Dagur - 19.03.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 19.03.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 19. mars 1986 á Ijósvakanum. Isjónyargt MIÐVIKUDAGUR 19. mars 19.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 16. mars. 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Söguhornið - Flugþrá eftir Ingimar Erlend Sigurðs- son. Hrafnhildur Stefáns- dóttir les. Mýsla, pólskur teikni- myndafloikkur. Sögur Gúllívers, þýsk brúðumynd. Sögumaður: Guðrún Gísla- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Síðustu tjaldbúðirnar. (Den sidste lejr). Heimildamynd frá danska Rauða krossinum um þurrka, uppblástur og lífs- kjör hirðingja í Afríkurík- inu Máritaníu. í myndinni er lýst eyðingu skóga og afleiðingum þess. Rauða kross-félög á Norðurlönd- um, þ. á m. á íslandi, vinna nú að því að efla skógrækt á þessum svæðum og er því verkefni einnig gerð skil. Þýðandi: Bogi Arnar Finn- bogason. 21.15 Á líðandi stundu. Þáttur með blönduðu efni. Bein útsending úr sjón- varpssal eða þaðan sem atburðir líðandi stundar eru að gerast ásamt ýms- um innskotsatriðum. Umsjónarmenn: Ómar Ragnarsson, Agnes Braga- dóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Stjórn útsendingar og upptöku: Óli Örn Andreas- sen. Maríanna Friðjóns- dóttir. 22.30 Hótel. 6. Syrtir í álinn. Bandarískur myndaflokkur í 22 þáttum. Aðalhlutverk: James Brolin, Connie Sellecca og Charlene Tilton (Lucy í Dallas). I þessum þætti sannast að forsetaframboð og fram- hjáhald fara ekki vel saman. Ung frænka hótel- eigandans reynir að bola Kristínu úr starfi. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. itvarpM MIÐVIKUDAGUR 19. mars 11.10 Norðurlandanótur. Ólafur Þórðarson kynnir. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Unga fólkið og fíkniefnin Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Bogi Arnar Finn- bogason. 14.00 Miðdegissagan: „Á ferð um ísrael vorið 1985". Bryndís Víglundsdóttir segir frá (3). 14.30 Óperettutónlist. 15.15 Hvað finnst ykkur? Umsjón: Öm Ingi. (Frá Akureyri). 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulifinu - Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjón: Gísli Jón Krist- jánsson. 18.00 Á markaði. Þáttur í umsjá Bjarna Sig- tryggssonar. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Frá rannsóknum háskólamanna. Jón Bragi Bjarnason talar um nýjungar í fiskiðnaði, líftækni. (Síðari hluti) 20.00 Hálftíminn. Elin Kristinsdóttir kynnir popptónhst. 20.30 íþróttir. Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson. 20.50 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.30 „Bjólfur og bardagi við dreka". Sigurjón Guðjónsson flytur frásöguþátt. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (45). 22.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 23.10 Á óperusviðinu. Leifur Þórarinsson kynnir ópemtónlist. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 20. mars 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Beta, heimsmeist- arinn" eftir Vigfús Björnsson. Ragnheiður Steindórsdótt- ir les (4). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð". Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. írás 21 MIÐVIKUDAGUR 19. mars 10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Kristján Sigur- jónsson. 12.00 Hlé. 14.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. 16.00 Dægurflugur. Leopold Sveinsson kynnir nýjustu dægurlögin. 17.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. 18.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16 og 17. 