Dagur - 18.10.1985, Blaðsíða 7

Dagur - 18.10.1985, Blaðsíða 7
 \ : i v f * 18. október 1985 - DAGUR - 7 KONUR sýnum • kynnum • krefjumst m m Kvennafrídagur 24. október 1985 í tilefni af lokum kvennaáratugar S.Þ. verður opið hús í Alþýðuhúsinu Skipagötu 14 Akureyri. DAGSKRÁ: Kl. 9 Húsið opnað Kl. 10 Hljóðfæraleikur Kl. 11 Konur kynna stéttarfélög sín Söngur. Nokkrar konur úr Kirkjukór Lögmannshlíðar syngja Kl. 12 Matarhlé Kl. 13 Dagskrá flutt af leikkonum frá Leikfélagi Akureyrar Kl. 14 Dagskrá um laun og kjör kvenna Kl. 16 Kaffihlé Kl. 17 Úrslit í ljóða- og smásagnasamkeppni kvenna tilkynnt Kl. 18 Leikþáttur. Adamssynir og Evudætur Söngur Kl. 19 Matarhlé Kl. 20. Kvölddagskrá Söngur. Nokkrar konur úr Kirkjukór Lögmannshlíðar syngja. Stiklað á stóru í gamni og alvöru. Samið og flutt af Elínu Antonsdóttur. Skemmtidagskrá, flutt af leikkonum frá Leikfélagi Akureyrar. Bókmenntakynning. Konur úr Hrafnagilshreppi kynna verk Kristínar Sigfúsdóttur. Atriði úr Saumastofunni, eftir Kjartan Ragnarsson. Flutt af konum frá Dalvík. Konur, heima og útivinnandi! Sýnum samstöðu, mætum allar! Samstarfshópur ’85 Eftirtaldir aðilar hvetja konur til að taka þátt í dagskrá kvennafrídagsins 24. október n.k. í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, Akureyri. Alþýðusamband Norðurlands Akureyrardeild Sjúkraliðafélags íslands Félag málmiðnaðarmanna Akureyri Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri Héraðssamband eyfirskra kvenna Iðja, félag verksmiðjufólks Akureyri Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri Kvennasamband Akureyrar Norðurlandsdeild eystri, innan Hjúkrunarfélags íslands Rafvirkjafélag íslands Samband eyfirskra kvenna Sjómannafélag Eyjafjarðar Skipstjórafélag Norðlendinga Starfsmannafélag Akureyrarbæjar Trésmiðafélag Akureyrar Vélstjórafélag íslands Verkalýðsfélagið Eining Verkstjórafélag Akureyrar og nágrennis

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.