Dagur - 18.10.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 18.10.1985, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 18. október 1985 Til leigu eða til sölu einbýlishús í nágrenni Húsavíkur. Uppl. í síma 43928. Óska að taka á leigu 2-3 herb. íbúð. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 21955 kl. 18-20. Einbýlishús til leigu I Síðuhverfi Akureyri. Uppl. [ síma 25038 á kvöldin. Herbergi óskast, helst í nágrenni Verkmenntaskólans. Uppl. í síma 24424 eftir kl. 22. Á sama stað er til sölu Volvo 144 árg. 72, selst til niðurrifs. Óska að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Má þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 21835 eftir kl. 18.00. Ung hjón með eitt barn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, helst á Eyrinni eða Innbaenum. Reglusemi og skilvísum mánaðargreiðslum heit- ið. Uppl. í síma 26321 frá kl. 19- 22. Slysavarnafélagskonur Akur- eyri. Fundur verður haldinn í Laxa- götu 5 mánudaginn 21. okt. kl. 20,30. Félagskonur fjölmennið. Árbókin 1985 veröur seld á fundin- um. Stjórnin. Felagsvist. Skagfirðingar, spllafólk. Fyrsta spilakvöldið í 3ja kvölda keppni verður í Lóni við Hrísalund föstud. 18. okt. nk. kl. 20.30. Góð kvöld- og heildarverðlaun. Skagfirðingafélagið. Gömludansaklúbburinn Sporið. Munið námskeiðið sem hefst 25. okt. Allir 18 ára og eldri velkomnir. Þátttökutilkynningar I síma 22722 og 22710. Keramikstofan auglýsir: Námskeiðin eru að hefjast. Kennt verður á mótleir og að vinna niður afsteypur. Sýnikennsla hvernig vinna á niður keramik verður næstu laugardaga milli kl. 16 og 18. Uppl.í slma 24795 á verslun- artíma og verslunin er opin milli kl. 16 og 18 alla daga og einnig milli kl. 20 og 22 á fimmtudagskvöld- Café Torgið. Á kvöldin og um helgar er salurinn til leigu fyrir stærri og smærri hópa. Svo sem fyrir spilakvöld, taflmót, saumaklúbba, veislur, basara og fleira. Uppl. I slma 24199. Sól - Sauna - Nudd Kwik Slim, fljótleg megrun. Slendertone nudd. 2 sólbekkir, nýjar perur. Sólbaðsstofan Sólbrekku 7. Sími 41428. Húsavík. Vantar þig aukavinnu þar sem þú ræður vinnutímanum? (Tilvalið fyrir skólafólk). Tónlistar- tímaritið Smellur óskar eftir ungu fólki til að annast áskriftarsöfnun. Nánari uppl. í síma 25704 milli kl. 17 og 19. Tónlistartímaritið Smellur, pósthólf 808, 602 Akureyri. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Ódýrar frystikistur, frysti- skápar, kæliskápar, ryksugur, eldavélar sem standa á borði, eld- húsborð, margar gerðir, hansahill- ur, uppistöður og skápar, borð- stofuborð, stólar og skenkir, skrifborð, skrifborðsstólar, skatt- hol, hljómtækjaskápar, stakir stólar, svefnsófar, sófasett, sófa- borð, smáborð, hjónarúm og margt fleira á góðu verði. Blómafræflar - Blómafræflar. Honey Bee Pollen S og forseta- fæðan Honey Bee Pollen S. Lækkað verð. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. Notuð eldavél óskast. Óska eftir að kaupa notaða eldavél I góðu lagi. Helst Rafha. Uppl. í slma 23912 á daginn og 21630 á kvöldin. Óska eftir að kaupa VHS myndband, gegn staðgreiðslu. Uppl. I sfflia 24865 eftir kl. 18. Hef opnað dýralæknastofu I Laxagötu 6, kjallara. Símatími og tímapantanir I síma 22042 milli kl. 10-11 f.h. Opið frá kl. 4-7 e.h. Dýraeigendur geymið auglýsing- una. Elfa Ágústsdóttir, dýralæknir. RAFLAGNAVERKSTÆDI TÓMASAR 26211 Raflagnir ViSgerSir 21412 Efnissaia MESSUR ^UREy^ Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Eidri börn í kirkjunni, yngri í kap- ellunni. Öll börn velkomin. Sóknarprestar. