Dagur - 20.12.1985, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - 20. desember 1985
Jólasveinunum var tekið fagnandi hvar sem þeir komu.
*
„Jólasveinar“ Rugbjörgunarsveitarinnar
komu færandi hendi á barnaheimilin
„Við gerum þetta fyrst og fremst
til að þakka bæjarbúum fyrir
stuðninginn á liðnum árum,‘k
sagði Gísli K. Lórenzson, for-
maður FlugbjörgUnarsveitar Ak-
ureyrar, í samtali við blaðið.
Undanfarin ár hafa „jólasvein-
ar“ sveitarinnar heimsótt barna-
heimili bæjarins færandi hendi.
Á því var engin undantekning í
ár og hvarvetna var þeim vel
fagnað, enda ekki á hverjum degi
sem börnin fá jólasveina í heim-
sókn. Að þessu sinni fengu börn-
in epli hjá jólasveinunum, en í
fyrra höfðu þeir endurskinsmerki
í pokum sínum og árið áður leik-
föng. Jólasveinataiir heimsóttu
allar dagvistir bæjarins og barna-
heimilið Stekk að auki. Með-
fylgjandi myndir tók Kristján
Árngrímsson þegar jólasveinarn-
ir stöldruðu við í Pálholti.
Mikið svakalega eru þetta góð epli.
Vá, svakalega er jólasvcinninn klár að renna sér svona standandi.
Frá Kjörbúð KEA
Byggðavegi 98
Jólin nálgast
Pað sem vantar enn á jólaborðið
fæst í Byggðaveginum.
á Hagstætt verð • Góð þjónusta +
Gleðileg jól!
Nýja
Trivial Pursuit
spurningaspilið
og úrval af
öðrum leikspilum
A-B búðin
Kaupangi sími 25020.
Tilvalin tækifæris-
og jólagjöf
Veggplatti með bæninni
FAÐIR VOR
jfaöirbor,
þd«tn trtábimnum.
bdgkþiitnafa, tilbotniþilt
rita brdn iwrtiitji.BóoátörtHisnn \
i á t)imnum;srf oss I iiag bort haglegt 1
trraitt) og (prirgri oas tiorar BttuUnr, j
Btw Sfm bfr og hnirarfum borum
stajltKiiuutum. nfli K6 þú ot» I
, frriatiihrltiurfrrisa osb ftáilta./
pittnri
oflbwtiinafl eilifu.
amtn
Útgefinn af KFUM og K til styrktar
byggingu félaganna í Sunnuhlið.
Fæst i Hljómver, Pedromyndum og
Véla-og Raftækjasölunni í Sunnuhlíð.
Verð kr. 500.-
Annan jóladag
k!. 5 og 9:
Löggulíf.
Frumsýning.
Borgarbíó
föstudag og
laugardag kl. 9:
Sagan endalausa
(The Never Ending Story)
Sunnudag kl. 3, 5 og 9:
Sagan endalausa
(The Never Ending Story)
Annan jóladag kl. 3:
Sagan endalausa
(The Never Ending Story)