Dagur - 28.04.1986, Page 6

Dagur - 28.04.1986, Page 6
6 - DAGUR - 28. apríl 1986 íþróttic mmmmmKmmmmmmBmmmmmmmammmmmmmmmmBmammmmmmmmmaammmmammmmKmKmBmmaKmaamKmmBmaBmmaammmBaammsmaBsmmutBBMsmaaBmamBt Andrésar Andar leikarnir: Frábær stemning í Hlíðarfjalli Andrésar Andar leikunum í skíðaíþróttum þeim 11. í röðinni var slitiö á laugardag. Keppni hafði þá staðið yfír í heila þrjá daga. Á fímmta hundrað kepp- endur mættu til leiks að þessu sinni. Komu þeir víða að, frá Kópavogi, Egilsstöðum, Siglu- fírði, Seyðisfírði, Neskaupstað, Bolungarvik, Reykjavík, Dalvík, Eskifírði, Reyðarfírði, ísafírði, IHúsavík, Ólafsfírði og héðan frá Akureyri. Keppt var í svigi, stórsvigi, göngu og stökki og fór öll keppni fram í Hlíðarfjalli við mjög góðar aðstæður. Veður var nokkuð gott á meðan keppni fór fram og þá sér- staklega á sumardaginn fyrsta. Veitt voru glæsileg verðlaun sem Skipadeild Sambandsins gaf. Voru þau afhent að loknum hverjum keppnisdegi og fór verðlaunaafhend- ingin fram í Höllinni. Bjössi bolla mætti í Höllina og skemmti krökkunum með ýmsum uppátækj- um að lokinni verðlaunaafhending- unni á fimmtudag og föstudag. Mikil vinna liggur að baki svona stórmóti og var það samdóma álit þeirra aðkomumanna er voru í fjallinu að framkvæmd og skipu- lagning leikanna hefði verið þeim er lögðu þar hönd á plóg til mik- ils sóma. I framkvæmdanefnd leik- Íanna voru, Gísli Lórenzson for- maður, Magnús Ingóifsson, ívar Sigmundsson, Kristinn Steinsson, Einar Pálsson og Friðrik Adolfs- son. Keppnin sjálf var oft mjög jöfn og spennandi og var hart barist. Úrslitin í einstökum greinum og flokkum urðu þessi: Stórsvig 12 ára drengir: Sigurður Hólm Jóhannsson í, 1:15:50 Dagfinnur Ómarsson N, 1:16:05 Gunnlaugur Magnússon A, 1:16:28 Ásþór Sigurðsson S, 1:16:49 Karl Rúnar Róbertsson N, 1:17:06 Sigurður Ólason A, 1:17:09 I Stórsvig 12 ára stúlkur: Harpa Hauksdóttir A, 1:15:19 Linda Pálsdóttir A, 1:16:84 Laufey Árnadóttir A, 1:17:42 Pórdís Þorleifsdóttir í, 1:18:57 Anna María Björnsdóttir S, 1:18:57 Sigríður Sigurðardóttir í, 1:18:67 Stórsvig 11 ára drengir: Ásbjörn Jónsson KR, 1:21:35 Arnar Pór Porláksson í, 1:21:65 Gunnar Örn Williamsson Árm, 1:21:71 Birgir Karl Ólafsson Sey, 1:21:83 Ásmundur Einarsson S, 1:22:44 Ólafur Ægisson Ó, 1:22:55 Stórsvig 11 ára stúlkur: Ásta BjÖrk Baldursdóttir A, 1:19:11 Ásthildur Sísí Malmquist A, 1:22:12 Fanney Pálsdóttir í, 1:22:26 Eva Jónasdóttir A, 1:22:36 Sóley Tómasdóttir Árm, 1:23:13 Rósa Dögg Ómarsdóttir S, 1:23:50 Stórsvig 10 ára drengir: Kristján Kristjánsson KR, 1:27:87 Sverrir Rúnarsson A, 1:28:25 Porleifur Karlsson A, 1:29:19 Róbert Hafsteinsson J, 1:30:54 Sveinn Brynjólfsson D, 1:31:43 Davíð Jónsson Árm, 1:31:46 Stórsvig 10 ára stúlkur: Theodóra Matthisen KR, 1:29:51 Sigrún Haraldsdóttir N, 1:29:73 Sandra Axelsdóttir KR, 1:30:28 Anna J. Magnúsdóttir S, 1:33:67 Harpa Hermannsdóttir N, 1:33:74 Valgerður Gísladóttir H, 1:34:39 Stórsvig 9 ára drengir: Grétar Jóhannsson N, 1:07:32 Valdemar Guðmundsson A, 1:07:53 Elvar Óskarsson A, 1:07:67 Ragnar Hauksson S, 1:07:80 Stefán Ríkharðsson N, 1:08:24 