Dagur - 02.12.1985, Side 14

Dagur - 02.12.1985, Side 14
14 - DAGUR - 2. desember 1985 Til sölu er AEG eldavélasam- stæða. Verð kr. 5.000,- Hluti úr eldhúsinnréttingu getur fylgt með. Einnig til sölu góður svalavagn. Verð kr. 1.000,- Uppl. í síma 24550. Evenrud vélsleði í mjög góðu lagi til sölu. Selst á góöum kjörum. Uppl. í síma 21509. Til sölu Brother rafeindaritvél, CE-50. Sem ný. Upplýsingar í síma 23548. Pioneer 40 W samstæða í skáp. Selst fyrir kr. 17.000. (14.000 Stgr.) Einnig til sölu Honda MTX árg. '84, Uppl, í síma 22482. Til sölu Silver Cross barnavagn. Verð kr. 5.000. Einnig barnarúm, burðarrúm og barnastóll. Uppl. í síma 25850. Full búð af vörum. Margar gerðir af rauðu heklugarni og í fleiri litum. Grófu barnamynd- irnar með jólasveinunum komnar aftur. Strigi, filt og mikið úrval af smávörum og alls konar vörum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið frá 13-18 og 10-12 á laugardögum. Lærið á nýjasta kennslubílinn á Akureyri, A-10130. Mazda 323 árg. 1986. 10 fyrstu nemendurnir fá frítt í fyrsta tíma. Fagnið með mér nýjum bíl. Ökuskóli og prófgögn. Matthías Ó. Gestsson, sími 21205. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Óska eftir litlum bílskúr, eða af- not af bílskúr, til geymslu á snjó- sleða af og til í vetur. Góð greiðsla. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 23142 sem fyrst. 3ja herb. íbúð f Smárahlíð til leigu, á jarðhæð. Þvottahús inn af eldhúsi. Þeir sam hafa áhuga á þessari íbúð leggi nafn sitt, heimi- lisfang og síma inn á afgr. Dags merkt: „Góð íbúð.“ 2ja herb. íbúð til leigu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 5. des. merkt: „123“. Jólin nálgast: Vorum að taka upp mikið úrval af hnetum: Valhnetum, heslihnet- um, parahnetum, pekanhnetum, jarðhnetum, kasewhnetum, pista- síur o.fl. Möndlur: Brúnar, hvítar og kurl- aðar. Kardimommur: Heilar (grænar). Rúsínur og glænýjar gráfíkjur. Einnig í jólaglöggið. Kryddpokar, kanelsstangir í lausri vigt, negul- naglar o.fl. Heilsuhornið Skipagötu 6 sími 21889. Akureyri. Handavinna. Tvíbreitt, straufrítt jóladúkaefni var að koma. Rauðir blúndudúkar, ódýrir bróderaðir flauelspúðar, til- búnir. Rautt tvíbreitt efni til að teikna á og fullt af alls konar jóla- vörum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið frá kl. 13-18 og 10-12 á laugard. Til sölu Yamaha rafmagnsorgel með skemmtara. Einnig Crown hljómtæki. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 25569 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Bronco Sport, árg. ’71. Með V8 302 vél og vökvastýri, nýj- um dekkjum og felgum. Mikið endurnýjaður. Uppl. í síma 96- 61518 og á Bílasölunni Stórholti Akureyri. Vil skipta á Wagoneer árg. ’72. Er í þokkalegu ástandi og á góðri haugsugu. Uppl. í síma 95-5535. Til sölu. Volvo '73 verð 120 þús. Bronko ’66 verð 95 þús. Góðir greiðsluskilmálar, skipti á ódýrari eða bifreið sem þarfnast viðgerðar. Uppl. f síma 21162. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25650 og 21012. Aron, Tómas. Ritstjórn Auglýsingar Afgreiösla Sími (96) 24222 DAGUR I.O.O.F. 15 = 16712381/2=E.T. 2. IVlinningarspjöld N.L.F.A. fást í Amaro, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu- hlíð. ÍMunið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, Bókabúð Jón- asar, Versluninni Skemmunni og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilis- sjóð félagsins. Minningarsjóður Rannveigar og Jóns Sigurðssonar til styrktar æskulýðsstarfi Hjálpræðishersins. Minningarspjöldin fást hjá Her- mínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b og Hjálpræðishernum, Hvanna- völlum 10. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194 og hjá Hildi í Heiðar- lundi 2g, sími 21216. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Minningarkort Rauða krossins eru tii sölu í Bókvali. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þor- steinssonar, kennara fást í Bóka- búð Jónasar á Akureyri og í kirkjuhúsinu, og afgreiðslu bók- menntafélagsins í Reykjavík. Til- gangur sjóðsins er að gefa út kennslugögn fyrir hljóðlestrar- tal- og söngkennslu. 1. verkefni er: Hljóðstöðumyndir og lestrarkennsla Jóns Júl. Þor- steinssonar. Leikféíag Akureyrar J JóCaœvintyri = Söngleikur byggður á sögu ■ eftir Charles Dickens. 11. sýning föstud. 6. des. kl. 20.30. Miðasalan er opin í Samkomuhúsinu alla virka daga nema mánud. frá kl. 14-18 og sýningardagana fram að sýningu. Sími I miðasölu 96-24073. Tilboð óskast í Mazda 626 1600 Sedan árg. ’83 sem er skemmd eftir um- ferðaróhapp. Bifreiðin er til sýnis á B.S.A. verkstæðinu og veitir Svan- laugur allar upplýsingar. Almennar Tryggingar. ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í brú yfir Eyjafjarðará á Leirum. Helstu magntölur: Gröftur ................. 12000 m3 Síuefni ................... 9000 m3 Grjótvörn ................. 6500 m3 Mótafletir ................ 3800 m2 Járnalögn ................. 90 tonn Spennt járnalögn .......... 28 tonn Steypa .................... 1200 m3 Verkinu skal að fullu lokið 1. okt. 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúni 5, 105 Reykjavík og Miðhúsavegi 1, 600 Akureyri frá og með þriðjudeginum 3. des- ember 1985. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 hinn 30. des. 1985. Vegamálastjóri. Elskulegur sonur minn, stjúpsonur og bróðir SIGURÐUR HÁKON ANTONSSON Skarðshlfð 26 e - sem lést 25,nóvember, verðurjarðsunginnfráAkureyrarkirkju þriðjudaginn 3. desember kl. 13.30. Regína Jónsdóttir, Stefán Jónsson, Regína Hákonardóttir, Gunnar Sveinarsson, Ingibjörg Hákonardóttir, Helga M. Stefánsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður minnar og tengdamóður, DALRÓSAR BALDVINSDÓTTUR, Sniðgötu 1, Akureyri. Páll A. Pálsson, Anna Sjöfn Stefánsdóttir. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld ð.f. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818. Framsóknarmenn Akureyri Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur mánudaginn 2. desember kl. Áríðandi fundur. Félagar mætið vel og stundvíslega.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.