Dagur - 26.03.1986, Side 13

Dagur - 26.03.1986, Side 13
26. mars 1986 - DAGUR - 13 13.15 Hugleiding á föstu- daginn langa. Vésteinn Lúðvíksson rit- höfundur flytur. 13.40 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. 14.30 Klerkurinn við Viðar- sæ. Dagskrá um danska prest- inn og skáldið Kaj Munk. Guðrún Ásmundsdóttir tók saman. Lesari með henni: Guðmundur Ólafs- son. 15.30 Placido Domingo syngur nokkur lög með Drengjakórnum í Vínar- borg; Helmuth Froschauer stjómar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Áfangar." Samfelld dagskrá byggð á kvæði Jóns Helgasonar. Jökull Jakobsson tók saman. Flytjendur auk hans: Gísli Halldórsson og Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur. (Áður útvarpað 1968). 17.05 Helgarútvarp barn- anna. Stjómandi: Vemharður Linnet. 17.50 Sinfónía nr. 9 í C-dúr D. 944 eftir Franz Schubert. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 Kveðið um Krist. Dagskrá um Krist í íslenskri samtímaljóðlist. Páll Valsson tók saman. Lesarar með honum: Guð- mundur Andri Thorsson og Halla Kjartansdóttir. 20.05 Píanókonsert nr. 1 í e-moll op. 11 eftir Frédér- ic Chopin. 20.45 Kvöldvaka. a. Föstudagurinn langi. Úlfar K. Þorsteinsson les smásögu eftir Guðmund Friðjónsson frá Sandi. b. Kórsöngur. Dómkórinn syngur undir stjórn Páls ísólfssonar. c. Ferðasaga Eiríks á Brúnum. 77/ Damaskus Páskaleikrit Ríkisútvarpsins/hljóövarps veröur að þessu sinni „Til Damaskus" eftir August Strindberg. Leikritið er jafnan taliö meöal veigamestu verka Strindbergs, en hefur aldrei áður verið flutt hér á landi. Þaö var samið árið 1898, skömmu eftir að höfundurinn hafði farið í gegnum hina miklu andlegu og trúarlegu kreppu, sem hann lýsir á áhrifamikinn hátt í leikritinu Inferno. Inferno-kreppan, sem m.a. einkenndist af ákafri ofsóknartilfinningu, leiddi til þess að Strindberg endurskoðaði öll fyrri viðhorf sín, sneri baki við guðs- afneitun og efnishyggju samtíðarinnar og tók að leita eftir leiðsögn í siðrænum hugsjónum kristinnar trúar. „Til Damaskus" lýsir þess- um umskiþtum og sækir að verulegu leyti efni í þá sársaukafullu lífsreynslu sem skáldið hafði öðlast. Leikritið verður flutt á páskadag 30. mars, kl. 13.30. Útvarpshandrit og þýðingu gerði Jón Viðar Jónsson. Leifur Þórarinsson samdi tónlistina sem flutt er af Sinfóníuhljómsveit íslands undirstjóm Páls Panpiclers Pálssonar. Leikendur eru: Þorsteinn Gunnarsson, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Erlingur Gíslason, Guðrún Þ. Stephensen, Viðar Eggerts- son, Róbert Arnfinnsson, Þorstéinn Ö. Stephensen, Bryndís Pét- ursdóttir, Guðrún Asmundsdóttir, Valdemar Helgason, Arnór Ben- ónýsson, Aðalsteinn Bergdal, Helgi Björnsson, Ragnheiður Tryggvadóttir og Guðmundur Ólafsson. Leikstjóri er Jón Viðar Jónsson. Tæknimenn eru Hreinn Valdimarsson og Bjarni Rúnar Bjarna- son. Páskadagur 30. mars Kl. 22.20 Á mörkum hins byggilega heims á Grænhöfðaeyjum Þorsteinn Helgason segir frá og ræðir við heimamenn og íslend- inga með reynslu af eyjunum í tveimur síðustu þáttum sínum um Afríku. Sá fyrri þeirra er á dagskrá á þáskadagskvöld kl. 22.20 en hinn síðari 13. apríl nk. Grænhöfðaeyjar eru smáeyjar út af vesturströnd Afríku, nær gróðurlausar og engir málmar þar í jörðu. Þar var útskipunarhöfn fyrir þrælaflutning fyrr á öldum og Portúgalar réðu þar lögum og lof- um allt til 1975. Hvað er til lífsbjárgar í ungu lýðveldi sem þessu? íslendingar hafa lagt þar nokkuð af mörkum með fiskveiðitilraunum og rannsóknum. Fimmti þáttur: „Ljáðu mér vængi". Leikendur: Hjalti Rögn- valdsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Valgerður Dan, Guðmundur Pálsson, Jón Júlíusson, Jón Aðils ocj Sigurður Karlsson. (Aður flutt 1976.) 17.30 Karlakór Reykjavíkur syngur. Páll P. Pálsson stjórnar. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanó. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og þegid". Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigur- jónsson og Orn Ámason. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjami Marteins- son. 20.30 Sögustaðir á Norðurl- andi - Munkaþverá. Umsjón: Hrafnhildur Jóns-. dóttir. (Frá Akureyri). 22.00 Fremr uagskra morgundagsins Orð kvöldsins. Þorsteinn frá Hamri lýkur lestrinum (7). Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir andleg lög eftir Jón Leifs. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar. 23.00 Heyrðu mig - eitt orð. Umsjón: Kolbrún Halldórs- dóttir. 24.00 Fróttir • Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 29. mars 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvar- ar og kórar syngja. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 8.30 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna • Tón- leikar. 9.00 Fréttir ■ Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, framhald. 11.00 Heimshorn - ísland. Ólafur Angantýsson og Þorgeir Ólafsson taka saman þátt um þjóðlíf, menningu og listir á ís- landi á líðandi stund. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.50 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listir- og menningarmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Árni í Hraunkoti" eftir Ármann Kr. Einars- son. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaður: Gísli Alfreðs- son. ■HT TÓNLISTAR KROSSGÁTAN NO: 48 TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 48 Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efstaleiti 1 108 Reykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestri Passíusálma lýkur. Herdís Þorvaldsdóttir les 50. sálm. 22.30 Bréf frá Danmörku. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 30. mars páskadagur 7.45 Klukknahringing Blásarasveit leikur sálmalög. 8.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Orgelleikari: Reynir Jónas- son. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Passíusálmarnir og þjóðin. Lokaþáttur. Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa í Garðakirkju. Prestur: Séra Sigurður H. Guðmundsson. Orgelleikari: Þorvaldur Björnsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tón- leikar. 13.00 Frá tónlistarhátíðinni í Bregenz i Austurríki sl. haust. Barokksveit Lundúna leik- ur. 13.30 Leikrit: „Til Damask- us“ eftir August Strindberg. Útvarpshandrit, þýðing og leikstjórn: Jón Viðar Jónsson. Tónlist: Leifur Þórarins- son. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. Leikendur: Þor- steinn Gunnarsson, Ragn- heiður Steindórsdóttir, Viðar Eggertsson, Arnór Benónýsson, Helgi Björnsson, Aðalsteinn Bergdal, Valdemar Helga- son, Erlingur Gíslason, Bryndís Pétursdóttir, Guð- mundur Ólafsson, Guðrún Þ. Stephensen, Þorsteinn Ö. Stephensen, Ragnheið- ur Tryggvadóttir, Guðrún Ásmundsdóttir og Róbert Arnfinnsson. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Leitin að elstu kirkju a íslandi og Kjalnesinga saga. Friðrik G. Olgeirsson tók saman. Rætt við. Jón Böðvarsson cand. mag. og Guðmund Ólafsson fomleifafræðing. Lesari: Guðrún Þorsteins- dóttir. 18.00 Dimitris Sgouros leikur Píanókonsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Sergei Rakhmaninoff. Fílharmoníusveitin í Berlín leikur; Yuri Simanov stjórnar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Sænski baritónsöngv- arinn Thomas Lander syngur lög eftir Josef Eriksson og Richard Strauss. Stefan Bojsten leikur á píanó. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Egg- ertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „í fjall- skugganum" eftir Guð- mund Daníelsson. Höfundur les (14). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Á mörkum hins byggilega heims á Græn- höfðaeyjum. Fyrri hluti. Umsjón: Þorsteinn Helga- son. 23.00 Frá tónlistarhátíðinni í Salzburg í fyrravor. Lynn Harrell leikur á selló og Rudolf Firkusny á píanó. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 31. mars annar í páskum 8.00 Morgunandakt. Séra Þórarinn Þór prófast- ur, Patreksfirði, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir Dagskrá. 8.25 Lótt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Sinfóníuhljómsveit íslands léikur tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Akranes- kirkju. Prestur: Séra Björn Jónsson. Orgelleikari: Jón Ólafur Sigurðsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.10 „Gamlir kunningjar". a. Sinfóníuhlómsveit íslands leikur gömul dægurlög í nýrri raddsetningu. Páll P. Pálsson stjórnar. b. Félagar úr íslensku hljómsveitinni leika nokkur lög til heiðurs gömlu útvarpshljómsveit- inni. Guðmundur Emilsson stjórnar. 14.00 „Miðdegissagan: „Á ferð um ísrael vorið 1985". Bryndís Víglundsdóttir segir frá (10). 14.30 Frá tónlistarhátiðinni í Salzburg í fyrravor. Editha Gruberova syngur lög eftir Johannes Brahms; Friedrich Haider leikur á pinaó. 15.00 Guðsmaðurinn glettni. Dagskrá um ádeilu og skop í verkum Erasmusar frá Rottérdam. Arthúr Björgvin Bollason tók saman. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um hitt og þetta. Stefán Jónsson talar, aðal- lega um hitt, dálítið um þetta. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Ferð á öræfum. Sigurður Kristinsson les frásögn eftir Þórarin Ólafs- son úr bókinni „Geymdar stundir". b. Maldað í móinn. Helga Einarsdóttir les ljóð eftir Þórdísi Erlu Jónsdótt- ur. c. Þjóðfræðispjall. Dr. Jón Hnefill aðalsteins- son tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Águsts- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „í fjall- skugganum" eftir Guð- mund Daníelsson. Höfundur les (15). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Þátturinn okkar. Handrit og umsjón: Pétur Eggerz og Erla B. Skúla- dóttir. Umsjónarmaður tónlistar: Edward Fredrik- sen. Flytjendur auk þeirra: Sigríður Pétursdóttir, Ell- ert A. Ingimundarson, Kristján Hjartarson og Birgir Karlsson. (Frá Akur- eyri) 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir ■ Dagskrárlok. Fimmtudagur 27. mars Snjómokstur Fimmtudaginn 27. mars kl. 20.15 verður flutt í útvarþinu leikritið „Snjómokstur" eftir Geir Kristjánsson. Leikritið var áður flutt í útvarpi 1970 og 1979. Leikstjóri er Helgi Skúlason en með hlutverk- in fara Rúrik Haraldsson og Þorsteinn Ö. Stephensen. Tveir aldraðir menn, Baldi og Líkafrón, standa í snjómokstri uppi á heiði. Þeir vita í rauninni ekki hvers vegna þeir eru þar. Þeim hef- ur bara verið sagt að moka snjó og að þeir yrðu sóttir þegar dags- verki væri lokið. Mennirnir tveir eru næsta ólíkir, annar er lítt skraf- hreifinn en hinn hefur frá mörgu að segja og lætur álit sitt á hlutun- um óspart í Ijós. RÁS 2l FIMMTUDAGUR 27. mars Skírdagur. 10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tóm- asson og Kristján Sigur- jónsson. 12.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 29. mars 10.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Sigurður Blön- dal. 12.00 Hlé. 14.00 Laugardagur til lukku. Stjómandi: Svavar Gests. 16.00 Listapopp í umsjá Sigurðar Þórs Salvarssonar. 17.00 Hringborðici. Ema Gunnarsdóttir stjóm- ar umræðuþætti um tónlist. 18.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 30. mars 13.30 Krydd í tilveruna. Stjórnandi: Margrét Blöndal. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföld- um spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 31. mars Annar páskadagur 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Allt og sumt. Stjórnendur: Dagur Jóns- son og Júlíus Einarsson. 18.00 Dagskrárlok. /

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.