Dagur - 17.12.1985, Blaðsíða 4

Dagur - 17.12.1985, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 17. desember 1985 Hættulegt trukkarall Stúlkan á myndinni var aö fylgjast með trukka-rallý í útlöndum þegar bílstjóri Scan- ia-bílsins missti vald á bílnum á mikilli ferð og lenti á öryggisgrindverki sem sést á myndinni. Ljósmyndarinn til vinstri slapp með skrekkinn, en stúlkan heldur jólin á heimili sínu, því hún slapp betur en á horfðist, en þó nokkuð skrámuð. Þeir eru gamlir og gerðu sitt gagn í ófriði og styrjöldum hefur það jafnan verið nauðsynlegur þáttur að hafa einvala lið manna sem ferðast á milli víg- stöðva til að skemmta taugabiluðum hermönnum. Margar sögur eru til af mönnum eins og Bob Hope og öðrum slík- um sem ferðuðust milli heimsálfa til að skemmta og hressa stríðshrjáða bandamenn. En það eru ekki alltaf jólin, því margar af stórstjörnunum fóru í stríði eins og aðrir. Auð- vitað fengu slíkir menn meiri umfjöllun en flestir aðrir óbreyttir sem fórnuðu lífi sínu fyrir föðurlandið og frelsið. Gamla kempan Kirk Douglas með péturssporið í hök- unni slasaðist í kafbátahernaði. Hann og félagarnir voru að herja á japanskan kafbát. Sprenging varð í skipi hans og hann sjálfur slasaðist. Þurfti kappinn að liggja á sjúkra- húsi í 5 mánuði eftir slysið. Hinn sköllótti Kojak, eða Telly Savalas eins og hann heitir á frummálinu, gekk í herinn að loknu námi í mennta- skóla. Hann slasaðist í árásinni á Pearl Harbor. Hann særðist það illa að lá við að hann missti annan fótinn, þann hægri. Það tók hann heilt ár að komast yfir meiðslin. Pá yfirgaf hann sjúkrahúsið á hækjum. Allir vita að Telly Svalas Kojak er ágætur í löppinni og leikur eins og herfor- ingi. Sumir sleppa betur en aðrir þegar herskyldan kallar menn til þjónustu. John Fosyhte, sem ku þjóna nú í Dynasti- þáttum, gekk í flugherinn. Þar fékk hann það starf að leika í revíu sem sýnd var fyrir hermenn. Hét hún „Winged Victory." Hún var sýnd á jörðu niðri. George C. Scott sem meðal annars lék Patton hershöfð- ingja og hlaut Óskarsverðlaun fyrir auk hárra launa, var í flota bandamanna í síðari heimsstyrjöldinni. í lok stríðsins sá hann um heiðursvörð við útfarir hermanna í Arlington kirkjugarði í Washington. pc gestur stælt og stolið.. Paul Newman var loftskeytamaður í tundurskeytaflugvél. Hann segir svo sjálfur frá að flugvélin hans hafi dottið út þegar átti að fara í eina árasarferðina, vegna þess að flug- maðurinn var með hlustarverk. 5 flugvélar aðrar lögðu í ferðina allir þeir sem fóru létu þar líf sitt. Heppinn Paul Newman og leikur enn. Svo var það Gene Hackman sem við þekkjum til dæmis úr kvikmyndunum „Frech Connection I og II. Hann laug til um aldur til að geta gengið í herinn og þjónaði í China, Hawaii og Japan. Engum sögum fer af frægðarverkum hans nema þeim að hann náði corpurálstign áður en hann yfirgaf herstöð sína án leyfis. • 1X2 -XX1... Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að mikil gróska hefur verið í sölu getraunaseðla í vetur og ólfklegasta fólk er farið að „tippa“ reglulega. Sér- staklega er hin stóraukna hlutdeild kvenna í „tipp- inu“ athyglisverð. Orsökin ku vera sú að konur séu i auknum mæli farnar að gera sér grein fyrlr þeirri staðreynd að ekki þurfi mjög ítarleg þekking á ensku knatt- spyrnunni að vera fyrir hendi til þess að árangur náíst í getraununum. Enda hafa konur hirt marga og góða vinninga í ár. # Marka- skorarinn mikli Hér er ekki verið að halda því fram að konur viti ekk- ert um ensku knattspyrn- una. Hins vegar má full- yrða að þegar á heildina er litið eru þeir margfalt fleiri karlmennirnir en konurnar sem sitja límdir yfir „imbanum" á laugar- dögum og horfa á Bjarna Fél. og fél. Þó er kannski ekki úr vegi að rifja upp nokkurra ára gamla sögu af konunni sem horfði stundum á ensku knattspyrnuna og hafði sérstaklega gaman af þeim mörkum sem skoruð voru í leikjunum. Þegar kunningi hennar spurði hver væri hennar uppáhaidsknattspyrnu- maður var hún ekki í vafa og svaraði að bragði: „Nú auðvitað Replay.“ „Replay? Hver er það eig- inlega,“ spurði kunning- inn í forundran. „Hvað er þetta maður. Veistu það ekki? Það er sá sem skorar öll mörkin!