Dagur - 22.01.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 22.01.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 22. janúar 1986 Einbýlishús eða raðhúsíbúð með bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 24258 í hádeginu á fimmtud. og eftir kl. 19 til 21. íbúð til leigu 2ja herb. íbúð til leigu á Brekk- unni. Uppl. gefur Ingólfur í síma 91-39205. Til leigu íbúð á Húsavík. Til leigu er 3—4 herbergja íbúð á Húsavik. íbúðin er laus strax. Upplýsingar í síma 26367 eftir kl. 13.00. Til sölu Cemper heyhleðslu- vagn, 28 rúmm. Einnig súgþurrk- unarblásari. Uppl. í síma 96- 31200. Lítill ísskápur og ný skugga- myndasýningarvél til sölu. Uppl. í síma 24492 eftir kl. 19.00. Til sölu barnakojur. Uppl. í síma 24281 eftir kl. 18.00. Til sölu Polaris Yndi TXL 340. Uppl. í síma 25860 á kvöldin. Misselin 1100x20 Til sölu tvö dekk ný sóluð með snjómunstri og vel negld. Uppl. í síma 96-41534. Hestar Hestamenn - Hestamenn. Get bætt við mig nokkrum hross- um í tamningu og þjálfun frá og með 1. febrúar 1986. Birgir Árna- son, sími 96-24198. Trilla til sölu. Hrönn ÍS 146. Tæp 4 tonn, með nýju stýrishúsi. Uppl. í síma 94- 8197. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- rr. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. ÍORÐDfl^SÍNS1 ÍSÍMI Bens 1632 AK, árg. ’75. Bíllinn er með framdrifi og loft- búkka. Uppl. í síma 96-51534 Daihatsu Charmant til sölu. Árg. '79, ek. 75 þús. km. Skipti koma til greina. Uppl. i síma 41991 eftir kl. 19.00. Range Rover disel, árg. ’73 til sölu. vélin er 100 ha. V.M. Bíllinn er í góðu standi. Tilboð óskast. Nánari uppl. í síms 41534. Toyota Tercel árg. ’83 til sölu, 4x4, ek. 40 þús. km. Uppl. í síma 96-31282. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600 Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813 FUNDIR Lionsklúbburinn Huginn. Félagar munið kvöld- fundinn 23. janúar kl. 19.30. Kvenfélagið Framtíðin heldur aðalfund sinn í Dvalarheimilinu Hlíð, mánudaginn 27. jan. kl. 20.30. Mætum vel. Stjórnin. Kaþólska kirkjan. Miðvikudagur 22. janúar: Samkirkjuleg samkoma að Eyrar- landsvegi 26 kl. 20.30. Sr. Birgir Snæbjörnsson prédikar. Anna Júlí- ana Þórólfsdóttir syngur einsöng. Fulltrúar hinna ýmsu trúfélaga lesa ritningarlestra. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sr. Agúst K. Eyjólfsson. Akureyrarprestakall: Guðsþjónusta verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu nk. sunnudag, 26. jan. kl. 10. f.h. j>.h. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnud. kl. 2 e.h. Guðs- þjónustan verður helguð hinni al- þjóðlegu bænaviku. Fulltrúar kristinna safnaða á Akureyri ann- ast ritningarlestra. Prédikun flytur Paul William Marti, flokksstjóri Hjálpræðishersins á Akureyri. Sálmar: 29-6-207-3-26. Þ.H. mmsumummtl v/smnahlíð Fimmtud. 23. jan. kl. 20.30: Sam- eiginleg bænavika kristinna safn- aða. Ræðumaður: Séra Pálmi Matthíasson, kór Lögmannshlíðar og Hvítasunnukirkjunnar syngur. Litskyggnur frá Landinu helga verða sýndar. Lesarar frá Akur- eyrarkirkju, Hjálpræðishernum og Kaþólsku kirkjunni. