Dagur - 30.12.1985, Blaðsíða 13

Dagur - 30.12.1985, Blaðsíða 13
30. desember 1985 - DAGUR - 13 KA-menn voru sigursælir á KRA-mótinu; hér eru tilþrif hjá stúlkunum. Mynd: KGA KRA-mótið innanhúss: KA sigraði bæði í karla- og kvennaflokki Hið árlega KRA-mót í knatt- spyrnu innanhúss fór fram í íþróttahöllinni á Akureyri um helgina og var keppt í öllum flokkum karla og kvenna. KA sigraði bæði í meistaraflokki karla og kvenna, en KA og Þór skiptu þeim 10 meistara- titlum sem í boði voru bróður- lega á milli sín. I meistaraflokki karla sigraði Danir fengu „flengingu“ er Is- land vann erkifjandann með 24 mörkum gegn 20 í landsleik þjóðanna í handbolta á Akra- nesi á laugardag. Eftir að staðan var 12:12 í leikhléi og síðan jafnt 16:16, tóku Handboltamenn á Akureyri og Húsavík ætla ekki að sitja lengi aðgerðalausir eftir hátíð- arnar því strax um helgina verða þeir á fullri ferð á fjölum íþróttahallarinnar á Akureyri. Á föstudagskvöld kl. 20 leika lJór og Völsungur í 3. deild og verður það örugglega hörð bar- átta. Á laugardag fá svo KA- KA lið Þórs með 4 mörkum gegn 2 á föstudagskvöld. Þór komst yfir í leiknum 1:0 en síðan tóku KA-menn völdin, þeir voru betri aðilinn og unnu verðskuldað. KA vann svo Vask með 5:3 og Þór vann Vask 7:3. í meistaraflokki kvenna sigraði KA lið Þórs 3:2 í spennandi viðureign. KA vann einnig í yngri flokki kvenna 4:2 en þar okkar menn öll völd, léku glæsi- lega síðustu mínúturnar og unnu létt. Þorgils Óttar Mathiesen og Sigurður Gunnarsson voru mark- hæstir með 5 mörk hvor. Á föstudagskvöld gerðu liðin jafntefli 20:20 í hörkuspennandi menn Fram í heimsókn og leika liðin í 1. deildinni kl. 14. Sá leikur verður án efa jafn og fjörugur því þar fara jöfn og skemmtileg lið. Jón Kristjánsson leikur nú aftur með KA og styrk- ir það liðið mjög og eykur sigur- líkur KA verulega. Handbolta- áhugamenn ættu því ekki að láta sér leiðast um næstu helgi, tveir toppleikir á dagskrá á Akureyri. þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit. Önnur úrslit urðu þau að í 6. flokki sigraði Þór KÁ með 2:1. Þór vann KA 7:0 í 5. flokki, KA vann Þór 3:2 í 4. flokki, Þór vann KA með 9:4 í 3. flokki og í 2. flokki vann Þór KA með 9:7. í 1. flokki karla voru 3 lið, Þór vann Vask 10:1, KA 4:3. í leik Þórs og KA þar leik í Laugardalshöll. Þar voru íslendingar reyndar heppnir að ná jafntefli því jöfnunarmark Sigurðar Gunnarssonar kom langt utan af velli unt leið og leiktíminn rann út. í þeim leik voru Kristján Arason og Páll Ólafsson markhæstir með 5 mörk hvor. Vegna þess hversu snemma blaðið fór í vinnslu í gær getum við ekki greint frá 3. leik þjóð- anna sem fram fór í Laugardals- höll í gærkvöld. Skíöaráö Akureyrar og Kjarnaskógur gangast á nýárs- dag fyrir trimmmóti í skíða- göngu og aö sjálfsögðu verður mótið í hinni skemmtilegu göngubraut í Kjarnaskógi. Brautin verður opnuð kl. 13 og verður opin fram á kvöld. Mótið fer þannig fram að þátttakendur sem leikmenn voru 30 ára og eldri vann KA auðveldan 6:1 sigur. Tottenham stöðvaði West Ham A annan dag jóla kom loks að því að West Ham var stöðvað á sigurgöngu sinni í 1. deildinni ensku og var það Iið Totten- ham sem það gerði. Annars urðu mörg óvænt úrslit þennan dag eins og sjá má hér að neðan. Birmingham-Nott. Forest 0:1 Coventry-Ipswich 0:1 Everton-Man. Utd. 3:1 Leicester-A. Villa 3:1 Man. City-Liverpool 1:0 Oxford-Southampton 3:0 Sheff. Wed.