Dagur - 07.04.1986, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - 7. apríl 1986
Úrslit á meistara-
móti íslands í
kraftlyftingum
Úrslit inótsins fara hér á eftir, fyrst kemur árangur í hnébeygju, síðan í bekkpressu
þá réttstöðulyftu og loks samanlagður árangur.
60 kg flokkur karla
Aðalsteinn Kjartansson
67.5 kg flokkur karla:
Már Óskarsson
Gunnlaugur Pálsson
Svanur Smith
75 kg flokkur karla:
Kári Elíson
Ólafur Sveinsson
Jóhannes Kjartansson
82.5 kg flokkur karla:
Halldór Eyþórsson
Jón Gunnarsson
Björgúlfur Stefánsson
90 kg flokkur karla:
Baldur Borgþórsson
Óskar Sigurpálsson
Flosi Jónsson
100 kg. flokkur karla:
Magnús Ver Magnússon
Magnús Steindórsson
Snæbjörn Snæbjörnsson
110 kg flokkur karla:
Hörður Magnússon
Jóhann Möller
Birgir Viðarsson
125 kg flokkur karla:
Víkingur Traustason
Hjalti Árnason
Matthías Eggertsson
+ 125 kg flokkur karla:
Torfi Ólafsson
48 kg flokkur kvenna:
Magnea Sturludóttir
52 kg flokkur kvenna:
Sjöfn Jónsdóttir
67.5 kg flokkur kvenna:
Sigurbjörg Kjartansd.
140-65-170- 375 kg.
185-95-200 - 480 kg.
165-115-197,5 -477,5 kg.
180-90-200 - 470 kg.
230-172,5-260 - 663,5 kg.
215-142,5-230 - 587,5 kg.
185-110-195 -490 kg.
280-150-280 - 710 kg.
250-135-280 - 665 kg.
215-137,5-210 - 562,5 kg.
285-185-270 - 740 kg.
275-135-290 - 700 kg.
260-145-275 - 680 kg.
270-172,5-275 - 717,5 kg.
275-157,5-260 - 692,5 kg.
260-130-260 - 650 kg.
350-195-320 - 855 kg.
280-185-320 - 785 kg.
235-160-255 - 650 kg.
332.5- 210-330 - 872,5 kg.
322.5- 200-342,5 - 865 kg.
270-180-280 - 730 kg.
330-200-350 - 880 kg.
80-40-92,5 - 212,5 kg.
80-50-90 - 220 kg.
125-80-142,5 - 347,5 kg.
Það var ekkert gefiö eftir í baráttunni á milli Víkings Traustasonur og Hjalta Árasonar.
A milli lyfta tókust þeir á svonu rétt til að halda sér heitum Mynd: KK
jbróttÍL
Kári Elíson meistari meistaranna með fangið fullt at verðlaunum. iviynd: KliA
Kári Elíson sópaði
verðlaunum til sín
- á Meistaramóti Islands í kraflyftingum
Meistaramót íslands í kraft-
lyftingum fór fram í íþrótta-
höllinni á Akureyri á laugar-
daginn. Það var Lyftingaráð
Akureyrar sem sá um fram-
kvæmd mótsins og verður það
að segjast eins og er að fram-
kvæmd mótsins var Lyftinga-
ráðinu til mikils sóma.
Akureyringar unnu að venju
mikla og góða sigra en enginn
sópaði þó eins til sín verðlaunun-
um og nýkjörinn „íþróttamaður
Norðurlands“, Kári Elíson, tígr-
iskötturinn ógurlegi. Kári varð
meistari meistaranna en þann
sæmdartitil vinnur sá er flest stig
hlýtur á mótinu. Kári hlaut
459,708 stig, annar varð Hörður
Magnússon méð 459,220 þannig
að ekki munaði miklu þar.
Kári gerði gott betur því hann
vann besta afrekið í bekkpressu
og hlaut fyrir það bekkpressubik-
arinn, einnig vann hann besta
afrekið í réttstöðulyftu, fékk bik-
ar fyrir það og þá sigraði Kári
með miklum yfirburðum í 75 kg
flokki. Kári setti 1 íslandsmet, í
ibekkpressu og var það án efa
besta afrek mótsins.