Erlendur Ari Óskarsson A, 1:08:61 Stórsvig 9 ára stúlkur: Hjálmdís Tómasdóttir N, 1:08:30 Helga Jónsdóttir A, 1:10:65 Helga Hermannsdóttir S, 1:12:45 Margrét Kristinsdóttir S, 1:13:01 Jóhanna Magnúsdóttir Sey, 1:13:29 Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir í, 1:13:50 Stórsvig 8 ára drengir: Grímur Rúnarsson í, 1:03:43 Bjarki M. Flosason S, 1:04:50 Árni Geir Ómarsson Árm, 1:06:24 Sveinn Bjarnason H, 1:06:34 Jón H. Pétursson í, 1:07:68 Daði Benediktsson N, 1:07:69 Stórsvig 8 ára stúlkur: Brynja Porsteinsdóttir A, 1:02:81 Hrefna Óladóttir A, 1:04:79 Andrea Baldursdóttir A, 1:04:84 Sigríður Björk Þorláksdóttir í. 1:06:04 Lilja Birgisdóttir A, 1:08:74 Helga Júlíusdóttir A, 1:09:99 Stórsvig 7 ára og yngri stúlkur: Ólöf Björg Þórðardóttir H, 1:12:27 Arna Rún Guðmundsdóttir A, 1:12:27 Sigríður Flosadóttir í, 1:12:98 Aðalheiður Reynisdóttir A, 1:15:29 Hulda Hrönn Björgúlfsd. Esk, 1:15:95 Sigurbjörg Sigurjónsdóttir I, 1:16:87 Stórsvig 7 ára og yngri drengir: Sturla M. Bjarnason D, 1:05:59 Páll Jónasson Sey, 1:06:15 Jóhann Möller S, 1:06:37 Ómar Óskarsson S, 1:06:95 Benedikt Ólason N, 1:09:21 Aðalsteinn Ingi Magnússon E, 1:09:28 Svig 12 ára drengir: Gunnlaugur Magnússon A, 56:27 Ásþór Sigurðsson S, 56:51 Karl Rúnar Róbertsson N, 57:56 Pálmar Pétursson Árm, 58:59 Jóhann Bæring Gunnarsson í, 58:70 Hrannar Pétursson H, 59:81 Ein upprennandi skíðastjarna á fleygiferð í sviginu. Mynd: KGA. fleygiferð í sviginu. Mynd: KGA. Svig 12 ára stúlkur: Harpa Hauksdóttir A, 57:40 Anna María Björnsdóttir S, 1:01:64 Þórdís Þorleifsdóttir í, 1:02:52 Harpa Hallsdóttir A, 1:04:58 Laufey Árnadóttir A, 1:04:81 Helga Margrét Malmquist A, 1:05:50 Svig 11 ára drengir: Birgir Karl Ólafsson Sey, 56:40 Sigurður Friðriksson í, 56:63 Róbert Skarphéðinsson H, 57:12 Ólafur Ægisson Ó, 57:39 Arnar Friðriksson A, 57:52 Ásbjörn Jónsson KR, 57:54 Svig 11 ára stúlkur: Eva Jónasdóttir A, 55:92 Ásta Björk Baldursdóttir A, 56:43 Erna Björg Sigurðardóttir H, 57:70 Ásthildur Sísí Malmquist A, 58:26 Fanney Pálsdóttir í, 58:79 Ingibjörg Ásta Sigurðardóttir ÍR, 1:00:21 Svig 10 ára drengir: Kristján Kristjánsson KR, 1:08:78 Róbert Hafsteinsson í, 1:09:57 Porleifur Karlsson A, 1:09:65 Davíð Jónsson Árm, 1:09:82 Sverrir Rúnarsson A, 1:10:60 Alexander Kárason A, 1:11:84 Svig 10 ára stúlkur: Sigrún Haraldsdóttir N, 1:05:81 Þórey Árnadóttir A, 1:10:81 Sandra Axelsdóttir KR, 1:11:35 Harpa Hermannsdóttir N, 1:12:75 Valgerður Gísladóttir H, 1:13:12 Theodóra Matthisen KR, 1:13:66 Svig 9 ára drengir: Elvar Óskarsson A, 1:14:79 Hjörtur Arnarson Vík, 1:16:14 Helgi Jónas Guðfinnsson N, 1:16:32 Erlendur Ari Óskarsson A, 1:16:60 Magnús Sigurðsson A, 1:16:63 Grétar Jóhannsson N, 1:17:85 Svig 9 ára stúlkur: Hjálmdís Tómasdóttir N, 1:14:47 Jóhanna Magnúsdóttir Sey, 1:21:38 Elva Sverrisdóttir S, 1:22:27 Fanney Sveinbjörnsdóttir N, 1:24:58 íris Björnsdóttir Ó, 1:24:93 Helga Hermannsdóttir S, 1:25:23 Svig 8 ára drengir: Fjalar Úlfarsson A, 1:12:84 Bjarki M. Flosason S, 1:13:55 Daði Benediktsson N, 1:15:00 Árni Geir Ómarsson Árm, 1:17:06 Andri Úlriksson H, 1:17:37 Jón H. Pétursson í, 1:17:96 Svig 8 ára stúlkur: Brynja Porsteinsdóttir A, 1:07:43 Andrca Baldursdóttir A, 1:09:64 Sigríður Björk Porláksdóttir í, 1:12:35 Valdís Guðbrandsdóttir S, 1:14:44 Kalla Skarphéðinsdóttir H, 1:14:72 Helga Júlíusdóttir A, 1:14:74 Svig 7 ára og yngri drengir: Páll Jónasson Sey, ! 