Dagur - 27.01.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 27.01.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 27. janúar 1986 Bólstrun Hjónarúm með útvarpi, klukku og fleiru til sölu. Einnig útvarp og segulband í bíl. Uppl. í síma 22366 eftir kl. 19.00. Til sölu Kemper heyhleðslu- vagn, 28 rúmm. Einnig súgþurrk- unarblásari. Uppl. í síma 96- 31200. 6 málaðar innihurðir til sölu. Ennfremur AEG eldavél, vatnsknú- in uppþvottavél, sófasett 3-2-1, stereóskápur og þrjú stykki 13 tommu snjódekk. Uppl. í síma 25873 eftir kl. 18.00. Vélsleði til sölu. Artic CAT Pant- era, árg. '81. Lítur vel út og er í góðu lagi. Uppl. í síma 25516. Vélsleði til sölu. Pantera, góður sleði mikið yfirfar- inn, með bögglabera og dráttar- krók. Fæst á góðum kjörum. Ski-doo umboðið á Akureyri sími 21509. Snjóburstar - Snjóburstar. Nú er rétti tíminn til að kaupa snjó- bursta. Hentugir við útidyr. Færum ykkur bursta heim. Pantanir í síma 21509. Húseigendur ath. Tökum að okk- ur viðgerðir og breytingar á húsum. Önnumst einnig allskonar nýsmíði. Gerum við innréttingar og húsgögn. Tilboð - tímavinna. Uppl. í símum 25233 og 25018 eftir kl. 17.00. Tek að mér alhliða snjómokst- ur. Geri föst verðtilboð fyrir húsfé- lög og fleiri. Uppl. í síma 26380. fBorgarbíó- Mánudagur 27. janúar kl. 4.00. Bátarallýið sænsk gamanmynd. Ætluð eldri bæjarbúum. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úr- vali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Verðum i hryllilegu stuði á árs- hátíð Framsóknarfélaganna á Hótel KEA laugardaginn 1. febr- úar nk. Óskum eftir úthaldsgóðum dansherrum. Þrjár óháðar. Hestar Hestamenn - Hestamenn Get bætt við mig nokkrum hross- um í tamningu og þjálfun frá og með 1. febrúar 1986. BirgirÁrna- son, sími 96-24198. 2ja tonn trilla til sölu. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 96- 62392 eftir kl. 19.00. Trilla til sölu. 3,2 tonn, 3 rafmagnsvindur, 2 tal- stöðvar og Lóran dýptarmælir. Uppl. í síma 96-61690 og 96- 63123 eftir kl. 18.00. Vantar góðan verkmann til starfa á kúabúi. Uppl. í síma 96-73230. Akureyri og nágrenni. Hjón óska eftir vinnu. Hann er smiður með meirapróf og rútupróf. Flest kemur íil greina. Hún er sjúkraliði og hefur mikla reynslu I starfi fyrir aldraða. Uppl. um símanúmer er að fá á af- greiðslu Dags. Bíll í sérflokki. Land Rover bensín árg. 72 til sölu. Ek. aðeins 25 þús. km. Til- boð óskast. Uppl. í síma 23582 eftir kl. 18.00. Talbot Solara árg. '84 til sölu. Sjálfskiptur með vökvastýri, útvarp og segulband fylgir. Skipti á ódýr- ari eða bein sala. Uppl. í síma 96- 63158 eftir kl. 17.00. Til sölu er Volvo fólksbíll 244 GL, árg. '82, ekinn 37 þús. km. Bíll í sérflokki. Uppl. gefur Bjarni Sigmarsson í síma 25569 á kvöldin. Til sölu er Lada 1500, árg. 79. með bilaðri vél. Selst í heilu lagi eða í pörtum. Margt svo til nýtt. Uppl. gefur Sigþór í síma 96- 51270. Óskum eftir raðhústbúð eða einbýlishúsi á leigu. Uppl. í síma 24311 á kvöldin. Lítil íbúð óskast á leigu á Akur- eyri. Uppl. í síma 24136. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í sima 21012. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Get tekið að mér hlutastarf. Er með fólksbíl. Uppl. í síma 25038 virka daga frá kl. 19.30-20.30 nema föstudaga og 33182 um helgar. (Ingólfur). Bifreiðaeigendur. Tökum að okkur að þvo og bóna bíla. Smurstöð Shell - Olís sími 21325. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, Símar 23347 * 22813 Tveir fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 25580 á kvöldin. I.O.O.F. 15 = 1671288‘/2 = 9. III Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a Guðrúnu Sigurðardóttur Lang holti 13 (Rammagerðinni). Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Minningarspjöld minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Minningarkort Hjarta- qg æða- verndarfélagsins eru seld í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. GENGISSKRANING 24. jan. 1986 Eining Kaup Sala Dollar 42,480 42,600 Pund 59,202 59,369 Kan.dollar 30,144 30,229 Dönsk kr. 4,7384 4,7518 Norsk kr. 5,6302 5,6461 Sænsk kr. 5,5913 5,6071 Finnskt mark 7,8398 7,8620 Franskurfranki 5,6955 5,7116 Belg. franki 0,8551 0,8575 Sviss. franki 20,6489 20,7073 Holl. gyllini 15,5178 15,5616 V.-þýskt mark 17,5013 17,5507 Itölsk líra 0,02564 0,02572 Austurr. sch. 2,4878 2,4949 Port. escudo 0,2714 0,2722 Spánskur peseti 0,2785 0,2793 Japanskt yen 0,21449 0,21510 írskt pund 53,015 53,165 SDR (sérstök dráttarréttindi) 46,5121 46,6432 Simsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. Nýja Hótel KEA Akureyringar - Nærsveitamenn Árshátíð Laugardaginn 1. febrúar. Framsóknarfclag Akureyrar boðar til árshátíðar í hinum nýju og stórglæsilegu húsakynnum Hótel KEA laugardaginn 1. febrúar þar sem viðhaft verður grín- og gleðiskens með ýmsum hætti. Gestur kvöldsins verður „fjölmiðlamaðurinn" eld- hressi Helgi Ríó Pétursson. Snædd mun fyllt grísasteik á eftir „nýveiddri" vill- isveppasúpu en sveppirnir síðan bræddir niður með gómsætum diplómatabúðingi. Veislustjóri: Bjarni Hafþór Helgason. Miðasala: Eiðsvallagötu 6. sími 21180, 27.-3.1. janúar (mánud. - föstud.). Alla daga frá kl. 16.00-18.00. Pantið miða tímanlega. Leiðrétting í grein um Tónlistarskólann sem birtist í blaðinu síðastliðinn mánudag misritaðist nafn á ein- um manni sem sat í stjórn skól- ans í upphafi hans. Rétt nafn mannsins er Finnbogi S. Jónas- son. Pá féll niður nafn á fiðlu- kennara sem kenndi við skólann veturinn 1954, en það var Theo Andersen. Beðist er velvirðingar á þessu. / J Fyrir vélsleða N.G.K. kerti i alla slefta. Drifrelmarí Yamaha “ iPolaris “ i Ski-doo “ i Arctlc Cat “ i Johnson/Evenrude “ i Skiroule Olia: OMC til að blanda OMC a sjálfblöndunarkerfl ESSO Aquncþide ot] 2T SPECIAL a alla Bombardier sleða SPECIAL á alla Arctic Cat sleða á keðjudrif i. allar tegundir af sleðum. 4- Afsláttur á heilum kössum af olíu (0) -STÖÐIN Tryggvabraut 14 Síml: 96-21715 Krókeyri: 96-21440 Veganesti: 96-22880 1 lítíllíljm HlJlSI iiB 1-I íIÍjl51F1Í Leikfétag Akureyrar eftir Halldór Laxness. Föstudag 31.jan. kl. 20.30. Laugardag 1. febr. kl. 20.30. JóCoeevintýri Sunnudag 2.febr. kl. 16.00. Miðasala opin í Samkomuhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. Hestamenn! Látum ekki aka á okkur í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI LETTIH \*.KU«YB^/ HESTAMANNAFELAGIÐ LETTIR Stofnað 6 nóv '928 P O Box 348 eO^AKureyn B æj arstj órnarkosningar Kjörnefnd framsóknarfélaganna á Akureyri auglýsir eftir uppástungum um frambjóðendur á lista Framsóknar- flokksins til bæjarstjórnarkosninga 1986. Kjörnefnd tekur á móti uppástungum um frambjóðendur til 10. febrúar nk. í kjörnefnd eru: Gísli Kr. Lórenzson formaður ... sími 23642 Þorgerður Guðmundsdóttir sími 22279 Ólafur Ásgeirsson .......sími 21606 Bragi V. Bergmann .sími 26668 Sigurlaug Gunnarsdóttir .sími 26156

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.