Dagur - 02.12.1985, Blaðsíða 15
2. desember 1985 - DAGUR - 15
Tvær bækur frá
Sögufélagi
Borgarfjarðar
Sögufélag Borgarfjaröar hefur
nýlega sent frá sér tvær stórar
bækur, en þaö eru þriðja bindi af
Æviskrám Akurnesinga og
sjöunda bindi Borgfirskra ævi-
skráa.
í þriðja bindi af Æviskrám Ak-
urnesinga eru æviskrár þeirra,
sem hafa upphafsstafina J - R.
Höfundur verksins er Ari Gísla-
son, ættfræðingur á Akranesi.
Þetta nýja bindi er 552 bls. að
stærð. Þar af eru myndir á 100
bls. Einnig er myndaskrá.
Með útgáfu á Æviskrám Ak-
urnesinga er brotið blað í útgáfu
ættfræðirita á íslandi, þar sem
hér er í fyrsta sinni hafist handa
um ritun og útgáfu æviskráa fólks
í heilum kaupstað hér á landi.
Sjöunda bindi Borgfirskra
æviskráa hefur að geyma ævi-
skrár þeirra Borgfirðinga, sem
hafa upphafsstafina K - M. Bók-
in er 541 bls. að stærð prýdd
fjölda mynda, sem felldar eru inn
í hverja æviskrá. Höfundar eru
sem áður ættfræðingarnir: Aðal-
steinn Halldórsson, Ari Gíslason
og Guðmundur Illugason.
Setningu, filmuvinnu, prentun
og bókband beggja bókanna ann-
aðist Prentverk Akraness hf.
Bækurnar fást í bókabúðum og
hjá umboðsmönnum Sögufélags-
ins, sem eru víða um land. Um-
boðsmaður á Akureyri er Jón A.
Jónsson, Hafnarstræti 107.
Sögufélag Borgarfjarðar hefur
nú gefið út sextán bækur og rit,
og eru flest þeirra enn fáanleg.
Meðal annars gefur félagið út
ársrit, sem nefnist Borgfirðinga-
bók, og er hún nú í vinnslu.
Vetrarskoðun 1985
Bifreiðaeigendur. Látið undirbúa
bifreiðina fyrir veturinn.
Vegna mikillar eftirspurnar er vetrarskoðunin
framlengd til desemberloka.
Innifalið: Vélastilling, vélaþvottur, hreinsun á
geymasamböndum, mældur rafgeymir, mæld raf-
hleðsla, skipt um kerti, skipt um platínur, skoðuð
viftureim, stillt rúðupiss, mælt frostþol á vél, ljósa-
stilling og loftsía athuguð.
Verð:
4 cylendra kr. 2.790.- 6 cyl. kr. 3.585.- 8 cyl. 3.995.-
Bifreiðaverkstæðið
Þórshamar hf.
v/Tryggvabraut,
Akureyri, sími 22700.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 23., 40. og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985
á fasteigninni Smárahlíð 10e, Akureyri, talinni eign Sigurðar
Pálssonar, ferfram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., Trygg-
ingastofnunar ríkisins og Brunabótafélag íslands á eigninni
sjálfri föstudaginn 6. desember 1985 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Sunnuhlíð 12, M-hluta, Akureyri, þingl.
eign Skúla Torfasonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes
hrl., bæjargjaldkerans á Akureyri og Brunabótafélags fslands
á eigninni sjálfri föstudaginn 6. desember 1985 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
30% útborgun
mjög hagstætt verð
Verslun Iðnaðardeildar býður nú mokkaflíkur á mjög hagstæðu
verði, með aðeins 30% útborgun og eftirstöðvar í þrennu lagi.
Þetta er tækifæri sem enginn ætti að láta ganga sér úr greipum.
Tökum við greiðslukortum. Einnig staðgreiðsluafsláttur.
& VERSLUN IÐNAÐARDEILDAR
SAMBANDSVERKSMIÐJUNUM GLERÁREYRUM OPIÐ 12-17
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Áshlíð 7, Akureyri, þingl. eign Friðriks
Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. og
Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6.
desember 1985 kl. 16.15.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Sólvangi v/Höfðahlíð, Akureyri, þingl. eign
Friðriks J. Friðrikssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfs-
sonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. desember 1985 kl.
16.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Strandgötu 23, skúrbyggingu, Akureyri,
þingl. eign Þorsteins Gunnarssonar o.fl., fer fram eftir kröfu
Björgvins Þorsteinssonar hdl., Ólafs B. Árnasonar hdl. og inn-
heimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 6. des-
ember 1985 kl. 16.45.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 1., 27. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985
á fasteigninni Frostagötu 3c, A-hluta, Akureyri, þingl. eign Eik-
arinnar hf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, bæjargjaldkerans
á Akureyri, innheimtumanns ríkissjóðs, Ólafs B. Árnasonar
hdl. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6.
desember 1985 kl. 17.15.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Gánufélagsgötu 19 e.h., Akureyri, þingl.
eign Selmu Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu Gunnars Sól-
nes hrl. og veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri
föstudaginn 6. desember 1985 kl. 13.45.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Norðurgötu 17a, Akureyri, talinni eign Sig-
urgeirs Söebeck, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og
veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn
6. desember 1985 kl. 14.15.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 5., 9. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á
fasteigninni Glerárgötu 7, Akureyri, þingl eign Akurs hf., fer
fram eftir k'röfu Ólafs Gústafssonar hdl., Iðnaðarbanka fslands
hf., Verslunarbanka íslands og innheimtumanns ríkissjóðs á
eigninni sjálfri föstudaginn 6. desember 1985 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 41., 45. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984
á fasteigninni Lækjargötu 11 a, Akureyri, þingl. eign Birgis Ott-
esen, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, bæjar-
gjaldkerans á Akureyri og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni
sjálfri föstudaginn 6. desember 1985 kl. 16.00.
Bæjartógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á Bakkahlíð 3 n.h., Akureyri, þingl. eign
Önnu Valdimarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl.
á eigninni sjálfri föstudaginn 6. desember 1985 kl. 14.45.
Bæjarfógetinn á Akureyri.