Dagur - 02.12.1985, Blaðsíða 5

Dagur - 02.12.1985, Blaðsíða 5
2. desember 1985 - DAGUR - 5 Hérfara á eftir nokkrar spurningar um umferðarmál, sem allir ættu að geta svarað, a.m.k. með svolitilli hjálp þeirra sem eldri eru. Þeirsem skila svarseðliá næstu bensínstöð Skeljungs, fyrir lokun 8. desember n.k., eiga möguleika á vinningi. Dregiö verður úr réttum svörum um 250 rammísienska Dúa-bíla frá Leikfangasmiðjunni Öldu hf. á Þingeyri. 1. Hvað er það sem allir fótgangahdi eiga að bera til þess að ökumenn sjái þá í skammdeginu? □ a) Flugelda og stjörnuljós □ b) Endurskinsmerki □ c) Marglita trefla 2. Hvað erþað sem þarfað setja á bíldekkin þegarþungfært er vegna snjóa? □ a) Mannbrodda □ b) Snjókeðjur □ c) Skaflaskeifur ■ 3. Hvað er það sem þarf að vera í öllum bílum til þess að hreinsa snjó og ís af rúðum? □ a) Hárþurrka □ b) Randsaumaðir fingravettlingar □ c) Rúðuskafa og snjókústur 4. Hvað er það sem allir ökumenn ættu að gera til þess að draga úr slysum og óhöppum í vetrarumferðinni? □ a) Aka eins og þeir ætlast til að aðrir ökumenn geri. □ b) Nota bjartsýnisgleraugu □ c) Geyma bílinn inni í skúr ij%úr 5. Hvað er það sem krakkar geta gert til þess að minnka líkurnar á að slasast, ef bílar sem þau eru farþegar i lenda í árekstri? □ a) Setið með þungan sælgætispoka í fanginu □ b) Staðið á haus milli framsætanna □ c) Notað alltaf barnabílstól eða bílbelti 250 krakkar verða eppnir og fá Dúa fyrir jólin. t Munið: Fyrir lokun 8. desember n.k. jfegL U/ð skulum öll fara varlega Svarseðill Merkið með x við rétta svarið, klippið Svör: 1- □ A □ B □ c seðilinn út og skilið honum á næstu 2.QA □ B □c Nafn: : Shellstöð fyrir lokun 8. desember 3. QA □ B UC n.k. Þar fást líka fleiri svarseðlar ef á 4.QA □ B □ C rlGimill. þarf að halda. 5.QA □ B □C Staður: Sími: .

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.