Dagur - 07.04.1986, Blaðsíða 10
10 — DAGUR - 7. apríl 1986
íbúð óskast strax.
Óska eftir íbúð til leigu. Upplýsing-
ar í síma 22972.
Óska eftir 3-4ra herb. íbúð til
lengri tíma á Brekkunni. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma
24522 eftir kl. 17.00.
Óska eftir 2ja herb. íbúð til
leigu. Skilvísum greiðslum og
snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. í
síma 22200 (Gunnar) eða 23468.
Húsnæði-Akureyri.
Námsmaður óskar eftir herbergi,
helst með aðgangi að eldunarað-
stöðu. Frá 1. júní nk. Uppl. í síma
41564 á kvöldin.
Ung kona óskar eftir vinnu við
afgreiðslustörf eða léttan iðnað
til dæmis saumaskap. Fleira
kemur til greina. Á sama stað er til
sölu barnabaðborð og bílstóll.
Upplýsingar í síma 26683.
Mötuneyti.
Fullorðin hjón óska eftir vinnu við
mötuneyti f sumar. Tllboð sendist
til afgreiðslu Dags fyrir 15. apríl
merkt „Vön“.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingemingar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sími
26261.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Aron í síma
25650 og Tómas í síma 21012.
Nemandi i 9. bekk óskar eftir
aukatíma i ensku og dönsku.
Upplýsingar í síma 21620 milli kl.
19-20.
Vélsleðar
Yamaha 340 snjósleði árg. ’81
til sölu. Ekinn 3.600 km.
Upplýsingar í síma 96-43501.
Snjósleðar til sölu. Kawasaki
LTD og Polaris TX á góðum
kjörum. Uppl. í síma 24659 á
kvöldin.
Sveitadvöl
16 ára stelpa óskar eftir úti-
vinnu í sveit (í Eyjafirði). Er vön.
Uppl. í síma 21633 á morgnana
og kvöldin (Guðrún).
Lada 1200 station til sölu. Til
sölu Lada station árg. 1978. Bíll-
inn lítur vel út. Uppl. í síma 24307
milli kl. 19 og 20.
Willy's jeppi til sölu árg. '63.
Breið dekk, sportfelgur og mikið
endurnýjaður. Verð ca. 220 þús.
Möguleiki að taka góðan riffil upp í
semgreiðslu. Uppl. í síma 24155.
Lada 1200 árg. '74 til sölu. Verð
kr. 10.000. Bíllinn er í fullri notkun.
Uppl. í síma 23396 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Ford Bronco árg. '74 til sölu.
Mjög góður bíll. Skipti koma til
greina á dráttarvél, bíl eða land-
búnaðartæki. Uppl. í síma 26387.
Jörð í Eyjafirði.
í Eyjafirði er jörð til sölu.
Áhöfn og vélar geta fylgt. Laus í
fardögum. Heitt vatn á jörðinni.
Óskað er eftir tilboðum. Áskilinn
réttur til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Upplýsingar í síma 96-31251.
Til sölu
Svefndína breidd 90 cm með sökkli
og gafli með kommóðu, selst ódýrt.
Uþþl. í sima 23274.
Honda MT 50 árg. ’83 til sölu.
Gott hjól. Uppl. í síma 21517 eftir
kl. 18.
Til sölu Deutz-Fahr stjörnumúga-
vél árg. ’81, lyftutengd. Vinnslu-
breidd 3,30 m.
Einnig Heuma H6L-II múgavél,
dragtengd. Vinnslubreidd 2,80 m.
Uppl. í síma 61437.
Góðir brekkubúar!
Hafið þið á lausu, stóra hæð, raðhús
eða einbýlishús, sem þið viljið leigja
okkur sem fyrst?
Upplýsingar gefur Guðný Jónasdóttir í
Bókaverslun Eddu milli kl. 1-6 og í
síma 23312 eftir kvöldmat.
Grjótgríndur
Bifreiðaeigendur.
Smíða grjótgrindur á allartegundir
bifreiða með stuttum fyrirvara.
Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð
frá kr. 2.000.- Ásetning á
staðnum. Sendi í póstkröfu.
Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12,
sími 96-25550 eftir kl. 19.00. Um
helgar eftir samkomulagi.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Ökukennsla
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á nýja GM Opel Ascona 1600.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason, ökukennari,
símar 23347 * 22813
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum. Teppa-
land Tryggvabraut 22, sími 25055.
□ HULD - IV/V 5986477 - 2.
St. Georgsgildið. Fund-
ur í kvöld kl. 20.30.
Stjórnin.
Muniö símaþjónustu
kvennaathvarfsins.
Símatími samtakanna er á þriðju
dagskvöldum frá kl. 8-10.
Sími 96-26910.
Samtök um kvennaathvarf
á Norðurlandi.
Framsóknarmenn
Akureyri
Framsóknarfélag Akureyrar
Bæjarmálafundur mánudaginn 7. apríl kl. 20.30 í
Eiðsvallagötu 6.
Áríðandi að sem flestir mæti.
Leikféíag
Akureyrar
BLÓÐ-
BRÆÐUR
Fimmtud. 10. apríl kl. 20.30.
Föstud. 11. apríl kl. 20.30.
Laugard. 12. apríl kl. 20.30.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 14-18 og sýningar-
daga fram að sýningu.
Sími í miðasölu:
(96) 24073.
Múrarar
Múrarar óskast í vinnu. Mikil vinna.
Múrafl h.f.
Sími 91-76010.
Heimasími. 91-36467 og 91-45393.
Frá Pósti og síma Akureyri
Bréfbera vantar
í Glerárhverfi.
Upplýsingar gefur stöðvarstjóri.
Sjúkraliðar
Sjúkraliða vantar að Dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku
Ólafsfirði.
Umsóknarfrestur er til 24.04 ’86.
Uppl. gefur forstöðumaður í síma 96-62480.
Ðlaðamaður
óskast til starfa við blaðið Dag
Lysthafendur eru vinsamlegast beðnir
að senda inn skriflegar umsóknir eigi
síðar en 20. apríl nk.
Blaðið Dagur
Strandgötu 31, Akureyri.
Okkur vantar
áreiðanlega og hörkuduglega stúlku er hefur mik-
inn áhuga á fötum, til starfa í verslun okkar sem
fyrst.
Æskilegur aldur 18-23 ár.
Uppiýsingar veittar á staðnum þriðjudaginn 8.
apríl milli kl. 15 og 19.
Ping Pong Strandgötu 11.
Ég þakka börnum mínum, tengdabörnum,
frændum og vinum fyrír veitingar, blóm,
gjafir, skeyti, viðtöl og gerðu mér
páskahátíðina ógleymanlega.
Guð blessi ykkur öll.
VILBORG JÓNSDÓTTIR,
Langholti 17, Akureyri.
Legsteinar
granít — marmari
Opið alla daga, einnig kvöld ^^lonCt ó.f
Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi,
og helgar. símar 91-620809 og 91-72818.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför eiginkonu minnar og móður okkar,
ÖNNU ÞORSTEINSDÓTTUR,
Kárhóli, Reykjadal.
Ingi Tryggvason,
Haukur Þór ingason,
Þorsteinn Ingason,
Steingrímur Ingason,
Unnsteinn Ingason.