-Newcastle 2:2 Tottenham-West Ham 1:0 WBA-Luton 1:2 Tveimur leikjum var frestað. í 2. deild bar það helst til tíðinda að Portsmouth tapaði á heima- velli fyrir Brighton og við það náði Norwich þriggja stiga forskoti í 2. deild. ganga að eigin vild og engin tíma- taka verður. Þátttakendur eru beðnir að skrá sig í gestabók sem liggur frámmi. Sérfróðir menn um með- ferð gönguskíða verða á svæðinu frá kl. 13-16 og veita Ieiðbeining- ar. Knatt- spymu urslit Veðurguðirnir eru nú farnir að láta til sín taka í ensku knatt- spyrnunni ug uin helgina var ekki hægt að leika 3 af leikjun- um í 1. deild og ekki nema 6 af 11 leikjum 2. deildar. Liðin iví með mjög mismarga leiki eins og sést á stigatöflunni hér að neðan, en einnig varð að fresta nokkrum ieikjum annan dag jóla. Annars urðu úrslit um helgina þcssi: 1. deild: Arsenal-QPR 3:1 A. Villa-WBA 1:1 Chelsea-Tottenham 2:0 Everton-Sheff. Wed. 3:1 Ipswich-Luton 1:1 Man. City-Birmingham 1:1 N. Forest-Liverpool 1:1 Watford-Leicester 2:1 2. dcild: Barnsley-Wimbledon 0:1 Leeds-Brighton 2:3 Middlesb.-Sunderland 2:0 Millwall-Hull 5:0 Portsmouth-Schrewsbury 4:0 Sheff. Utd.-Fulham 2:1 STAÐAN 1 I. deild Man. Utd. 23 15 4 4 41:16 49 Chelsea 23 14 5 4 38:23 47 Liverpoo! 24 13 7 4 47:23 46 Everton 24 14 4 6 54:30 46 Wesl Ham 23 13 6 4 38:20 45 Sheff. Wed. 24 12 6 6 38:37 42 Arsenal 23 12 5 6 28:26 41 Luton 24 10 8 6 38:27 38 Totlenham 23 10 4 9 39:28 34 Newcastle 13 9 7 7 32:34 34 N. Foresl 24 10 4 10 36:36 34 Watford 23 9 9 40:39 32 Southampton 23 7 6 10 30:34 27 QPR 23 8 3 12 21:30 27 Man. City 24 68 10 28:33 26 Leicester 24 6 7 11 32:43 25 Coventrj 23 66 11 27:35 24 Oxford 23 5 8 10 35:46 23 A. Villa 24 5 8 11 28:37 23 Ipswich 24 5 4 15 19:38 19 Birmingham 13 5 2 15 14:33 18 WBA 24 2 6 16 21:56 12 STAÐAN * í t m m deild Norwich 23 13 6 4 48:13 45 Portsmouth 24 14 3 7 40:18 45 Wimbledon 24 12 6 6 32:23 42 Charlton 22 12 4 6 40:25 40 Sheff. Utd. 24 10 7 7 41:34 37 Bamslej 24 10 7 7 26:19 37 Brighton 24 11 4 9 42:36 37 C. Palace 23 10 5 8 30:27 35 Blackburn 23 97 7 26:28 34 Hull 24 88 8 37:35 32 Bradford 21 93 9 25:31 30 Stoke 23 7 9 7 27:27 30 Schrewsburj 24 8 5 11 29:36 29 Leeds 24 8 5 11 29:40 29 Sunderland 24 8 5 11 13:35 29 Oldham 23 8 4 11 33:37 28 Millwall 22 8 3 11 33:38 27 Middlesb. 23 7 6 10 21:26 27 Grimsbv 13 6 7 10 34:35 25 Huddersfield 23 59 9 32:40 24 Fulham 20 7 2 11 22:29 23 Carlisle 22 4 3 15 20:48 25 Danir „flengdir“ Tveir slór- leikir í handbolta Skíðaganga í Kjamaskógi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.