Dagur - 19.03.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 19.03.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 19. mars 1986 Sala Til sölu Mudder-dekk á hvítum 5 gata Spoke-felgum. Passa m.a. undir Bronco, Willys og Scout. Uppl. í síma 96-41839. Fallegur silfurgrár barnavagn. Ársgamall Simo barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 25580 á kvöldin. Til sölu til niðurrifs Land-Rover díesel, árg. 73. Einnig til sölu Colman haugdæla. Uppl. I síma 96-31148. Til sölu vel með farið vínrautt pluss hjónarúm með bólstruðum gafli, og áföstum náttborðum. Lampar, útvarp og rúmteppi fylgja rúminu. Uppl. í síma 26110. Vel með farin eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 21760. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úr- vali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. 7 rafeindavirkjar með víðtæka þekkingu, áður starfandi hjá Póst- og símamálastofnun og Ríkisút- varpi, óska eftir atvinnu. Geta haf- ið störf með litlum fyrirvara. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Dags merkt: „Rafeind". 28 ára gamall maður óskar eftir atvinnu á Akureyri. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22431. Til sölu Renault 16 PL til niðurrifs í heilu lagi eða í pörtum. Uppl. í síma 97-3306 á kvöldin og um helgar. Fermingar Prentum á fermingarservíettur. Meðal annars með myndum af Ak- ureyrarkirkju, Lögmannshlíðar- kirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivík- urkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvamms- tangakirkju, Ólafsfjarðarkirkju eða Dalvíkurkirkju. Servíettur fyrirliggj- andi. Sendum í póstkröfu. Alprent, sími 22844. Prentum á fermingarservíettur. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Hliðaprent. Höfðahlíð 8, sími 21456 Ökukennsla Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813 GENGISSKRANING 18. mars 1986 Eining Kaup Sala Dollar 41,040 41,160 Pund 60,185 60,361 Kan.dollar 29,541 29,627 Dönsk kr. 4,9492 4,9637 Norsk kr. 5,7970 5,8140 Sænsk kr. 5,7115 5,7282 Finnskt mark 8,0740 8,0976 Franskurfranki 5,9560 5,9734 Belg. franki 0,8940 0,8966 Sviss. franki 21,8589 21,9228 Holl. gyllini 16,2149 16,2623 V.-þýskt mark 18,3051 18,3586 ítölsk líra 0,02692 I 0,02699 Austurr. sch. 2,6098 2,6174 Port. escudo 0,2773 0,2781 Spánskur peseti 0,2904 0,2912 Japansktyen 0,23462 ! 0,23531 írskt pund 55,344 55,506 SDR (sérstök dráttarréttindi) 47,5107 47,6493 Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. Hjáip ■ Hjálp Bráðvantar 2-3ja herb. íbúð til leigu strax. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-50980 og 91-54336. Óska eftir iðnaðarhúsnæði fyrir léttan iðnað á góðum stað í bænum, 180-220 fm. Tilboð send- ist afgr. Dags merkt: „Léttur iðnað- ur“. Óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. júní. Uppl. í síma 96-31279 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Húsnæði óskast til leigu. Óska eftir 3-4ra herb. íbúð á Akureyri sem fyrst.Uppl. í síma 22431. Leikféíag Akureyrar Höfundur: Willy Russell. Þýðandi: Magnús Þór Jónsson. Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson. Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam. Leikmynd: Gyffi Gíslason. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir. Lýsing: Ingvar Bjömsson. Áðstoðarieikstjóri: Theodór Júlíusson. Leikarar og söngvarar: Barði Guðmundsson, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir, HaraJdur Hoe HaraJdsson, Kris^án Hjartarson, Ólöf Sigríður Valsdóttir, Pétur Eggerz, Sigríður Pétunsdóttir, Sunna Borg Theodór Júlíusson, Vilbotg Halldórsdóttir, Þráinn Karisson. Frumsýning laugardag 22. mars kl. 20.30. Uppselt. 