fyrsti þáttur í nýrri syrpu í þýskum sakamálamynda- flokki. Aðalhlutverk: Horst Tapp- ert og Fritz Wepper. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 23.15 Allt vill lagið hafa. (The Knack ... and how to get it). Bresk gamanmynd frá 1965. Leikstjóri: Richard Lester. Aðahlutverk: Michael Crawford, Ray Brooks og Rita Tushingham. Saklaus sveitastúlka kem- ur til Lundúna og lendir af tilviljun til húsa hjá ungum glaumgosa og vini hans sem er óreyndur í kvenna- málum. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 00.40 Fréttir í dagskrárlok. LAUGARDAGUR 19. október 16.00 Móðurmálið - Fram- burður. l.Hlutverk varanna í hljóð- myndun. Endursýning. 16.10 íþróttir og enska knattspyrnan. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 19.20 Steinn Marco Polos. (La Pietra di Marco Polo) Fjórði þáttur ítalskur framhaldsmynda- flokkur fyrir böm og ungl- inga. Þættimir gerast í Feneyj- um þar sem nokkrir átta til tólf ára krakkar lenda í ýmsum ævintýmm. Þýðandi: Þuríður Magnús- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Staupasteinn. (Cheers) Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Shelley Long. Þættimir gerast á krá einni í Boston þar sem Ted gest- gjafi, fyrmm íþróttakappi ræður rikjum. Þama er gestkvæmt mjög og mis- jafn sauður í mörgu fé. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.05 Fastir liðir „eins og venjulega". Fyrsti þáttur. Höfundar: Edda Björg- vinsdóttir, Helga Thorberg og Gísli Rúnar Jónsson. Leikmynd: Gunnar Bald- ursson. Tónlist: Vilhjálmur Guð- jónsson. Stjóm upptöku: Viðar Vík- ingsson. Aðstoðarleikstjóri: Viðar Eggertsson. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Myndataka: Egill Aðal- steinsson. Hljóð: Baldur Már Arn- grímsson. Lýsing: Ingvi Hjörleifsson. Myndbandavinnsla: Ás- mundur Einarsson. Aðalhlutverk: Júiíus Brjánsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Amar Jóns- son, Hrönn Steingríms- dóttir, Bessi Bjarnason, Heiðar Örn Tryggvason og Guðmundur Klemenzson en auk þeirra kemur fjöldi annarra leikara fram í hin- um ýmsu þáttum. „Fastir liðir" er léttur fjöl- skylduharmleikur sem á sér að mestu stað í þriggja eininga raðhúsi í smáborg- araborg á íslandi. Við fáum að fylgjast með þremur ólíkum fjölskyld- um sem þetta raðhús byggja - í gleði og harmi - starfi og leik. Hver þáttur verður endur- sýndur síðdegis á sunnu- degi, helgina eftir fmm- sýningu. 21.35 Tvær riðu hetjur. (Two Rode Together) Bandariskur vestri frá 1961. Leikstjóri: John Ford. Aðalhlutverk: James Stewart og Richard Widmark. Lögreglumaður og liðsfor- ingi em fengnir til að fylgja landnemum inn á lendur indíána til að heimta hvíta fanga úr höndum þeirra. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 20. október 17.00 Sunnudagshugvekja. Séra Ólafur Jóhannesson flytur. 17.10 Á framabraut. (Fame) Fjórði þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 18.00 Á grásleppu. íslensk sjónvarpsmynd. Adólf, sem er tíu ára, er að dorga niður við höfn. Þar hittir hann Jón grásleppu- kall sem býður honum með sér að vitja um netin. Umsjónarmaður: Ása H. Ragnarsdóttir. Upptöku stjómaði: Þránd- ur Thoroddsen. 18.20 Hestarnir mínir. íslensk sjónvarpsmynd. Hjömý, 11 ára, hefur mikið yndi af hestamennsku. Fylgst er með henni og hestunum hennar við þjálfun til keppni í hesta- íþróttum. Umsjónarmaður: Ása H. Ragnarsdóttir. Klipping: ísidór Her- mannsson. Upptöku stjómaði: Þránd- ur Thoroddsen. 18.40 Hlé. 19.50 Fréttaágríp á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Maður er nefndur Gylfi Þ. Gíslason. Emil Björnsson ræðir við hann. Dr. Gylfi hefir verið prófessor og fomstumaður í íslenskum stjómmálum um áratuga skeið. Hann lýsir afskiptum sínum af stjórnmálum, samskiptum við aðra stjómmálamenn og kynnum af lista- mönnum. í þættinum em ljósmyndir og kaflar úr kvikmyndum frá starfsferli hans. Upptöku stjórnaði: Óli Öm Andreassen. 22.05 Verdi. Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í níu þáttum sem ítalska sjónvarpið gerði í sam- vinnu við nokkrar aðrar sjónvarpsstöðvar í Evrópu um meistara ópemtónlist- arinnar, Giuseppe Verdi (1813-1901), ævi hans og verk. í söguna er auk þess flétt- að ýmsum aríum úr óper- um Verdis sem kunnir söngvarar flytja. Sveinn Einarsson flytur inngangsorð. Þýðandi: Þuríður Magnús- dóttir. 23.50 Dagskrárlok. IRAS 1 FÖSTUDAGUR 18. október 12.00 Dagskrá ■ Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 „Á ströndinni" eftir Nevil Shute. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (20). 