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. hér og_ þac Skrautlegur klæðnaður Kunnugir segja að á bak við víravirkið og málninguna megi finna söngkonuna Grace Jones. Við seljum það ekki dýr- ara en við keyptum það. Konungur svindlaranna - sneri sér að útgáfu viðskiptaspila Fjármálaspekúlantinn, Trevor Pepperell hafði vanist 250 þúsundum punda í árs- tekjur þegar hann varð uppvís að svindli og varð að fara í fangelsi þar sem hann fékk tæp tvö pund á viku fyrir að skúra gólf í C-álmu Wornwood Scrubs fangelsis- ins. Þegar hann yfirgaf fangelsið að lokinni afplánun átti hann 20 pund í rassvasanum. Sú staðreynd að Pepperell var talinn hafa svikið út 15 milljónir punda gerði hann að nokkurs konar hetju innan riml- anna. „Hinir fangarnir töldu að ég hefði stolið meiru en þeir allir til samans,“ sagði hann. Á meðan Trevor beið dóms samdi hann nokkur peningaspil sem hann fékk svo fangana til að prófa. Nú eru þessi spil til sölu í verslunum eins og Harrods og Fortn- um & Mason. Við samningu spilanna sótti hann efnivið í þann fjármálaheim sem hann þekkti svo vel. „Til að vinna í spilunum mínum þarft þú að byrja á að sökkva þér í skuldir,“ segir hann. „Þú braskar með gull og fasteignir og vinnur e.t.v. í spilavíti. Sigurvegarinn er sá sem fyrstur kaupir bankann. Sú til- hugsun að kaupa banka hafði aldrei hvarfl- að að því fólki sem ég hitti í fangelsinu. Pað eina sem þeir vissu til að hægt væri að gera með banka var að ræna þá. En þeir voru fljótir að kveikja á perunni. Hugur glæpamannsins er ekki svo frábrugðinn huga fjármálamannsins. Glæpamenn eru líkt og fjármálamenn að leita að glufum í markaðskerfinu sem enginn annar hefur séð. Pepperell fullyrðir að það hefði kostað útgáfufyrirtæki 300 þúsund pund að gera markaðskönnun eins og þá sem hann gerði bak við rimlana fyrir ekki neitt. # Náttúru- hamfarir í höfuð- borginni í fyrrinótt skall á mikið af- takaveður í höfuðborg íslands. Snjó kyngdí nið- ur og var 30-40 cm snjór yfir öllu er höfuðborgar- búar risu úr rekkju. Fresta varð skólahaldi, strætis- vagnar áttu í erfiðleikum með að komast leiðar sinnar enda margir á sumardekkjunum á ferð og stöðvuðu umferð. Útvarpið var með reglu- legar tilkynningar um hamfarirnar og í hádegis- útvarpinu var m.a. talað við veðurfræðing. Sá varaði við skafrenningi sem myndi fylgja ( kjölfar vaxandi vinds síðari hluta dagsins. Þegar hann lýsti þessu yfir spurði frétta- maðurinn agndofa: „Veistu klukkan hvað þetta gerist?“ Eftir nokkra umhugsun svaraði veður- fræðingurinn því til að sennilega yrði þetta um kaffileytið!!! # Einn eyri yfir Maður nokkur hafði sam- band við blaðið og hafði frá dálitlu skemmtilegu að segja í sambandi við það hve nákvæmar tölvurnar eru. Sonur hans fékk til- kynningu frá bankanum um að hann hefði farið yfir á ávísanaheftinu sínu. Ávísunín var á þúsund krónur og sektin fyrir það að fara yfir á heftinu er 280 krónur. Við það bæt- ast dráttarvextir og reikn- ast þeir aðeins á þá upp- hæð sem er fram yfir inni- stæðu, ekki alla upphæð- ína á tékkanum. I þessu tilfelli brá svo vlð að drátt- arvextir voru engir og við eftirgrennslan í bankan- um kom skýringin á því í Ijós. Það vantaði nefni- lega aðeins einn eyri upp á að strákur ætti fyrir ávísuninni. Áður en ávís- unin var skrifuð var inni- stæðan 999,99 krónur. Það kostar sem sagt 280 krónur að fara einn eyri fram yfir á heftinu. Vill ein- hver reikna út hvað það eru mörg prósent? # Skóla- gjaldið „Mamma, ef þig vantar penlnga, þá skaltu bara fara tii kennarans,“ sagði Nonni litli. „Hvað áttu við drengur?“ „Hann sagði í dag, að það væri réttast að ég fengí skólagjaldíð allt til baka.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.