2. sýning sunnudag 23. mars kl. 20.30. 3. sýning miðvikudag 26. mars kl. 20.30. 4. sýning fimnrtudag 27. mars kl. 17.00. Miðasalan hefst mánudaginn 17 mars. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. rumm St.: St.: 59863207 VIII 3 I.O.O.F. - 2 = 167321810 = 9. II Lionsklúbburinn Huginn. Félagar munið fundinn og heimsókn umdæmisstjóra n.k. fimmtudag kl. 12.05. Fundur verður í Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju n.k. fimmtudags- kvöld kl. 8. Mætið vel og stundvís- lega. Akureyrarprestakall: Síðasta föstumessa vetrarins verð- ur í kvöld (miðvikudagskvöld) kl. 8.30. Sungið verður úr Passíusálm- unum sem hér segir: 27,11-15, 30,10-14, 31,9-11 og 25,14. B.S. Fermingarguðsþjónustur verða í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag (pálmasunnudag) kl. 10.30 f.h. og 1.30 e.h. Sálmar: 504, 256, 258, Leið oss Ijúfi faðir, Blessun yfir barnahjörð. Sóknarprestarnir. Hjálpræðisherinn Hvannavölum 10 ► Fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30: Kvöldvaka Majórarnir Aase & Paul Marti frá Sviss tala um líknarstarf meðal eiturlyfjaneytenda. Ljós- myndasýning. Veitingar. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUHtlUMIfíKJAti v/skamshlíð Fimmtudag 20. bænastund kl. 8.30 allir velkomnir. Laugardag 22. barnasamk. fyrir 10 ára og eldri kl. 10.30 f.h. Sunnudag 23. sunnudagaskóli kl. 11 f.h. ÖII börn velkomin. Almenn samkoma kl. 8 s.d. allir velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn h Léttisfélagar og AKURCYRI/ ^0 annað hestaáhugafólk! Gunnar Bjarnason f.v. hrossaræktarráöunautur lætur gamminn geysa í Dynheimum fimmtudag- inn 20. mars kl. 20.30. Sýnd verður m.a. kvikmynd af landsmóti hesta- manna á Þveráreyrum 1954. Allir velkomnir. Fræðslunefnd Léttis. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miövikudaginn 19. mars 1986 kl. 20-22 verða bæjar- fulltrúarnir Freyr Ófeigsson og Valgerður Bjarnadóttir til viðtals í fundarstofu bæjar- ráðs í Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Tilkynning frá jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins Athygli er vakin á því, aö afgjöld af jörðum og lóö- um í ríkiseign, meö gjalddaga 31. desember 1985, falla í eindaga 31. mars nk. Hafi skil ekki verið gerö fyrir 1. apríl nk., reiknast á þau hæstu lögleyfðu dráttarvextir. Landbúnaðarráðuneytið, - jarðadeild - 14. mars 1986. iti Eiginmaður minn, faðir okkar tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR BLÖNDAL Oddeyrargötu 38 lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. mars. Anna Ólafsdóttir Blöndal, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, STEINDÓRS PÁLMASONAR Hvannavöllum 4. Sérstakar þakkir til starfsfólks Lyfjadeildar Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri. Jóhanna Pálmadóttir Helga Frímannsdóttir Jóna Frímannsdóttir Steinar Frímannsson Friðgerður Frímannsdóttir Reynir Kristjánsson og fjölskyldur. Kristbjörg Sigurðardóttir Pálmi Frímannsson Gunnar Frímannsson Sigurður Frímannsson Kristján Frímannsson Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð og hlýhug við and- lát og jarðarför, VÍGLUNDAR PÉTURSSONAR er lést á heimili sínu Eiðsvallagötu 22, Akureyri, 4. mars 1986. Margrét Jónsdóttir Pétur Víglundsson Fríða Ólafsdóttir Guðmundur S. Pétursson Margrét Björg Pétursdóttir Víglundur Rúnar Pétursson Sólborg Alda Pétursdóttir Ragnar Pétur Pétursson barnabarnabörn. Anna Sigríður Hróðmarsd. Guðmundur Matthíasson Elísabet Guðmundsdóttir Björgvin Guðmundsson Hafdís Stefánsdóttir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.