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 372 - 342 - 180 - 395 - 531. B.S. Messaö verður að Seli 1 n.k. sunnudag kl. 2 e.h. p.H. Glerárprestakall: Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudaginn 20. okt. kl. 11.00. Guðsþjónusta í Glerárskóla sama dag kl. 14.00. í guðsþjón- Möðruvallaklaustursprestakall: Æskulýðsfundur á Möðruvöllum nk. laugardag 19. okt. kl. 13.30. Ffladelfía Lundargötu 12. Kynningartónleikar með Guðnýju og Elísabetu Eir Cortes verða haldnir í Dynheimum laugardag- inn 19. okt. kl. 17.00. Sunnudag- inn 20. okt. kl. 20.00 verður sam- koma í félagsmiðstöð Lundarskóla og munu þær Guðný og Elísabet syngja. Ræðumaður verður Guðni Einarsson frá Reykjavík. Allireru hjartanlega velkomnir. Ath.: Engin samkoma verður í Fíladelfíu þessa helgi. Sjónarhæð. Drengjafundur á laugardag kl. 13.30. KFUM og KFLJK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 20. október. Sam- koma kl. 20,30. Ræðumaður Jón Ágúst Reynisson. Allir velkomnir. Fundir eru alla þriðjudaga kl. 20,30 í UD KFUM fyrir drengi, 12 ára og eldri. Fundir eru alla föstudaga kl. 20 í UD KFUM og K fyrir drengi og stúlkur 15 ára og eldri. Þolgæði undir ofsóknum. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 20. október kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva, Gránufél- agsgötu 48, Akureyri. Ræðumað- ur Filip Van Veen. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. ustunni verður vígður nýr messu- skrúði sem gefinn hefur verið til Glerárkirkju til minningar um Aðalheiði Antonsdóttur. Aðalsafnaðarfundur Lögmanns- hlíðarsóknar eftir guðsþjónust- una. Kosið verður samkvæmt nýjum lögum í sóknarnefnd. Kirkjukaffi Baldursbrár eftir messuna. Pálmi Matthíasson. Kaþólska kirkjan. Sunnudagur 20,‘október: Messa kl. 11 árdegis. Möðruvallakirkja. Hátíðarguðsþjónusta nk. sunnu- dag 20. okt. kl. 14.00. Kirkjukaffi í Freyjulundi að lokinni messu. Sóknarprestur. Grenivíkurkirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Unglingafundur á laugardag kl. 20.00. Sunnudagaskóli í Lundarskóla á sunnud. kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð á sunnud. kl. 17.00. Verið hjartanlega velkomin. ATHUBIB =; Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til sjúkrahúss- ins. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, Blómabúðinni Akri, síma- afgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðar- götu 3. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð félags- ins. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Sunnudaginn 20. október kl. 13,30 sunnudagaskóli. Kl. 20.00 almenn samkoma. Lt. Ann-Merethe Níls- son talar. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Tölvustýrt bingó verður í Borgar- bíó sunnudaginn 20. okt. kl. 5 e.h. Hæsti vinningur kr. 5.000,-. Freistið gæfunnar. Hvað verður í pottinum? Stjórnandi Sveinn Kristjánsson. Stjórnin. Félagsvist verður í Café Torgið við Ráðhústorg föstudaginn 18. okt. kl. 20.30. Þriggja kvölda keppni, góð verðlaun og að- göngumiði gildir sem happ- drættismiði fyrir hvert kvöld. Gyðjan. Til sölu Toyota Mark II árg. 77. