Dagur - 19.11.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 19.11.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 19. nóvember 1985 Barnavagn til sölu. Góður, nýlegur og vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í síma 24628. Stauraefni til sölu. Ca. 1000 staurar. Mjög hagstætt verð. Uppl. i síma 96-33223 eftir kl. 8 á kvöldin. Fjögur notuð snjódekk til sölu 1000x15. Uppl. í síma 96-61309 á kvöldin. Nýlegt hjónarúm með lausum náttborðum til sölu. Uppl. í síma 22539 eftir kl. 18. Til sölu vélsleðar. Polaris Cobra 440, ek. 1.000 km. Polaris Appollo 340, ek. 1.500 mílur. Eintök sem eru sem ný. Bílasalan hf. Skála v/Kaldbaksgötu, símar 26301 og 26302. Til sölu Vippu bílskúrshurð. Uppl. í síma 25012 eftir kl. 18. Af sérstökum ástæðum er til sölu ágætur Iwama rafbassi með tösku. Uppl. í síma 22440 á kvöldin. Slippstöðin óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. gefur starfsmanna- stjóri í síma 21300. Mazda 929 L til sölu, árg. '80, ekin 70 þús. km. Skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 96-41991 eftirkl. 19.00. Til sölu Subaru 1800 station árg. '82, ekinn 74 þús. km. Bílasalan hf. Skála v/Kaldbaksgötu, símar 26301 og 26302. Til sölu Daihatsu Charade árg. 1979. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 22829 á daginn og 24231 á kvöldin. Til sölu er Datsun 220c diesel, árg. '77. Ekinn 30.000 km á vél. Bíll í góðu ásigkomulagi. Verð ca. 180.000 kr. Á sama stað er til sölu Honda Chivic árgerð 1980. Ekin 65.000 km. Upplýsingar í síma 26668 Áttu íbúð sem þú vilt leigja á sanngjörnu verði? Helst í Gler- árhverfi. Ef svo er viltu þá hafa samband í síma 23140 eftir kl. 7 á kvöldin. Blaðabingó KA Nýjar tölur I-27, G-59 Þeir sem fá bingó eiga að tala við Olaf Asgeirsson ísíma 24825 eða 21606. Lærið á nýjasta kennslubílinn á Akureyri, A-10130. Mazda 323. árg. 1986. 10 fyrstu nemendurnir fá frítt í fyrsta tíma. Fagnið með mér nýjum bíl. Ökuskóli og prófgögn. Matthías Ó. Gestsson, sími 21205. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Rjúpnaveiði er bönnuð í landi Végeirsstaða í Fnjóskadal. Landeigendur. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. St.: St.: 598511217-VIII MH. FELAGSLIF Hestamcnn og annað gott fólk. Nú spilum við öll félags- vist í Kiwanishúsinu, Gránufélagsgötu 49, fimmtudag- inn 21. nóvember kl. 20.30. Kvennadeild Léttis. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni -Bókval. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarspjöld NFLA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, Bókabúð Jón- asar, Versluninni Skemmunni og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilis- sjóð félagsins. Munið minningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til Barnadeild- ar FSA. Spjöldin fást í Bókabúð- inni Huld, Blómabúðinni Akri, símaafgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Siguröardóttur Hlíð- argötu 3. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholti 14. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. LETTIH b Ritstjórn Auglýsingar Afgreiösla Sími (96) 24222 G Odýrir tilboðsréttir alla daga. ★ Háltt í hvoru skemmtir ' 'vriA u\jlll i cllfnmin i Kjulhrunn. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• Leikféíog Afuireyrar J ó íaxzvintýri eftir Charles Dickens. 4. sýnlng föstudag 22. nóv. kl. 20.30. 5. sýnlng laugardag 23. nóv. kl. 20.30. 6. sýnlng sunnudag 24. nóv. kl. 20.30. Sala áskriftarkorta ájólaœviTitýri, siffurtun^Oð og Fóstórœáur er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga Irá kl. 14-18 og sýn- ingardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu 24073. Miðasala opin í Samkomu- húsinu virka daga frá 14-18. Sími í miðasölu: (96)24073. ■ ■■■«■■'■■■■■■■■■■■■.