Dagur - 27.01.1986, Blaðsíða 7

Dagur - 27.01.1986, Blaðsíða 7
6 - DAGUR - 27. janúar 1986 27. janúar 1986 - DAGUR - 7 IþróttÍL Umsjón: Kristján Kristjánsson hrinan 15:2. Er töluvert mannahallæri í karlaliði KA bæði eiga menn í meiðslum og að menn eru hættir að æfa og svo er liðið eins og áður þjálfaralaust og hefur það án efa mikil áhrif á bæði stjórnun og skipulagningu á velli. Urn helgina léku KA og Víkingur tvo leiki í kvennaflokkí í 1. deildarkeppninni í blaki. f>ann fyrri á föstudagskvöld og svo aftur daginn eftir og fóru báðir leikirnir fram í Glerárskóla. Víkingsstelpurnar sigruðu í fyrri leikn- um án teljandi vandræða 3:0. Fyrsta hrin- an endaði 15:6, önnur hrinan 15:8 og sú þriðja 15:1. Var leikur KA-stelpnanna al- veg hörmulegur og náðu þær sér aldrei á strik í þeim leik. í seinni leiknum virtist sama sagan ætla að endurtaka sig því Víkingsstelpurnar unnu tvær fyrstu hrinurnar örugglega, þá fyrri 15:8 og þá seinni 15:5. í þeirri þriðju leit út fyrir að þær myndu einnig vinna átakalausan sigur en þegar staðan var 7:2 fyrir Víking tóku KA-stelpurnar mikin kipp og náðu að snúa dæminu við og vinna hrinuna 15:13. Fjórðu hrinuna sigr- uðu KA-stelpurnar einnig nokkuð örugg- lega 15:10 og staðan því jöfn 2:2. En í fimmtu og síðustu hrinunni sprungu KA- stelpurnar og það nýttu Víkingsstelpurnar vel og sigruðu 15:5 og í leiknum þar með, 3:2. KA-stelpurnar léku miklu betur í seinni leiknum en það dugði því miður ekki til og þær eru því en án stiga í deildinni. Karlalið KA og Víkings léku einnig um helgina en þó aðeins einn leik, á laugar- dag. Er skemmst frá því að segja að Vík- ingar sigruðu örugglega 3:0. Fyrsta hrinan endaði 15:7, önnur hrinan 15:9 og þriðja Körfubolti 1. deild: Baráttuglaöir Stúdentar unnu Þórsara 75:63 Það var engu líkara en að flug- ferðin til Reykjavíkur sæti ennþá í leikmönnum Þórs þeg- ar leikurinn hófst á laugardag, þremur klukkustundum eftir áætlun vegna tafa í flugi. Stúdentar náðu strax upp góðri baráttu og áður en sofanda- legir Pórsarar höfðu jafnað sig var staðan orðin 20:10 ÍS í vil. Þessi 10 stiga munur hélst svo til óbreyttur þar til undir lok fyrri hálfleiksins en þá tóku Þórsarar sig á og náðu að minnka muninn í 3 stig, 33:30 en Stúdentar voru sterkari í lokin og staðan í hálf- leik var 37:31. Þórsarar mættu ákveðnir til leiks í seinni hálfleik og jöfnuðu leikinn 38:38 eftir 2 mín. leik. Eftir það var leikurinn mjög jafn þar til 10 mín voru til leiksloka. Þá var staðan 50:50 og Jóhann Sigurðsson fékk sína 5. villu. Eft- ir það skildu leiðir tneð liðunum og ekki bætti úr skák að Konráð Óskarsson varð að víkja af velli af sömu orsökum og Jóhann þegar 4 mín. voru eftir af leiknum. Stú- dentar spiluðu af skynsemi í lok- in og uppskáru sem fyrr segir ör- uggan 12 stiga sigur, 75:63. IS-liðið er sæmilegt en á ekki að hafa möguleika gegn Þórslið- inu ef það sýnir eðlilegan leik. Þó má hrósa Stúdentum fyrir Mörk KA skoruðu Svanur Val- geirsson 5, öll úr vítum, Árni Hermanttsson 4, Arnar Kristins- son 3 og þeir Björn Pálmason, Jónas Sigfússon og Jón Einar Jó- hannsson 1 mark hver. Mörk Þórs skoruðu Guðmund- ur Jónsson 6, Páll Gíslason 3 (2), Árni Árnason 2 og Jóhann Jó- hannsson 1. Dómarar voru þeir Stefán