Dagur - 07.04.1986, Page 3

Dagur - 07.04.1986, Page 3
7. apríl 1986 - DAGUR - 3 Starfsfólk Brauðgerðar KÞ í nýju versluninni Húsavík: Langþráður draumur... rættist er verslun Brauðgerðar KÞ flutti í nýtt húsnæði á dögunum Nýlega var verslun Brauð- gerðar KÞ á Húsavík opn- uð eftir stækkun, breyting- ar og endurbætur. Haukur Logason fulltrúi kaupfélags- stjóra sagði að nú hefði lang- þráður draumur ræst um að bæta aðstöðu fyrir viðskipta- vini brauðgerðarinnar. Við stækkun verslunarinnar skapaðist aðstaða til að koma fyrir borðum og sætum fyrir tíu manns og fólk getur keypt sér kaffi, mjólk eða ávaxtasafa til að neyta á staðnum með nýbökuðum brauðum og kökum. Innréttingar í brauðbúðina voru keyptar frá Frederik Christ- jansen í Danmörku og eru þeirr- ar náttúru að hægt er að halda vínarbrauðum eða öðru þ.h. heitu allan daginn, rjómatertum og þ.h. vörum köldum og Ijósin í borðunum eru með kælibúnaði til að forðast ótímabæra bráðnun á súkkulaðihjúp. Starfsmenn Kf> og iðnaðar- menn á staðnum önnuðust alla vinnu við framkvæmdirnar í brauðgerðinni. Helgi Sigurðsson bakarameist- ari sagði að litlar breytingar yrðu á framleiðslu brauðgerðarinnar, en bjóst við aukinni sölu á rjóma- kökum og fleiru slíku til neyslu í kaffistofunni. Þar var búið að setja upp sýningu á litlum ljúfum vatnslitamyndum eftir Sigurð Hallmarsson og er fyrirhugað að halda slíkar sýningar framvegis. Við hönnun húsnæðis hefur verið tekið tilliti til fatlaðra, fyrir þá er góð aðkoma og snyrtiað- staða. IM §\ Alþýðuflokksfélögin á Akureyri halda almennan félagsfund miövikudaginn 9. apríl kl. 17.30 að Strandgötu 9. Fundarefni: Tekin ákvörðun um framboðslista Alþýðufl. bæjarstjóma kosningamar Alþýðuflokksfélögin Ritstjórn • Afgreiðsla • Auglýsingar Sími 24222 Verkamannasamband íslands Suðurhndxbriut 30 Póxthðtf 8156 (28 Royklxvlk Slml 6864(0 Frá Verkamannasambandi íslands FYLGIST MEÐ VERDLAGINU Verkamannasamband íslands beinir þeirri eindregnu áskorun til aðildarfélaga sinna og allra félagsmanna þeirra, að fylgjast grannt með verðlagi hvert á sínu svæði og í samstarfi við önnur verkalýðs- og neytendafélög. Traust verðlagseftirlit félagsmanna er ein af meginforsendum núgildandi kjarasamninga VMSÍ Samstarf Verðlagsstofnunar, verkalýðsfélaga og Neytendasamtakanna: Fyrsta verðkönnunin komin Verkalýðsfélögin á Akureyri, Neytendafélag Akureyrar og nágrennis, ásamt Verðlags- stofnun munu í samvinnu framkvæma og birta verðkann- anir ört á næstunni. í kjölfar nýgerðra kjarasamninga legg- ur verkalýðshreyfingin áherslu á aukið verðlagseftirlit og verðgæslu. Kannanirnar munu ná til Eyjafjarðarsvæðisins og verða birtar jafnóðum opinberlega. Jafnframt er fólk almennt hvatt til þess að fylgjast sjálft með verðlagi með þessar kannanir til hliðsjónar. Hér hirtist fyrsta könnunin. Lesendur eru beðnir að hafa í huga að hún nær aðeins til fjög- urra verslana, en ætlunin er að taka fáar verslanir fyrir í einu og birta kannanir þeim mun oftar. Þessi könnun var gerð 3. apríl og til samanburðar er birt algengt verð á höfuðborgarsvæðinu sam- kvæmt könnun Verðlagsstofnun- ar unr miðjan mars s.I. Lægsta verð er merkt x. Vcirutegundir Alg. verð í stórmörkuðum á höfuðb.sv. Alg. verð í kjörbúð á höfuðb.sv. Nafn á búð: KEA Hrísalundur Nafn á búð: Hagkaup Nafn á búð: KEA Sunnuhlíð Nafn á búð: Matvöru markaðurinn Mismunur á kr. hæsta/lægsta % Lambalifur 1 kg 140-150 kr. 140-160 kr. 154,20 159,50 145,60x 156,00 13,90 9,5 Ýsuf1uk,ný 1 kg 160-170 kr. 160-180 kr. 154, OOx — 155,00 182,00 28,00 18,2 l.aukur 1 kg 32-35 kr. 35-40 kr. 36,00 38,30 38,00 40,95 4,95 13,8 River rice hrísgrj. 454 gr. 33 kr. 35 kr. 33,50 33,30x 33,50 38,45 5,15 15,5 Paxo rasp 142 g 33 kr. 36 kr. 34,20 32,90x 34,60 34,70 1,80 5,5 Libby's tómatsósa 340 g 37 kr. 40 kr. 38,70 36,50x 38,20 46,10 9,60 26,3 Sanitas tómatsósa 360 g 33 kr. 37 kr. 33,00 31,20x 33,10 38,65 7,45 23,9 K. Jónsson sardínur 106 g 31 kr. 35 kr. 29,60 28,40x 31,00 36,45 8,05 : 28,3 Ora sardínur 106 g 32 kr. 36 kr. 30,70 0 0 Nesquick kakómalt 400 g 80 kr. 01 kr. 83,00x — -- 96,25 13,25 16,0 Cosi ‘/4 1 11-13 kr. 11-13 kr. 12,00 12,00 ll,40x 13,30 1,90 16,7 HiCiVil 11-13 kr. 12-14 kr. 12,70x 12,70x 15,00 14,00 2,30 18,1 Svali V* 1 11-13 kr. 12-14 kr. ll,40x 12,50 13,00 14,00 2,60 22,8 C-11 þvottaduft 650 g 53 kr. 62 kr. 53,9öx 55,90 — 67,45 13,55 25,1 Iva þvottaduft 550 g 63 kr. 72 kr. 63,70x 64,90 71,30 7,60 11,9 Vex þvottaduft 700 g 60 kr. 66 kr. 62,00x .64,80 64,60 73,00 11,00 17,7 Hreinol uppþv.lögur 530 ml 38 kr. 41 kr. 37,10x 38,20 43,10 6,00 .16,2 Vex uppþv.lögur 330 ml 31 kr. 35 kr. 30,60 -- 30,60 — 0 0 Þvol uppþv.lögur 505 g 43 kr. 47 kr. 43,50x 48,80 48,90 5,40 12,4

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.