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Skák. 15 mín. (Hjörleifs)-mót, verður í Þelamerkurskóla sunnud. 26. janúar og hefst kl. 13.30. Keppni hefst um risakónginn, öllum opið. Skákfélag U.M.S.E. Óskum eftir að kaupa notaða eldhúsinnréttingu. Vel með farna. Uppl. í síma 96-44241 á kvöldin. Haraldur. Óska eftir hljómflutningstækj- um í bíl Uppl. í síma 22599. Ungur maður óskar eftir at- vinnu. Er lærður hjá tölvuskóla Stjórnunarfélags íslands, á IBM- PC. Uppl. í síma 24145. Vantar starfsstúlku í Pylsu- vagninn á Ráðhústorgi frá kl. 11-16. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 24810 eftir kl. 8 á kvöldin. Pésa pylsur. Leikfélag Akurcyrar eftir Halldór Laxness. Leikstjórn og búningar: Haukur J. Gunnarsson. Leikmynd: örn Ingi. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsveitarstjórn og utsetningar: Edward Frederiksen. Höfundur lags viö barnagælu: Jón Nordal. Leikarar: Árni Tryggvason, Barði Guðmundsson, Björg Baldvinsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir, Haraldur Hoe Haraldsson, Kristján E. Hjartarson, Marinó Þorsteinsson, Pétur Eggerz, Sigríður Pétursdóttir, Sunna Borg, Theodór Júlíusson, Vilborg Halldórsdóttir, Þórey Aðalsteinsdóttir, Þráinn Karlsson. Föstudag 24. jan. kl. 20.30. Frumsýning uppselt Laugardag 25. jan. kl. 20.30. 2. sýning. Jólaœvintýri Sunnudag 26. jan. kl. 16.00. Miðasala opin í Samkomuhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. Safna fyrir nýju lækningatæki fyrir krabbamein: Leghálskrabbameinstil- fellum fer fjölgandi Kvenfélagasamband íslands hef- ur undanfarnar vikur gengist fyrir söfnun meðal félagskvenna sinna til kaupa á nýju lækningatæki fyr- ir krabbameinsdeild Kvenna- deildar Landspítala íslands. Kvenfélögin brugðust vel við, eins og þeirra var von og vísa, og hefur söfnunin gengið ágætlega. Þegar hafa safnast nær 2 millj. króna, en betur má ef duga skal, því að tækið kostar 3Vi milljón. Hér er um að ræða eftir- hleðslutæki fyrir innrigeislun leg- hálskrabbameins. í greinargerð frá Kristjáni Sigurðssyni dr. med. segir m.a.: Á síðustu fimm árum, Leiðrétting við Vísnaþátt Jóns frá Garðsvík Föstudaginn 17. janúar síðastlið- inn birtist í Degi vísnaþáttur í umsjá Jóns Bjarnasonar frá Garðsvík. Þar birtist eftirfarandi staka: Hafir þú um kyrrlátt kveld kysst og faðmað svanna, verður hlýtt við arineld endurminninganna. Höfundur vísunnar er sagður vera Ólína Andrésdóttir, sem ættuð var úr Skagafirði. En þetta er ekki rétt. Eg er höfundur stökunnar og hún birtist fyrst í Þingeyskum ljóðurn árið 1940, og síðan í vísnasöfnum Sigurðar frá Haukagili og Kára Tryggvasonar. Oftar hefur henni brugðið fyrir, og mér er óskiljanlegt hvernig tekist hefur að tengja hana við nafn Ólínu Jónasdóttur. Alltaf er rétt að hver og einn eigi sjálfur skömm eða heiður af kveðskap sínum. Einar Kristjánsson. GENGISSKRANING 21. jan. 1986 Eining Kaup Sala Dollar 42,480 42,600 Pund 60,201 60,371 Kan.dollar 30,296 30,382 Dönsk kr. 4,7176 4,7310 Norsk kr. 5,6127 5,6286 Sænsk kr. 5,5722 5,5880 Finnskt mark 7,8067 7,8287 Franskur franki 5,6371 5,6531 Belg. frankl 0,8466 0,8490 Sviss. franki 20,3790 20,4366 Holl. gyllini 15,3563 15,3996 V.