1:07:55 Jóhann Möller S, 1:11:45 Sturla M. Bjarnason D, 1:12:82 Arngrímur Árnarson H, 1:13:68 Óðinn Árnason A, 1:13:98 Bjarni Hall Vík, 1:14:94 Svig 7 ára og yngri stúlkur: Elísabet Finnbogadóttir Esk, 1:21:76 Kristjana S. Benediktsdóttir H, 1:23:17 Ólöf Björg Þórðardóttir H, 1:23:56 Hulda Hrönn Björgúlfsd. Esk, 1:24:16 Hafdís Hall S, 1:28:63 Sigríður Flosadóttir í, 1:32:78 Skíðaganga - hefðbundin aðferð Drengir 10 ára og yngri 1,5 km: Davíð Jónsson R, 6:41 Hlynur Guðmundsson í, 7:24 Albert Arason Ó, 7:56 Ragnar I. Jónsson A, 9:08 Helgi H. Jóhannesson A, 10:17 Ingólfur Magnússon S, 11:10 Stúlkur 12 ára og yngri 2,0 km: Hulda Magnúsdóttir S, 7:11 Prúður Sturlaugsdóttir S, 7:43 Thelma Matthíasdóttir Ó, 8:24 Guðbjörg Sigurðardóttir í, 8:32 Árný H. Hilmarsdóttir í, 9:26 Adda B. Hjálmarsdóttir E, 9:41 Drengir 11 ára 2,0 km: Kári Jóhannesson A, 7:13 Kristján Hauksson Ó, 7:18 Arinbjörn Þórarinsson A, 7:59 Gísli E. Árnason í, 8:26 Árni F. Elíasson í, 8:41 Bjartmar Guðmundsson Ó, 8:57 Jakob Jörundsson A, 9:27 Drengir 12 ára 2,5 km: Sigurður Sverrisson S, 8:55 Gísli Valsson S, 9:03 Unnar Hermannsson í, 9:15 Atli Bergþórsson S, 9:31 Hjalti Egilsson R, 9:58 Sigurður Helgason A, 11:11 Sverrir Guðmundsson A, 11:35 Skíðaganga - frjáls aðferð Drengir 11 ára 1,5 km: Kristján Hauksson Ó, 5:28 Kári Jóhannesson A, 5:47 Arinbjörn Þórarinsson A, 6:17 Árni F. Elíasson í, 6:23 Gísli E. Árnason í, 6:34 Jakob Jörundsson A, 7:05 Bjartmar Guðmundsson Ó, 7:41 Drengir 12 ára 2,0 km: Sigurður Sverrisson S, 6:21 Gísli Valsson S, 6:24 Atli Bergþórsson S, 6:45 Unnar Hermannsson í, 6:48 Sverrir Guðmundsson A, 8:14 Sigurður Helgason A, 8:45 Stúlkur 12 ára og yngri 1,5 km: Hulda Magnúsdóttir S, 5:28 Þrúður Sturlaugsdóttir S, 6:23 Thelma Matthíasdóttir Ó, 6:53 Guðbjörg Sigurðardóttir í, 6:57 Skíðastökk 12 ára: Stökkstig samtals Gunnlaugur Magnússon A, 154,9 Alfreð Ó. Alfreðsson R, 142,9 Jóhann G. Rúnarsson A, 134,2 Hjalti Egilsson R, 133,5 Elvar Ingimarsson A, 121,7 11 ára: Stökkstig samtals Bjartmar Guðmundsson Ó, 141,8 Ásmundur Einarsson S, 138,5 Gunnar Hrafn Hall S, 132,3 Örn Arnarson A, 131,6 10 ára: Stökkstig samtals Sverrir Rúnarsson A, 143,3 Davíð Jónsson R, 141,0 Kristján Kristjánsson R, 125,1 Tómas Sigursteinsson Ó, 99,5 Sigurður Finnsson Ó, 95,4 Kristófer Einarsson A, 92,5 Þátttaka í leikunum var mikil en allt gekk þetta vcl og var það vegna þess hversu framkvæmdin var góð. Mynd: KGA. Umsjón: Kristján Kristjánsson 28. apríl 1986 - DAGUR - 7 Harpa Hauksdóttir frá Akur- eyri hefur ekki gert það enda- sleppt á Andrésar Andar leikunum. í ár keppti hún í 12 ára flokki í svigi og stórsvigi og sigraði í báðum greinunum. Harpa hefur sigrað í þessum greinum á leikunum frá því að hún var 7 ára að undanskildu því að hún keppti aðeins í ann- arri