Félagi Kára, Víkingur Trausta-
son, heimskautabangsi sigraði
Hjalta „Úrsus“ Árnason í 125 kg
flokki eftir mikla og harða bar-
áttu. Víkingur lyfti 872,5 kg
samanlagt en Hjalti 865 kg.
Hjalti setti 3 unglingamet, hann
lyfti 200 kg í bekkpressu, 322,5 í
hnébeygju og samanlagt 865 kg
eins og áður sagði.
Flosi Jónsson keppti í 90 kg
flokki og hafði hann titil að verja.
Eftir harða keppni varð Flosi að
lúta í lægra haldi fyrir þeim Ósk-
ari Sigurpálssyni sem átti come-
back á þessu móti og varð í öðru
sæti og Baldri Borgþórssyni KR-
ingi sem sigraði í 90 kg flokki.
í 110 kg flokki sigraði Hörður
Magnússon KR-ingur með mikl-
um yfirburðum. Hann lyfti sam-
anlagt 855 kg. Hörður sem jafnan
er nefndur hnébeygjutröllið vann
besta afrekið í hnébeyju á mót-
inu, lyfti 340 kg.
í 100 kg flokki sigraði Magnús
Ver Magnússon frá Seyðisfirði
einnig nokkuð örugglega, lyfti
717,5 kg samanlagt og setti 4
íslandsmet í þeim flokki. Hann
tvíbætti metið í bekkpressu, lyfti
fyrst 167,5 kg og síðan 172,5 kg. í
réttstöðulyftu lyfti hann 275 kg
og samanlagt 717,5 kg.
í léttari flokkunum unnust
einnig ágæt afrek. Aðalsteinn
Kjartansson sigraði í 60 kg
flokki, var að vísu bara einn í
þeim flokki. í 67,5 kg flokki sigr-
aði Már Óskarsson frá Fáskrúðs-
firði. í 82,5 kg flokki sigraði Hall-
dór Eyþórsson úr Reykjavík með
miklum yfirburðum. Geysilega
öflugur strákur Halldór.
í kvennaflokkum kepptu þrjár
stúlkur, hver í sínum flokki. í 48
kg flokki var Magnea Sturludótt-
ir og þar sem þetta var í fyrsta
skipti sem keppt er í þessum
flokki setti hún met í hverri lyftu.
í 52 kg flokki keppti Sjöfn Jóns-
dóttir og setti hún íslandsmet í
bekkpressu, lyfti 50 kg. í 67,5 kg
flokki var Sigurbjörg Kjartans-
dóttir og setti hún tvö Islands-
met, lyfti 142,5 kg í réttstöðu-
lyftu og 125 kg í hnébeygju. Sig-
urbjörg vann einnig besta afrek
mótsins í kvennaflokki.
Eins og áður sagði fór mótið
vel fram og var mjög vel skipu-
lagt. Lyftingaráðið bauð Skúla
Óskarssyni norður og var hann
heiðursgestur mótsins og var
hress að vanda. Var hann mjög
Á aðalfundi íþróttabandalags
Akureyrar á laugardag var
Guðrún H. Kristjánsdóttir
skíðamaður úr KA útnefnd
Iþróttamaður Akureyrar 1985.
Það eru fulltrúar ÍBA og
íþróttafréttaritarar sunnan-
blaðanna sem kjósa íþrótta-
‘WvJaSmrb. ■ / %/L, s'-M
Guðrún H. Kristjánsdóttir
duglegur við að hvetja keppend-
ur og þá sérstaklega bróður sinn
Má sem sigraði í 67,5 kg flokki.
manninn. Ekki þarf að fjöl-
yrða um hin glæsilegu afrek
Guðrúnar á síðasta ári þar sem
það hefur þegar verið gert hér
í blaðinu fyrir skömmu.
í öðru sæti varð Halldór
Áskelsson knattspyrnumaður úr
Þór en hann hlaut þessa nafnbót
fyrir 1984.
í þriðja sæti varð Auðjón
Guðmundsson júdómaður úr
KA. Auðjón er einn hina fjöl-
mörgu ungu og efnilegu júdó-
manna og vann hann marga
glæsta sigra á síðasta ári.
í fjórða sæti var Jón Kristjáns-
son handknattleiksmaður úr KA.
Jón hefur verið einn besti
leikmaður KA um nokkurt skeið
og þá var hann fyrirliði íslenska
únglingalandsliðsins á síðasta ári.
