Dagur - 17.12.1985, Blaðsíða 5

Dagur - 17.12.1985, Blaðsíða 5
_Jesendahorniö.: 17. desember 1985 - DAGUR - 5 Lokað of snemma á pósthólfin „Ég er verulega óánægður með þjónustuna sen veitt er í sambandi við pósthólf hér á Akureyri,“ sagði pósthólfs- leigjandi sem hringdi til okkar. „Það er eins og unnið sé að því að þjónustan verði lakari og Iakari.“ Það sem viðmælandi okkar á við er að tími sem fólk hefur til Þorpari hafði samband við blaðið og vildi koma á framfæri þökkum til Rafveitu Akureyrar fyrir að bregðast skjótt við beiðni sinni um að setja upp lýsingu á svo- kölluðum Ásum í Glerárhverfi. að aðgæta í pósthólf sín er alltaf að styttast. Nú hafa leigjendur pósthólfa á Akureyri tíma frá kl. 8 til 17.45. Á Húsavík er tíminn frá kl. 9 til 21.00. Á Sauðárkróki er tíminn 8 til 21.00. í Reykjavík fengust þær upplýsingar að opið væri í pósthólfin frá kl 7.30 til kl. 20.00. Á þessu sést að nokkur munur er á þjónustu Pósts og síma á landinu. Augljóst er að Þar hefði verið unnið gott verk og þarft, því mikið af börnum á leið um Ásana á leið sinni í skóla á morgnana þegar ekki er orðið bjart. allir eiga að sitja við sama borð hvað þessa þjónustu varðar. Gísli Eyland stöðvarstjóri Pósts og síma sagði að opnunar- tíminn væri bundinn opnunar- tíma skeytaafgreiðlunna er lokað kl. 17.45. Hluti pósthólfanna er í aðalsal póstafgreiðslunnar og því erfitt að hafa salinn opinn þegar enginn er í afgreiðslunni. Einnig væri mjög mikið um skemmdir á pósthólfum og öðru innanstokks þegar ekki er fylgst vandlega með húsinu. Lengri opnunartími pósthólfa kostaði vaktmann í sal og anddyri hússins. Sá hluti hússins sem hýs- ir pósthólf er um 40 ára gamall og nýttur til fullnustu. Líkur eru á að sá tími sem menn hafa til að komast í hólf sín verði lengdur á næsta sumri. Þakkir til Rafveitunnar AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miövikudaginn 18. desember 1985 kl. 20-22 veröa bæjarfulltrúarnir Valgerður H. Bjarnadóttir og Gunnar Ragnars til viötals í fundarstofu bæjar- ráös í Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Arðbær auglýsingíódyrum auglýsingamiðli . IHE Ahnfamikill auglýsingamiðill Glæsilegt úrval af myndum í smellurömmum, stórar og smáar. Komið og skoðið í kjallarann hjá okkur. A-B búðin Kaupangi, sími 25020. Allar stærðir og gerðir af raf- hlöðum t.d. fyrir leiktæki og tölvur. Heildsala- smásala Óseyri 6, sími 24223 Brekkugötu 7, sími 26383. • • • Mjólkursamlag ® ® ^ Akureyri Simi 96-21400

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.