Arnaldsson og Ólafur Haralds- son og dæmdu þeir ágætlega. Bikarkeppni BLÍ: SA vann Óðinn Á laugardag fór einn leikur fram í bikarkeppni Blaksambands ís- lands í Glerárskóla. Það voru b lið Skautafélgs Akureyrar og Óð- ins er léku og lauk leiknum með öruggum sigri SA 3:0. Hrinurnar fóru þannig, sú fyrsta 15:4, önnur 15:6 og sú þriðja 15:13. Um næstu helgi heldur bika- rkeppnin áfram og verður nánar sagt frá því síðar. Landsliðið er nú að vinna að lokaundirbúningi fyrir HIM í Sviss sem hefst í næsta niánuði. Leikirnir í mótinu um næstu helgi eru þeir síðustu sem landsliðið keppir í fyrir lokaátökin. Flugleiðamótið um Ilundknattleikssamhand ís- lands mun í ár halda hiö al- þjóðlega Flugleiðamót í hand- knattleik sem framlag sam- bandsins til 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar. í þessu al- þjóðlega handknattleiksmóti keppa landslið Póllands, Bandaríkjanna, Frakklands og íslands. Munu öll landsliðin keppa hvert við annað, þannig að sex leikir verða í mótinu. Allir leikirnir fara fram í Laugardals- höllinni og verða leiknir tveir leikir á kvöldi í þrjá daga í röð. Verð aðgöngumiða á hvert leik- kvöld er óbreytt frá því sem verið hefur, þegar aðeins er leikinn einn landsleikur. Leikjaröðin hefur verið ákveðin þannig: Föstudagur 31. janúar kl. 19.30: Pólland - Bandaríkin. Föstudagur 31. janúar kl. 21.00: ísland - Frakkland. Laugardagur 1. febrúarkl. 16.30: Frakkland - Pólland. Laugardagur 1. febrúarkl. 18.00: ísland - Bandaríkin. Sunnudagur2. febrúarkl. 16.30: Bandaríkin - Frakkland. Sunnudagur2. febrúar kl. 18.00: Island - Pólland. Mót þetta er mikilvægur liður í lokaundirbúningi landsliðsins fyrir heimsmeistarakeppnina. Allir bestu leikntenn landsliðsins taka þátt í þessu móti. Handknattlcikssambandið vill eindregið hvetja alla áhugamenn um handknattleiksíþróttina til að koma í Laugardalshöllina og styðja landslið okkar til sigurs í mótinu. Handknattleikssambandið og Flugleiðir hafa samið um, aö um- boðsmenn Flugleiða selji miöa á leikkvöldin í Flugleiðamótinu í helgarpakkaferðum sínum til Reykjavíkur um þessa helgi. Hér er unt einstakt tækifæri að ræða fyrir alla áhugamenn unt hand- knattleik á landsbyggðinni, íþróttafélög, starfsmannafélög, skipshafnir og aðra áhugamenn um handbolta sem hafa áhuga á að hcimsæka Reykjavík á næst- Á fimmtudaginn var léku KA og Þór í 3. flokki fyrri leikinn í Akureyrarmóti yngri flokka í handbolta. Leikurinn fór fram í Skemmunni og lauk með sigri KA 15:12. Fyrri hálfleikurinn var jafn all- an tímann. Þórsararnir höfðu þó eins til tveggja marka forystu fram að leikhléi. En staðan í hálf- leik var 7:6 Þór í vil. KA-menn komu ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og strax á 8. mín. náðu þeir forystu 10:9. Þórsarar jöfnuðu og síðan var jafnt fram á 18. mín. og þá var staðan 12:12. En KA-menn voru sterkari á endasprettinum og skoruðu 3 síðustu mörk leiksins og sigruðu 15:12. Það er alltaf gaman að sjá þessi lið leika saman í þessum flokki. í báðum liðum eru margir skemmtilegir spilarar og er hart barist og ekkert gefið eftir. Bestir í liði KA voru þeir Árni Hermannsson, Svanur Valgeirs- son og markvörðurinn Anton Stefánsson. Bestir í liði Þórs voru þeir Axel Stefánsson markvörður