“ • 10 af 12 urðu eftir Margir halda þvf fram að vinsældir getrauna megi að töluverðu leyti rekja tfi þess að allir vinnfngarnir „fara út“, þ.e. getraunirn- ar eru þannig upp byggð- ar að vfnningar koma ein- göngu á selda miða. Það er nefnilega mjög al- gengt að happdrættin sjálf fái mjög stóran hluta af útdregnum vfnningum, vegna þess að dregíð er úr öllum miðum, seldum og óseldum. Þanníg hefur S&S það fyrir satt að í einu happdrættinu um sfðustu jól, þar sem 12 bílar voru í boði, hafí ein- ungis tveir þeirra komið á selda miða. Happdrættið hélt hinum! __á Ijósvakanum. Til hinstu hvíldar. Phyllis Calvert og Bill Fraser sem frú Maxie og sir Reynold. yjónvarpM ÞRIÐJUDAGUR 17. desember 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 9. desember. 19.25 Ævintýri Olivers bangsa. 2. þáttur. Franskur brúðu- og teikni- myndaflokkur um víðförl- an bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son, lesari með honum Bergdís Björt Guðnadóttir. 19.50 Fróttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.45 Jólaljós. Fræðsluþáttur sem Raf- magnseftirht ríkisins lét gera um raflýstar jóla- skreytingar. 20.55 Nýjasta tækni og vís- indi. Umsjónarmaður: Sigurður H. Richter. 21.35 Til hinstu hvíldar. (Cover Her Face). Lokaþáttur. Breskur sakamálamynda- flokkur í sex þáttum gerð- ur eftir sakamálasögu P.D. James. Aðalhlutverk: Roy Mars- den. Adam Dalgliesh rannsakar dauða manns sem grunað- ur er um fíkniefnasölu. Hann rekur slóðina heim á sveitasetur þar sem ekki reynist allt með felldu. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 22.35 Fjármálaráðherra sit- ur fyrir svörum. Umsjónarmaður Páll Magnússon. 23.35 Fréttir í dagskrárlok. \útvarp\ ÞRIÐJUDAGUR 17. desember 11.10 Úr atvinnulífinu - Iðnaðarrásin. Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. 11.30 Úr söguskjóðunni - íslenskar konur og „for- setinn". Þáttur í umsjá Sigríðar Jó- hannesdóttur. Lesari: Elías Bjömsson. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Feðgar á ferð“ eftir Heð- in Brú. Aðalsteinn Sigmundsson þýddi. Björn Dúason les (9). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Barið að dyrum. Inga Rósa Þórðardóttir sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér. - Edvard Fredriksen. (Erá Akureyri). 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.50 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.40 Tilkynningar. 19.55 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flyt- ur þáttinn. 20.00 Lestur úr nýjum barna- og unglingabók- um. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigurlaug M. Jón- asdóttir. 20.40 Stephan G. Stephans- son og Norðmenn. ÞRIÐJUDAGUR 17. desember 10.00-10.30 Ekki á morg- un ... heldur hinn. Dagskrá fyrir yngstu hlustenduma frá barna- og unglingadeild útvarps- ins. Stjórnendur: Kolbrún Hall- dórsdóttir og Valdís Ósk- arsdóttir. 10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. Hlé. 14.00-16.00 Blöndun á staðnum. Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00-17.00 Frístund. Dr. Finbogi Guðmundsson flytur erindi. 21.05 íslensk tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Ást í heyskapnum" eftir D.H. Lawrence. Björn Jónsson þýddi og flytur inngangsorð. Krist- ján Franklín Magnús byrj- ar lesturinn. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Spjall á síðkvöldi - Karlamál. Umsjón: Einar Þorsteinn Ásgeirsson og Inga Birna Dungal. 23.05 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 18. desember 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Elvis, Elvis" eftir Mariu Gripe. Torfey Steinsdóttir þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (16). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.50 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Sig- urðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.40 Hin gömlu kynni. Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Unglingaþáttur. Stjómandi: Eðvarð Ing- ólfsson. 17.00-18.00 Sögur af svið- inu. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16 og 17. RÍKISOIVARPID ÁAKUREYRI 17.00-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.