14.30 Sveiflur. Þáttur Sverris Páls Er- lendssonar. (Frá Akur- eyri). 15.40 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp bam- anna. Stjómandi: Vemharður Linnet. 17.40 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunn- laugsson flytur. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Nóttin brosti við honum. Baldur Pálmason les frá- sögn Guðmundar Bern- harðssonar frá Ástúni af kynnum við Guðmund Ein- arsson refaskyttu og bónda á Brekku. b. Tvær frásagnir eftir Þórhildi Sveinsdóttur. Jóna I. Guðmunsdóttir les. c. í sumarleyfi. Torfi Jónsson les frásögn eftir Jón Jóhannesson. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Kvöldtónleikar. 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jónasson- ar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. 00.05 Jassþáttur. - Jón Múli Ámason. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00 LAUGARDAGUR 19. október 7.00 Veðurfregnir • Fróttir • Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvar- ar og kórar syngja. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 8.30 Forustugreinar dag- blaðanna • Tónleikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Guð- varðar Más Gunnlaugs- sonar frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, frh. 11.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson sér um þáttinn. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Fjölmiðlun vikunnar. Esther Guðmundsdóttir flytur. 15.50 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um Ustir og menn- ingarmál í umsjá Sigrúnar Bjömsdóttur. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Ævintýraeyjan“ eftir Enid Blyton. Annar þáttur af sex. Þýðandi: Sigríður Thorla- cius. Steindór Hjörleifsson bjó til flutnings í útvarp og er leikstjóri. 17.30 Skagfirska söngsveit- in syngur þjóðlög og lög eftir ýmsa höfunda. 18.05 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir • Tilkynningar. 19.35 Stungið í stúf. Þáttur í umsjá Davíðs Þórs Jónssonar og Halls Helga- sonar. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) 20.30 Smásaga. 21.05 Tónleikar. 21.20 Vísnakvöld. Þáttur Gísla Helgasonar. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.30 Á ferð með Sveini Einarssyni. 23.05 Danslög. 24.00 Fróttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 20. október 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjamar- son prófastur, Breiðaból- stað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fróttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagnaseiður. Umsjón: Einar Karl Har- aldsson. 11.00 Messa Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 Á aldarafmæli Jó- hannesar Sveinssonar Kjarvals. Síðari hluti: Einfari og þjóðmálari. Björn Th. Björnsson tók saman. Lesarar: Silja Aðalsteins- dóttir, Sveinn Skorri Hösk- uldsson og Þorsteinn Jónsson. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Leikrit: „Nótt á ní- undu hæð“ eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Brynja Bene- diktsd. 15.45 Tónleikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Visindi og fræði - Er hægt að kenna gagnrýna hugsun? Páll Skúlason prófessor flytur síðari hluta erindis síns. 17.00 Sumartónleikar í Skálholti 10. ágúst sl. Þorsteinn Helgason kynnir. FÖSTUDAGUR 18. október 10.00-12.00 Morpunþáttur. Stjómendur: Ásgeir Tóm- asson og Páll Þorsteins- son. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjómandi: Valdís Gunn- arsdóttir. 16.00-18.00 Lóttir sprettir. Stjómandi: Jón Ólafsson. 3ja min. fróttir kl. 11, 15, 16 og 17. Hlé. 20.00-21.00 Hljóðdósin. Stjómandi: Þórarinn Stefánsson. 21.00-22.00 Bergmál. Stjómandi: Sigurður Gröndal. 22.00-23.00 Rokkrásin. Stjómendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helga- son. 23.00-03.00 Næturvaktin. Stjómendur: Vi^nir Sveinsson og Þorgeir Ást- valdsson. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. LAUGARDAGUR 19. október 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Sigurður Blöndal. 14.00-16.00 Laugardagur til lukku. Stjórnandi: Svavar Gests. 18.00 Bókaspjall. Áslaug Ragnars sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir • Tilkynningar. 19.35 „Það er nú sem gerist". Eyvindur Erlendsson lætur laust og bundið við hlust- endur. 20.00 Stefnumót. Þorsteinn Eggertsson stjórnar blönduðum þætti fyrir ungt fólk. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (5). 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 íþróttir. Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson. 22.40 Svipir. Þáttur í umsjá Óðins Jóns- sonar og Sigurðar Hróars- sonar. 23.20 Kvöldtónleikar. 24.00 Fróttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Hildur Eiríksdóttir og Magnús Einarsson sjá um þáttinn. 01.00 Dagskrárlok. 16.09-17.00 Listapopp. Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson. 17.00-18.00 Hringborðið. Stjómandi: Magnús Ein- arsson. Hlé. 20.00-21.00 Línur. Stjómandi: Heiðbjört Jó- hannsdóttir. 21.00-22.00 Dansspjall. Stjómandi: Vernharður Linnet. 22.00-23.00 Bárujárn. Stjómandi: Sigurður Sverr- isson. 23.00-00.00 Svifflugur. Stjómandi: Hákon Sigur- jónsson. 00.00-03.00 Næturvaktin. Stjórnandi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. SUNNUDAGUR 20. október 13.30-15.00 Krydd í tilver- una. Stjómandi: Valdís Gunn- arsdóttir. 15.00-16.00 Dæmalaus veröld. Stjómendur: Þórir Guð- mundsson og Eiríkur Jónsson. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlustenda Rásar 2. 30 vinsælustu lögin leikin. Stjómandi: Gunnlaugur Helgason. IRAS 2l Sunnudagur: Maður er nefndur Gylfi Þ. Gíslason Emil Björnsson ræöir við Gylfa Þ. Gísla- son og birtar eru gamlar og nýjar Ijós- myndir og kvikmyndir frá starfsferli hans en aðalstörf Gylfa hafa verið háskóla- kennsla og stjórnmálaforusta. Hann varð alþingismaður 29 ára gamall og ráðherra 39 ára gamall og gegndi ráðherraembætt- um í 15 ár samfleytt frá 1956 til 1972. í sjónvarpsdagskrá þessari eru m.a. rakin afskipti hans af herstöðvamálinu og þátt- taka hans í „Hræðslubandalaginu", sem svo var nefnt, lýst kynnum hans af forsæt- isráðherrunum Hermanni Jónassyni, Ólafi Thors og Bjarna Benediktssyni og sam- starfi við þá. Lengst sat Gylfi í Viðreisnar- stjórninni og hafði mikil áhrif á inngöngu íslands í Fríverslunarbandalag Evrópu, heillavænlega þróun handritamálsins og veitti fyrstu íslensku handritunum viðtöku frá Dönum fyrir hönd fslendinga sem menntamálaráðherra. Hann var formaður Alþýðuflokksins um árabil og forseti Sameinaðs Alþingis á Þingvallahátíðinni 1974. Loks lýsir Gylfi kynnum sínum af íslenskum listamönnum og flutt eru 2 sönglög eftir hann sjálfan. rljósvakarýnL_________________________ Nú er allt útatað í konum Það sannaðist á sunnudags- kvöldið að stóri bróðir vakir yfir hverri þinni hreyfingu. Háir herrar sitja í fínum stól- um og skipa einhverjum „pervertum" að drepa þenn- an eða hinn. Allt var að falla í Ijúfa löð, yfirmaður úr bresku leyniþjónustunni bú- inn að sannfæra unga feit- lagna blaðamanninn sem átti fööur á togaranum Caistor, um aö ef hann segði frá þvi sem hann komst að, mundi það skaða, - ekki aðeins bresku leyniþjónustuna, bresku þjóðina, heldur allan hinn vestræna heim. Aum- ingja Martin var í öngum sín- um og trúði yfirmanninum og ætlaði þar af leiðandi að flytja til Huddersfield til að hefja nýtt iíf. Viti menn springur ekki Renault sendi- ferðabíllinn hans í tætlur og hann ásamt kærustunni með. Hörmuleg endalok á annars góðum og ekta breskum myndaflokki. Margir voru ánægðir með hvernig þeir leystu endinn. Aðrir voru hundóánægðir og töldu að ef framhald yrði væri sá norski kominn í málið og margir fleiri sem höfðu fengið smjör- þefinn af málinu. Þetta sýnir að ekki er að treysta yfirvald- inu, eöa hvað? En það breytir ekki því að staðarútvarp á Akureyri og nágrenni er staðreynd hvað sem hver segirog útsending- artími er fastur og ákveðinn kl. 17.00-18.00. Einnig er talað um að aörar væntan- legar staðbundnar stöðvar verði með sama útsending- artlma, þannig aö Rás 2 má loka milli 17.00 og 18.00. Nú er Jónas Jónasson farinn að stjóma af sinni alkunnu snilld þannig að allt gengur eins og smurð vél. Annars þykir mönnum sem þáttum frá RÚVAK hafi fækkað held- ur mikið með tilkomu og breytingum yfir í vetrardag- skrá. Flestir sakna Einars frá Hermundarfelli. En maður kemur í manns staö þannig að ekki þarf að örvænta. Mikið er annars orðið af alls konar konuþáttum I út- varpinu. Líka sjónvarpinu. Nú er allt útatað í konum ailt í einu. Listahátíð kvenna, kvikmyndahátíð kvenna, Ijóðahátíð kvenna, mál- verkasýning kvenna, tónlist- arhátíð kvenna. Hvar voru allar þessar elskur? Það besta við ailt sem snertir útvarp og sjónvarp, er að á þriðjudagskvöld var sýndur þáttur með stjóm- málamönnunum okkar sem mest ber á. Var hann kannski endursýndur frá fyrra ári? Það skiptir ekki meginmáli hann verður örugglega sýnd- ur næsta ár. Rúsínan er að nú er besti vinur okkar sjónvarpsrýnara að koma úr fríi. Lifi Derrick! Gestur Einar Jónasson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.