sem varði oft frábærlega og Guð- mundur Jónsson sem átti stórleik í horninu og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. góða baráttu og góðan varnar- leik. Þórsliðið var hreinasta hörm- ung í þessum leik og best að hafa sem fæst orð um það. Sumir leikmanna virtust jafnvel ekki hafa áhuga á því að standa sig. Einu mennirnir sem börðust all- ann tímann voru þeir Eiríkur og Jóhann Sigurðssynir. Stigahæstir Þórsara voru Konráð Óskarsson 13, Eiríkur Sigurðsson 12, Björn Sveinsson 11 og Jóhann Sigurðs- son 11. Vegna aulafyndni Stúdenta við útfyllingu leikskýrslu vantar mig nöfn stigahæstu manna hjá þeim. AE/Reykjavík Jóhann Sigurðsson lék best Þórsara gegn ÍS á laugardag. í gær léku Þórsarar seinni leik- inn í suðurferð sinni um helg- ina. Nú gegn Fram og lauk leiknum með öruggum sigri Framara sem skoruðu 69 stig gegn 50 stigum Þórsara. Það má því segja að Þórsarar hafi komið frekar snauðir úr þessu ferðalagi. Framarar komu ákveðnir til leiks og náðu strax öruggri for- ystu. Voru þeir með þetta 10 stiga forskot megnið af fyrri hálf- leik. En í lok hálfleiksins breyttu Framarar varnaraðferð sinni og náðu að auka forskotið enn fyrir leikhlé en staðan þá var 43:27. í síðari hálfleik hélst munurinn svo til óbreyttur, var þetta 15 til 20 stig. Þegar flautað var til leiks- loka var staðan 69:50 eins og fyrr sagði. Leikur Þórsara var miklu betri æn daginn áður gegn Stúdentum. Voru þeir Ólafur Adolfsson og Stefán Rögnvaldsson sérstaklega duglegir í vörninni og sýndi Ólaf- ur oft frábæra takta. Það dugði samt ekki til því lið Fram er það langbesta í deildinni og hefur þegar unnið sér sæti í Úrvals- deildinni að ári þrátt fyrir að enn séu margir leikir eftir af mótinu. Flest stig Þórs skoruðu Konráð Óskarsson 26 og Björn Sveinsson 8. AE/Reykjavík/KK Stöðvið manninn! Varnarmaður Þórs gerir ítrekaða tilraun til að stöðva sókndjarfan KA-manninn - sem skoraði. Mynd: KGA. Akureyrarmót 3. flokks: KA var sterkara á endasprettinum Körfubolti 1. deild: Tap gegn Fram í þokkalegum leik íslandsmótið í blaki: Bæði KA liðin töpuðu fyrir Víkingi Haustmót HKRA: KA sigraði Þór örugglega - í meistaraflokki 22:17 Á föstudagskvöld fór fram síð- búinn ieikur í handbolta í Höllinni. Það voru lið Þórs og KA í mcistaraflokki sem léku í Haustmóti HKRA og það voru KA-menn sem sigruðu nokkuð örugglega 22:17. Þórsarar hófu lcikinn af mikl- um krafti og náðu tveggja marka forystu snemma í fyrri hálfleik. KA-mcnn héldu vel í við Þórsara og á 25. mín náðu þeir að jafna 6-6 og komust yfir fljótlega á eftir. I hálflcik hafði KÁ tveggja marka forystu 9:7. í síðari hálfleik tóku KA-menn leikinn í sínar hendur og juku forskotið jafnt og þétt og var aldrei spurning hvoru meginn sigurinn lenti hcldur hversu stór hann yrði. Þegar flautað var til leiksloka höfðu KA-menn skorað 22 mörk gegn 17 mörkum Þórs- ara. Það eru því KA-menn sem eru Haustmótsmeistarar í meist- araflokki. Leikurinn var frekar illa leik- inn af báöum liöum en þeim mun meiri harka eins og oft vill veröa þegar þessi liö leika saman. Skárstir í liði KA voru þeir Sigmar Þröstur markvöröur og Hafþór Heimisson sem var þó útilokaður frá leiknum í síðari hálfleik. í liði Þórs voru þeir Aðalbjörn Svanlaugsson og