■■ —bækuc_______________ Eitthundrað ára höfuðheimild og stórvirki: íslenskir sögustaðir Út er komið hjá Erni og Örlygi annað bindi hins mikla ritverks íslenskir sögustaðir eftir Kristian Kálund í þýðingu dr. Haralds Matthíassonar á Laugarvatni. Fjallar bindið um sögustaði í Vestfirðingafjórðungi. Fyrsta bindið sem kom út 1984 fjallaði um sögustaði í Sunnlendinga- fjórðungi. Hér er á ferðinni eitt- hundrað ára höfuðheimild um ís- lenska sögustaði sem enn er í fullu gildi og sífellt er leitað til og því mikill fengur að fá verkið í vandaðri íslenskri þýðingu. Fyrsta bindið sem kom út í fyrra eins og áður segir hlaut strax hinar bestu viðtökur rit- dómara og fræðimanna. Þannig ritaði Jón Þ. Þór sagnfræðingur um bókina og komst m.a. svo að orði: „Dr. Haraldur Matthíasson á Laugarvatni hefur þýtt ritið á íslensku, en hann mun einna fróðastur núlifandi íslendinga um forna sögustaði . , . Rit Kristians Kálund um íslenska sögustaði er eitt af öndvegisritum útlendinga um íslenska sögu. Það er ekki jneð öllu skammlaust, að það skuli ekki hafa komið út fyrr en nú og eiga bæði útgefandi og þýð- andi þakkir skildar fyrir að koma þessu ágæta og þarfa verki af stað. Allur frágangur ritsins er hinn smekklegasti og ekki að efa, að það verður fjölmörgum MMC Colt 1500 árg. ’86. Ekinn 1.000. Ford Escort 1300 árg. ’84. Ekinn 24.000. Verð 370.000. Mazda 323 árg. ’81. Ekin 59.000. Verð 230.000. Volvo 244 GL árg. ’82. Ekinn 70.000. Verð 450.000. Mazda 626 2000 H/T árg. ’80. Ekin 68.000. Verð 240.000. Opið frá kl. 9-19 daglega. Laugardaga kl. 10-17. PLKristianKálund ÍslepizkiR SÖGUSTADIR VfÍfflKÐIINGíl HÓKDUMQUR áhugamönnum um íslenska sögu kærkominn gestur." Steindór Steindórsson frá Hlöðum sagði m.a.: „Um þýð- inguna sjálfa má í stystu máli segja, að „þar kló sé er kunni“ og bæði gjörþekkti tungumálin tvö og landið, sem um er ritað . . . Héðan í frá getur Kálund setið við hlið þeirra Eggerts og Bjarna og Þorvalds Thoroddsens í bóka- hillum og hugum þeirra manna, sem unna fróðleik um land vort og þjóð. Því ber oss öllum að fagna.“ Sími 25566 Opið virka daga 13-19 Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús 147 fm. Btlskúr. Skipti á minni eign t.d. rað- húsíbúð á tvelmur hæðum koma til greina. Seljahlíð: 3ja herb. raðhúsíbúð ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á 4ra herb. raðhúsfbúð m/bflskúr koma tíl greina. Skarðshlíð: 4ra herb. fbúð í fjölbýlishúsi ca. 115 fm. Smárahlíð: 2ja herb. fbúð f fjölbýlishúsi ca. 60 fm. Laus um áramót. Hrísalundur: 4ra herb. endaíbúð ca. 95 fm. Ástand gott. Laus strax. Arnarsíða: 5 herb. endaraðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Samtals 230 fm. Ekki alveg fullgert. Til greina kemur að taka 3ja herb. raðhús i skiptum. Háhlíð: Lítið einbýlishús á stórri ræktaðri lóð. Vantar: 3ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi. Þarf að losna tljótlega. Vanabyggð. Raðhúsíbúð á tveimur hæðum ásamt kjallara samtals ca. 170 fm. Heiðarlundur: , 4-5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum ca. 140 fm. Ástand gott. Skipti á 5 herb. raðhúsíbúð eða einbýlishúsi koma til greina. Áshlíð: 4ra herb. neðri sérhæð ca. 120 fm. Mjög falleg. Stór bílskúr. Lítil 2ja herb. íbúð í kjallara 60-70 fm fylgir. Hugsanlegt að taka minni seljaniega eign í skiptum. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. IASTHGHA& skipasalaSSI NORÐURLAHDS O Amaro-húsinu 2. hæð. Sími25566 Bonedikt Óialwon hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 13-19. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.