-þýskt mark 17,2964 17,3453 ítölsklfra 0,02537 0,02545 Austurr. sch. 2,4590 2,4660 Port. escudo 0,2697 0,2705 Spánskur peseti 0,2763 0,2771 Japanskt yen 0,20999 0,21058 írskt pund 52,713 52,862 SDR (sérstök dráttarréttindi) 46,4484 46,5794 Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför, ÁRMANNS HANSSONAR Myrká Sérstakar þakkir til starfsfólks á hjúkrunardeildinni Seli I Akur- eyri. Börn og aðrir vandamenn. 1980-1984, hefur leghálskrabba- meinstilfellum fjölgað á ný, en þá greindust 77 tilfelli. Af þess- um konum þurftu 52 á geislameð- ferð að halda og voru 24 undir 45 ára aldri (23ja-44ra ára). Af þessu má marka að æ fleiri ungar konur greinast með leghálskrabbamein á því stigi þar sem beita þarf geislameðferð. Meðferð þessara sjúklinga fer fram á krabbameinsdeild Kvennadeildar Landspítalans og er aðallega í formi skurðaðgerða og geislameðferðar. Geislameð- ferð er tvenns konar, innri- og ytrigeislun. Allar konur sem þurfa á geislameðferð að halda fá innrigeislun en ytrigeislun er aðeins gefin í þeim tilfellum þar sem staðfest hefur verið að sjúk- dómurinn hafi dreift sér út fyrir leghálsinn. Ný tækni er nú notuð við innrigeislun er nefnist eftir- hleðslutækni og felur í sér að sér- stökum óhlöðnum hylkjum er komið fyrir í legi og leggöngum og eru þau síðan tengd vél sem sér um að koma fyrir geislavirk- um kúlum inn í rétt hylki. Tækið sér um að sem mest geislun verði í æxlinu og sem minnst í aðliggj- andi líffærum. Á þennan hátt má minnka hliðarverkanir og koma í veg fyrir geislun á starfs- fólk sem vinnur við meðferðina. Þessi tækni er nú víðast í Evrópu búin að útrýma þeirri radium- meðferð sem notuð er hér á landi. Öllum ætti að vera það kappsmál að stuðla að því að sem fullkomnust tæki séu til notkunar við lækningar á þessum válega sjúkdómi, og því munu lands- menn áreiðanlega ekki liggja á liði sínu, þar til nægilegt fjár- magn er fengið til þessara kaupa. Flest kvenfélögin hafa þegar lagt þessu máli lið og sum af miklu örlæti. Þá hafa einstakir hópar kvenna á ákveðnum vinnu- stöðvum og í vissum byggðarlög- um tekið sig til og safnað fé og sent í þessa söfnun. Kvenfélagasamband íslands og kvenfélögin hafa gert þetta að sínu máli um þessi áramót. Eins og fram kom vantar enn nokkuð á að nægilegt fé hafi safnast til þessara tækjakaupa og því er leit- að til þeirra kvenfélaga, sem ekki hafa nú þegar lagt málinu lið og til allra, sem vilja leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn þessum illskeytta sjúkdómi. Öll framlög eru vel þegin og óskast þau send á gíróreikning nr. 528005 sem allra fyrst. Allar nánari upplýsingar fást hjá skrifstofu Kvenfélagasam- bands íslands á Hallveigarstöð- um við Túngötu, Reykjavík, sími 12335 og 27430. Stjórn Kvenfélagasambands íslands. Veganesti Glerárhverfi auglýsir Vinsælu Krókeyrar- hamborgararnir fást hjá okkur. Komiö og bragðið á gómsætum rétti.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.