Sigurpáll Aöal- steinsson skárstir. Mörk KA: Jón Kristjánsson 7, Logi Einarsson 4, Anton Péturs- son 3, Axel Björnsson 2, Erlend- ur Hermannsson 2, Pétur Bjarna- son 1, Eggert Tryggvason I, Haf- þór Heimisson 1 og Þorleifur Ananíasson I. Mörk Þórs: Aðalbjörn Svan- laugsson 4, Sigurpáll Aðalsteins- son 4, Jóhann Samúelsson 3, Kristinn Hreinsson 2, Ólafur Hilmarsson 2, Ingólfur Samúels- son 1 og Gunnar Gunnarsson 1. Liðin leika svo aftur á næsta föstudag í Höllinni og þá í Akur- eyrarmótinu. Mynd: KGA. Hörður Þórsari svífur inn af línunni og skorar. næstu helgi unni og hafa áhuga á að sjá sínum fyrir heimsmeistarakeppn- landslið okkar í lokaundirbúningi ina. Mile þjalfar hjá Magna Stjórn Magna á Grenivík hef- ur ráðið þjálfara fyrir komandi knattspyrnutímabil fyrir meistaraflokk telagsins. Er það júgóslavinn Mile Krsta Stanojev en hann þjálfaði lið UMFN í 2. deildinni í fyrra- sumar. Mile þessi þjálfaði einnig liö UBK í 1. deild fyrir í sumar nokkrum árunt og náði lidið þá sínum besta árangri í 1. deild til þessa. Lið Magna leikur í 3. deild og á síðasta ári var liöið aðeins hársbreidd frá því að vinna sér sæti í 2. deild er það lék undir stjórn Þorsteins Ölafssonar. Knatt- spymu úrslit Um helgina var leikinn 4. um- ferðin í bikarkeppninni á Englandi. Urslit þeirra leikja uröu þessi: Arsenal-Rotherham 5:1 i Aston Villa-Milhvall 1:1 X Chelsea-Liverpool 1:2 2 Everton-Blaekburn 3:1 1 Hull-Brighton 2:3 2 Luton-Bristol Rovers 4:0 1 Man.City-Watford 1:1 X Notts County-Tottenham 1:1 X Peterboro-Carlisle 1:0 l Reading-Bury 1:1 X Sunderland-Man.United 0:0 X West Ham-Ipswich 0:0 X Sheff.Wed.-Orient 5:0 Southampton-Wigan 3:0 York-Altringham 2:0 Sheff.United-Derby 0:1 Þá fór frain einn leikur í 1. deild: Oxford-Coventry 0:1 í 2. deild fóru fram þrír leikir og úrslit þeirra urðu þessi: Portsmouth-Middlesbro 1:0 C.Palace-Norwich 1:2 Grimsby-Stoke 3:3 STAÐAN 1 . rieild Man.United 26 17 4 5 47:20 55 Chelsea 25 16 5 4 42:23 53 Everton 27 16 5 6 62:35 53 Liverpool 27 15 8 4 55:28 53 W'est Ham 25 14 6 5 40:23 48 Sheff.Wed 26 13 7 6 42:40 46 Luton 27 128 7 43:29 44 Arsenal 25 12 7 6 30:28 43 Nottm.Forest 27 13 4 10 47:40 43 Watford 26 10 6 10 44:42 36 Newcustle 26 99 8 31:40 36 Tottenham 26 10 5 11 39:33 35 Man.City 27 9 8 10 32:33 35 Southampton 26 9 6 11 33:37 33 Q.P.R. 26 10 3 13 30:36 33 Coventry 27 7 7 13 33:45 28 Leicestcr 27 6 8 13 35:49 26 Aston Villa 27 5 9 13 31:43 24 Oxford 27 5 8 14 38:55 23 Ipswich 27 6 5 16 20:39 23 Birminghain 26 5 3 18 14:37 18 W.B.A. 27 2 7 18 23:63 13 STAÐAN 2 !. deild Norwich 27 17 6 4 55:24 57 Portsnmuth 27 16 4 7 45:22 52 Wimbledon 27 13 6 8 37:28 45 Charlton 24 13 4 6 45:27 43 Brighton 26 125 9 47:39 41 Hull 27 118 8 46:38 41 Sheff.U. 27 11 7 9 44:40 41) C.Palace 27 11 6 10 33:32 39 Stoke 27 9 11 7 38:34 38 Barnsley 27 10 7 10 27:28 37 Blackburn 25 98 8 29:32 35 Shrewsbury 27 10 5 12 36:40 35 Bradlórd 24 10 3 11 28:35 33 Grimsby 27 8 8 11 42:43 32 Sunderland 27 9 8 13 28:41 32 Leeds 27 9 5 13 34:49 32 Huddersf. 26 7 10 9 36:41 31 Oldham 26 9 4 13 38:45 31 Millwall 24 9 3 12 37:42 30 Middlesbro 27 7 7 13 24:33 28 Fulliam 23 8 3 12 25:31 27 Carlisle 25 5 3 17 23:52 18

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.