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 24964 eftir kl. 20.00. Renault F-6 A-7777 sendiferða- bifreið árg. 1978 ekin 56.000 km til sölu. Er í mjög góðu standi. Bókval sf. sími 96-26100. Vantar 22ja sæta Bens 0 309 árg. 75-77 í skiptum fyrir Bens 0 309 húsbíl. Einnig til sölu Saab 99 árg. 74 skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 96-25659. Mazda 929 árg. ’82 til sölu. Sjálf- skiptur, ekinn 42 þús km. Uppl. i síma 21456 eftir kl. 17. Til sölu Fíat 128 árg. ’78,ekinn 87 þús. km. Ford Cortina 74, gangfær en óskoðuð. Taunus '67 til niðurrifs. Uppl. í síma 22488 milli kl. 18-20. Toyota Starlet árg. 79 til sölu. Fallegur bfll I toppstandi. Ekinn 69 þús. km. Uppl. I síma 22069 eftir kl. 19. Land-Rover dísel árg. 1967 til sölu. Uppl. í síma 61510. Til sölu Lada 1200 árgerð 74 í góðu ástandi. Uppl. í síma 43928. Til sölu Cervolett Cevetta 79 ekinn 23 þús. km og 222 Caliber riffill með sjónauka. Gott verð og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 25284. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Til sölu er fjögura vetra hestur undan Frey 931. Hann er brúnn að lit, þægur og taumvanur, með öðrum orðum góðurfyrir þig. Uppl. í síma 26794. Borgarbíó—> föstud. kl. 9.00: Raunir saklausra Skv. sögu Agötu Christie. Bönnuð innan 12 ára. föstud. kl. 11.00: Skuggahlioar Hollywood Bönnuð innan 16 ára. Sunnud. kl. 3: Stjörnuglópar Síðasta sinn. Sunnud. kl. 5: Nýtt bingó - Tölvubingó hefur ekki áður verið hér á Akureyri. Komið og spilið nýtt bingó. Stjórnandi: Sveinn Kristjánsson. Frystikista til sölu. Uppl. í sima 21724 ákvöldin. Massage rafmagnsritvél til sölu. Upplýsingar í síma 26084 eftir kl. 22.00 á kvöldin virka daga og all- an daginn um helgar. Fjórar 14“ felgur til sölu passa undir t.d. Galant. Uppl. í síma 22539 eftir kl. 18 á kvöldin. B.O. sjónvarp svart/hvítt er til sölu. Uppl. í síma 24375. Sófasett - Sófasett. Sófasett (3-2-1) til sölu. Uppl. í síma 24761. Til sölu er vélsleði af gerðinni Yamaha V-Max árg. ’84. Góð kjör. Skipti möguleg. Uppl. í síma 24913. Til sölu er vel með farið plus- sófasett, 3-2-1. Uppl. i síma 25029. 3ja sæta sófi og stóll til sölu. Gott fyrir þá sem eru að byrja að búa. Verð kr. 4000,- Uppl. í síma 23299 milli kl. 17 og 19. Til sölu frystiskápur (Ignis) hæð 1,45 m, furusófasett 1+2+3 með 2 borðum, kommóða með 8 skúffum, hillusamstæða 4 eining- ar, spegill í fururamma og kom- móða í stíl. Uppl. f síma 24184. Til sölu Zetor 6911 árg. ’80, ekinn 1200 tíma. Uppl. í síma 26799. Ökukennsla Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Vel með farið píanó óskast keypt. Hafið samband við Maríu í síma 22253 milli kl. 12 og 13 virka daga. É Grillst. kjúklingur m/rjómasósu Kr. 315,- Biximatur m/spæleggi Kr. 280?- Laugard. 19. okt. Grillst. silungur m/rjómasósu Kr. 230,- Ostfylltur lambahryggur Kr. 365,- Mínútusteik m/kryddsmjöri Kr. 390,- Sunnud. 20. okt. Karrýsteikt rauðspretta Kr. 220,- Léttreyktur svínahryggur Kr. 360,- Kindalundir m/myntsósu Kr. 385,- VitiV) iinillt vclkomin i hj.ill.ir.n

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.