Dagur - 30.12.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 30.12.1985, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 30. desember 1985 Vorum aö taka upp mikið úrval af hnetum: Valhnetum, heslihnet- um, parahnetum, pekanhnetum, jarðhnetum, kasewhnetum, pista- síur o.fl. Möndlur: Brúnar, hvítar og kurl- aðar. Kardimommur: Heilar (grænar). Rúsínur og glænýjar gráfíkjur. Einnig í jólagiöggið. Kryddpokar, kanelsstangir í lausri vigt, negul- naglar o.fl. Heilsuhornið Skipagötu 6 sími 21889. Akureyri. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnurr tækjum. Gerum föst verðtilboð e óskað er. Uppl. í síma 21719. Jólaglögg og líkjörar í flöskum. Víngerðarefni, sherry, vermouth, rósavín. Bjórgerðarefni frá Dan- mörku, Þýskalandi og Englandi. Gernæring, vitamín, essensar, síur, felliefni, sykurmælar, vatns- lásar, tappavélar, bjórkönnur, alls konar mælar og fleira og fleira. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Einstaklingsíbúð til leigu á Brekkunni. Uppl. í síma 96-43602. Efnileg smalatík fæst gefins á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 21714. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Til sölu Ford Escort Laser, árg. ’85. Ekinn 13 þús. km. Uppl. í síma 26699. Til sölu Toyota Tercel 4x4, árg. ’85. Ekin ca. 8.000 km. Uppl. gefur Tryggvi í síma 26554 og hjá Bíla- salanum hf. við Hvannavelli sími 24119. LeikféUuj Akureyrar Jóíaceviniýri Söngleikur byggður á sögu eftir Charles Dickens. Mánud. 30. des. kl. 20.30. Miðasalaopin í Samkomuhúsinu sýningardagana frá kl. 14.00 from aA ev/rjjngum. Miðapantanir í síma 24073. Bændur - Hestamenn Tek hross í tamningu og þjálfun. Baldvin Guðlaugsson sími 22351. FUNDIR St.: St.: 5986137 I H&V. St. Georgsgildið. Skriftafundur mánudag- inn 6. janúar kl. 20.30. Stjórnin. ATHUGIB Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a Guðrúnu Sigurðardóttur Lang holti 13 (Rammagerðinni). Judithi Sveinsdóttur Langholt 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Minningarspjöld N.L.F.A. fást í Amaro, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu- hlíð. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, Bókabúð Jón- asar, Versluninni Skemmunni og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilis- sjóð félagsins. Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Ytri-Hofdali, Viðvíkurhreppi, Skagafjarðarsýslu sem nú er laus til ábúðar. Á jörðinni er fjós, fyrir 24 kýr, byggt 1967. Heygeymslur fyrir 1.500 til 1.600 hestburði. íbúðarhús gamalt. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 95-5224. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Krabbameinsleit Konur takið eftir Framvegis verður tekið á móti tímapöntunum vegna krabbameinsleitar alla daga frá kl. 08.00 til 17.00 í síma 25511. Dagana 6.-10. janúarnk. verður leitarstöðin opin all- an daginn og eru konur sérstakiega hvattar til að nota sér það. Starfsfólk Krabbameinsleitarinnar. GUÐRÚN BENEDIKTSDÓTTIR Bjarkarstíg 1, Akureyri andaðist 15. desember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Aðstandendur. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar og afa, ÞÓRS ÞORSTEINSSONAR, Bakka, Öxnadal. Björk Þórsdóttir, Olöf Þórsdóttir, Helgi Þór Helgason. Lokað vegna vörutalningar Vöruhús KEA Vegna vörutalningar verða deildir Vöruhúss KEA lokaðar sem hér segir: Járn- og glervörudeild: 2. og 3. janúar. Herra-, teppa- og vefnaðarvörudeild: 2. og 3. janúar. Vöruhús KEA Hrísalundi 5: 2. og 3. janúar. ★ ★ Raflagnadeild KEA: Lokað vegna vörutalningar 2., 3. og 6. janúar. Byggingavörudeild KEA: Lokað vegna vörutalningar 2., 3. og 6. janúar. Véladeild KEA: Lokað vegna vörutalningar 30. og 31. desember. Kaupfélag Eyfirðinga. Viðskiptamenn athugið! Vegna vörutalningar verða allar kjörbúðir KEA á Akureyri lokaðar fimmtudaginn 2. janúar 1986. ★ Söluop verða opnuð síðdegis fimmtu- daginn 2. janúar að lokinni talningu. Atvinna Þeir sem hafa hug á að starfa við fiskvinnslu okk- ar á nk. vetrarvertíð eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við verkstjóra okkar strax í sím- um 97-8200 og 97-8203. Ath. vegna mikiliar eftirspurnar er vissara að hringja tímanlega. Fiskiðjuver KASK, Höfn Hornafirði. Það kemst tilskilaíDegi Áskrift og auglýsingar S (96) 24222^^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.