I fimmta sæti varð Siguróli
Kristjánsson knattspyrnumaður.
Siguróli er eitt mesta efni sem
fram hefur komið í langan tíma
og lék hann mjög vel með 1.
deildar liði Þórs á síðasta sumri,
á sínu fyrsta ári með meistara-
flokki.
Guðrún H.
íþróttamaður
Akureyrar
Umsjón: Kristján Kristjánsson
7. apríl 1986 - DAGUR - 7
Blak:
HK- menn
mættu ekki
Á föstudagskvöld áttu karlaliö
KA og HK í blaki að leika í
úrslitakeppni 1. deildar hér
fyrir noröan. Ekkert varð af
leiknum þar sem HK-menn
mættu ekki til leiks.
Leikurinn var því flautaður af
Körfuknattleikslið Tindastóls
frá Sauðárkróki vann sér um
helgina sæti í 1. deild í körfu-
bolta að ári. Liðið fór suður til
Borgarness og lék við Skalla-
grím í úrslitakeppni 2. deildar
og sigraði örugglega 95:63.
Það var greinilegt í upphafi
leiksins að leikmenn Tindastóls
vissu hversu mikilvægur leikurinn
var. Þeir spiluðu virkilega góðan
körfubolta og tóku Skallagríms-
menn hreinlega í kennslustund.
Var aldrei spurning hvorum meg-
og KA-mönnum dæmdur sigur-
inn. Á næsta ári verður fækkað
úr 8 í 5 lið í 1. deild karla og um
þessar mundir spila 4 neðstu liðin
um það eina sæti sem laust er.
KA á eftir að spila einn leik og ef
þeir vinna hann verða þeir áfram
í 1. deild á næsta ári.
in sigurinn lenti. í hálfleik var
staðan 45:38.
í síðari hálfleik dró síðan enn í
sundur með liðunum og þegar
flautað var til leiksloka var stór-
sigur Tindastóls í höfn og sæti í 1.
deild að auki.
Þeir Kári Marísson þjálfari og
Eiríkur Sverrisson voru atkvæða-
mestir í skorun en í þessum leik
lék allt liðið mjög vel. Að leik
loknum klöppuðu áhorfendur í
Borgamesi Tindastólsmönnum lof
í lófa og þökkuðu fyrir góðan
leik. ÞÁ/KK
Kjartan Tómasson
Kjartan
hættir við
- að dæma í 1. deild
Kjartan Tómasson knatt-
spyrnudómari úr Þór hefur
samkvæmt heimildum Dags
ákveðið að hætta við að dæma
í 1. deild í sumar.
Kjartan sem verið hefur einn
albesti knattspyrnudómari lands-
ins hættir af persónulegum ástæð-
um og mun Ólafur Lárusson
sennilega taka stöðu hans þar
sem hann er fyrsti varamaður í 15
manna hópi 1. deildar dómara.
Er mikill missir að Kjartani þar
sem hann hefur verið einn af
þeim bestu í dómgæslunni fram
að þessu.
Blak:
ÍMA
sigraði
ÍMA sigraði um helgina á
framhaldsskólamótinu í blaki í
kvennaflokki sem fram fór á
Laugarvatni.
Einnig var lið frá VMA en
keppnin var með útsláttarfyrir-
komulagi og var lið VMA slegið
út strax í upphafi.
En það var ÍMA sem vann
mótið glæsilega og sigraði í öllum
sínurn leikjum.
Tindastóll
í 1. deild
- í körfubolta
Akureyrarmót í stórsvigi:
Jóhannes og
Ása sigruðu
Andri
ekki
norður
Sagt var frá því í Degi fyrir
stuttu síðan að Andri Mar-
teinsson knattspyrnumaður úr
Víkingi væri jafnvei á leið til
Þórs.
Það mun nú nokkurn veginn
útséð með það að Andri komi
norður. Stjórn Víkings mun hafa
lagt hart að Andra að halda kyrru
fyrir í herbúðum Víkings en eins
og allir vita féll liðið í 2. deild á
síðasta ári og veitir liðinu ekki af
öllum sínum mannskap til að
endurheimta sæti sitt í 1. deild.
