Dagur - 17.12.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 17.12.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 17. desember 1985 Til sölu svefnbekkur með rúm- fataskúffu, einnig eins árs gamalt hjónarúm með nýjum dýnum og ný hillusamstæða. Uppl. í síma 22955 eftir kl. 20.00 og á daginn í síma 23999 (Anna). Vélsleði til sölu. Arctic Cat Pantera, árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 25281 eftir kl. 18.00. Barnavagn - Barnavagn. Vel með farinn Silver Cross barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 25525. Vel með farið sófasett til sölu. 3-2-1. Plusklætt. Uppl. í Einholti 13, sími 21992. íbúð til leigu á Brekkunni. Laus um áramót. Uppl. í síma 25932. íbúð til sölu. Til sölu er íbúð að Ásgarðsvegi 2, Húsavík, neðri hæð, + ris, hálfur kjallari. Selst ef viðunandi tilboð fæst. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. gefur Kristján Kristjáns- son í síma 26367, eftir kl. 19. Annie - Annie garnið í nýjum litum. Nýtt Marks blað, bæði með hekli og prjóni og fleiri jóla-heklublöð. Strigi, filt og loðið efni i dýr og bangsa, dýraaugu, takkaskæri. Fallegu grófu púðarnir komnir. Barnamyndir og fullt af myndum í pakningum og ámálað. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18 Sími 23799 - Opið 10-18. IBHRGVlK • Búsáhöld • Jólakort Gjafapappír, bönd, kort, pokar og límmiðar. Allt í stíl. KOMPAN SKIPAGÖTU 2 AKUREYRI Bifreið til sölu. Hjálparsveit skáta í Aðaldal óskar eftir tilboöi í fram- byggðan rússajeppa árg. '80. Bif- reiðin er ekin aðeins 8 þús. km og með styrktu húsi og klæðningu. Uppl. gefur Arnþór í síma 96- 43534. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreínsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Það Kemst til skila í Degi Áskrift og auglýsingar © (96) 24222^^ t Ödýrir tilboðsréttir alla daga. Yerii) atalll n lkonun i kjjtllnrjnn. HöCBDBSf BÍIASAIA i:; k. r: Q. BÍIASAUNN VIÐ HVANNAVELLI S:24119/24170 Aðventukvöld í Staðarbakka- kirkju í Miðfirði föstudaginn 20 des. kl. 21.00. Allir velkomnir. Séra Guðni Þór Ólafsson. Jóladagatal SUF, vinningsnúnier. 14. 6582 15. 5327 16. 4690 17. 592 Minningarspjöld N.L.F.A. fást í Amaro, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu- hlíð. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, Bókabúð Jón- asar, Versluninni Skemmunni og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilis- sjóð félagsins. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Minningarkort vegna sundlaugar- byggingarinnar í Grímsey fást í Bókval. R. AX Nýju ljósmyndaplakötin eftir Ragnar Axelsson ljósmyndara Morgunblaðsins. A-B búðin Kaupangi, sími 25020. iti MMC Galant 1600 árg. 1983. Verð 370.000. Land-Rover 1971 til 1974. Subaru 1800 árg. 1981. Ekinn 57.000. Verð 320.000. Datsun 280b diesel árg. 1980. Verð 320.000. MMC Galant 2000 árg. 1979. Verð 220.000. Ford Bronco 1974. Ekinn 70.000. Verð 240.000. ★ Einnig eigum við mikið úrvai af Opið frá kl. 9-19 daglega. Laugardaga kl. 10-17. Ll.iliiiiaiMlrleiiM, kllikl.Jj.il lnlnJnl ÍkE3 ialluliilLliiLil í” 9 sii" 51 ífl Leikfélog Akureyrar Jóíocevintýri Söngleikur byggður á sögu eftir Charles Dickens. Miðasala hafin á sýningar milli jóla og nýárs. Föstudag 27. des. kl. 20.30. Laugardag 28. des. kl. 20.30. Sunnudag 29. des. kl. 16.00. Mánudag 30. des. kl. 20.30. Pantið miða timanlega. Miðasala opin til 20. des. í Samkomuhúsinu alla virka daga nema mánudaga, frá kl. 14-18. Sími í miðasölu 96-24073. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, ÞÓRHALLUR JÓNASSON, Hafnarstræti 33, andaðisl á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 15. desember. Lilja Guðlaugsdóttir, Margrét Þórhallsdóttir, Þórhalla Þórhallsdóttir, Valdimar Þórhallsson, Gylfi Þórhallsson, Eyþór Þórhallsson, tengdabörn og barnabörn. Faðir minn, tengdafaðir og afi, ÆGIR SÆMUNDSSON, Munkaþverárstræti 34, sem andaðist laugardaginn 14. desember, verður jarðsunginn frá Möðruvöllum í Hörgárdal föstudaginn 20. desember kl. 14.00. Leifur Ægisson, Guðrún Skarphéðinsdóttir og synir. Litla dóttir okkar, PETRA RUT ÞÓRISDÓTTIR, andaðist á heimili sínu 12. desember sl. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 18. desember kl. 13.30. Heiðrún Jónasdóttir, Þórir Óttarsson. t \ Gengisskráning 16. des. 1985 Eining Kaup Sala Dollar 41,930 42,050 Pund 60,253 60,426 Kan.dollar 30,129 30,215 Dönsk kr. 4,5883 4,6014 Norsk kr. 5,4557 5,4713 Sænsk kr. 5,4472 5,4628 Finnskt mark 7,6264 7,6482 Franskur franki 5,4409 5,4564 Belg. franki 0,8149 0,8172 Sviss. franki 19,8980 19,9549 Holl. gyllini 14,7615 14,8037 V.-þýskt mark 16,6356 16,6832 ítölsk líra 0,02438 i 0,02445 Austurr. sch. 2,3659 2,3727 Port. escudo 0,2629 0,2636 Spánskur peseti 0,2682 0,2690 Japansktyen 0,20703 : 0,20762 írskt pund 51,297 51,444 SDR (sérstök dráttarréttindi) 45,5794 45,7101 Símsvari vegna gengisskráningar: 1 91-22190. Opið virka daga 13-19 Síðuhverfi: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum með bílskúr. Samtals 147 fm. Selst tilbúin undir tréverk. Mögu- legt að taka mlnni eign í sklptum. Borgarhlíð: 4ra herb. endaíbúð i fjölbýlishúsi, tæpl. 100 fm. Ástand gott. Laus 1. febrúar. Hrísalundur: 3ja herb. ibúð f fjölbýlishúsi ca. 80 fm. Laus fljótlega. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara, samtals um 250 fm. Eign á einum fegursta stað bæjar- ins. Heiðarlundur: 4-5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum ca. 140 fm. Ástand gott. Skipti á 5 herb. raðhúsibúð eða einbýlishúsi koma til greina. Einholt: 4ra herb. endaraðhúsíbúð ca. 116 fm. Ástand gott. Smárahlíð: 2ja herb. Ibúð í fjölbýlishúsi ca. 60 fm. Laus um áramót. Þingvallastræti: 5-6 herb. efri hæð í tvibýlishúsi ásamt miklu plássi í kjallara. Munkaþverárstræti: Húseign á tveimur hæðum ásamt kjallara. 3ja herb. íbúðir á hvorri hæö. I kjallara sameign og ein- staklingsibúð. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla. FAS1HGNA& IJ SKIPASALAlSSI NORÐURUNDS fi Amaro-húsinu 2. hæð. Sími 25566 Benedikt Ólatsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 13.30-19. Heimaslmi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.