Piltar
Jóhannes Baldursson KA 1:21:76
Vilhelm Þorsteinsson KA 1:24:21
Viðar Einarsson KA 1:25:37
Erlingur Guðmundsson KA 1:25:59
Sverrir Ragnarsson Þór 1:27:46
Ævar Jónsson KA 1:27:92
Geir Gíslason KA 1:30:65
Eggert Eggertsson Þór 1:31:53
Jóhann Konráð Birgisson K A 1:42:27
Haukur Jónsson Þór 1:54:54
Stúlkur
Ása Þrastardcttir Þór 1:25:92
María Magnúsdóttir KA 1:27:39
Erna Káradóttir KA 1:29:30
Kristrún Birgisdóttir KA 1:31:18
Mundína Kristinsdóttir KA 1:32:46
Knatt-
spyrnu
úrslit
Það verða Liverpoolliðin
Everton og Liverpool sem
leika til úrslita í bikarkeppn-
inni ensku. Liðin sigruðu
andstæðinga naumlega um
helgina og þurfti framleng-
ingu í báðum leikjunum til
að fá fram úrslit. Einnig
voru leikir í 1. og 2. deild og
koma úrslit þeirra leikja hér
að neðan:
Bikarkeppnin
Sheff.Wed.-Everton 1:2 2
Southampton-Liverpool 0:2 2
1. deild
Birmingham-Luton 0:2 2
Chelsea-Ipswich 1:1 x
Coventry-Man.United 1:3 2
Man.City-Arsenal 0:12
Oxford-Aston Villa 1:1 x
Watford-Newcastle 4:1 1
W.B.A.-Nottm.Forest 1:1 x
Leicester-Tottenham 1:4
2. deild
Blackburn-Middlesbro 0:1
C.Palace-Bradford 2:1
Huddcrsfíeld-Stoke 2:01
Hull-Sheff.United 0:0 x
Millwall-Grimsby 1:0
Norwich-Brighton 3:0
Portsmouth-Leeds 2:3
Shrewsbury-Charlton 2:1 1
Sunderland-Fulham 4:2
Carlisle-Wimbledon 2:3
Oldham-Barnsley 1:1
STAÐAN
1. deild
Liverpool 36 20-10- 6 73:36 70
Everton 35 21- 7- 7 74:39 70
Man.United 36 20- 8- 8 60:29 68
Chelsea 34 18- 9- 7 50:42 63
Luton 37 17-10-10 56:38 61
Arsenal 35 18- 7-10 43:38 61
West Ham 32 18- 6- 8 51:30 60
Nottm.Forest 36 17- 7-12 63:49 58
Sheff.Wed 35 16- 8-1152:5156
Newcastle 35 16-10- 9 57:50 55
Watford 33 15- 7-1157:46 52
Tottenham 35 15- 6-14 49:41 51
Q.P.R. 37 13- 6-18 43:49 45
Man.City 37 11-10-16 40:50 43
Southampton 3511- 8-1641:4541
Ipswich 35 10- 7-18 28:46 37
Leicestcr 36 8-11-17 49:66 35
Oxford 36 8-11-17 53:71 35
Aston Villa 36 7-13-16 39:57 34
Coventry 37 8-10-19 44:64 34
Bimiingham 37 8- 5-24 29:59 29
W.B.A. 37 4-10-23 28:79 22
STAÐAN
2. deild
Norwich 35 22- 7- 6 73:33 73
Portsmouth 36 20- 6-10 61:33 66
Wimbledon 35 17-10- 8 48:34 61
Charlton 34 17- 8- 9 60:39 59
C.Palace 36 16- 8-12 45:42 56
Sheff.U. 36 15- 9-12 56:52 54
Brighton 36 15- 8-13 59:53 53
Hull 36 14-11-11 55:48 53
Oldham 36 14- 8-14 57:55 51
Stoke 36 12-13-1143:46 49
Millwall 35 14- 6-15 51:5148
Bamsley 36 12-12-12 38:39 48
Bradford 34 14- 5-15 44:50 47
Grimsby 36 12-10-14 50:51 46
Huddersf. 36 12-10-15 47:57 46
Shrewsbury 36 12- 8-16 43:53 44
Leeds 36 12- 8-16 48:61 44
Blackburn 37 10-12-15 43:54 42
Sunderland 36 10-10-16 40:55 40
Middlesbro 36 9- 9-18 35:47 36
Carlisle 35 10- 6-19 39:63 36
Fulham 34 8- 5-21 35:55 29