greininni er hún var 8 ára þar sem hún var erlendis með- an hin fór fram. Það hefur sennilega enginn þátttakandi orðið eins sigursæll á þessum leikum og hún en þetta var í síðasta skipti sem hún keppir á leikunum vegna aldurs. Blaðamaður spjallaði við Hörpu eftir sigurinn í sviginu og spurði hana fyrst hvort hún hafi ekki verið nokkuð örugg um sigurinn fyrirfram. „Nei, ég átti ekkert frekar von á því að vinna. Mér hefur ekki gengið það vel á mótum í vetur. Þó hefur mér gengið betur í stór- sviginu og það leggst alltaf betur í mig að keppa í stórsvigi en svigi. Ég æfði mjög vel fyrir leikana og er í ágætu formi núna.“ - Hvað hefurðu æft oft í viku? „Ég hef æft svona þrisvar í viku, stundum 4 sinnum. Svo er ég í jassballet, sundi, fótbolta og fimleikum þannig að ég hef haft nóg að gera.“ - Hvað með framhaldið, ætl- arðu að halda áfram á skíðunum? „Já, ég held áfram. Þetta var í síðasta skipti sem ég tek þátt í Andrésar Andar leikunum en ég set því bara stefnuna á Unglinga- meistaramótið á næsta ári. Á næsta ári kemur skólinn til með að taka meiri tíma svo ég Íegg all- ar íþróttir á hilluna nema skíðin Körfubolti: Valur til Þórs? Dagur hefur fregnað að körfu- knattleiksdeild Þórs hafí boðið Yal Ingimundarsyni landsliðs- manni úr Njarðvík að gerast þjálfari 1. deildar liðs Þórs næsta keppnistímabil. Valur er af mörgum talinn okkar snjallasti körfuknattleiks- maður og ef af því yrði að hann kæmi norður myndi hann jafn- framt leika með Íiðinu. Ekki þarf að fjölyrða um það hversu mikill styrkur það yrði fyrir Þórsara ef þeim tækist að klófesta Val. Mál þetta er á frumstigi en Dagur mun fylgjast grannt með gangi mála. „Ætla að verða betri en Daníel“ - segir Sturia Bjarnason frá Dalvík Kristján Hauksson frá Ólafsfirði. Mynd: KGA. „Kem aftur næsta ár“ Kristján Hauksson frá Ólafs- firði sigraði í göngu með frjálsri aðferð og hann varð í öðru sæti í göngu með hefð- bundinni aðferð í flokki 11 ára drengja. Hann var spurður hvort hann væri ánægður með sinn árangur í keppninni? „Já, ég er ánægður með hann. Ég var búinn að vera lasinn fyrir mótið svo ég bjóst ekkert frekar við góðum árangri. En ég hef æft vel vetur.“ - Kemurðu að ári að verja titilinn? „Já það er mjög gaman að taka þátt í þessu svo ég er ákveðinn í því að koma aftur að ári og taka þátt í leikunum og reyni náttúr- lega áð vinna til verðlauna,“ sagði Ólafsfirðingurinn Kristján Hauksson. „Það vantar snjó á Húsavík“ Sturla Bjarnason frá Dalvík varð sigurvegari í stórsvigi og þriðji í svigi í flokki 7 ára. Sturla er ekki hár í loftinu en er engu að síður knár. Sturla var spurður hvort hann væri búinn að æfa mikið í vetur? „Já, ég hef æft á hverjum degi heima á Dalvfk.“ - Áttirðu von á sigri í stórsvig- inu? „Ég bjóst alveg við því að vinna ég er í góðri æfingu." - Ætlarðu að halda áfram á skíðum? „Já, þetta er eina íþróttin sem ég stunda af krafti og ég stefni á það að verða betri á skíðum en Daníel Hilmarsson," sagði Sturla Bjarnason og var hinn ánægðasti með árangurinn á leikunum. Sturla Bjarnason. Mynd: KGA aðferð í flokki stúlkna 12 ára og yngri. Hulda er 11 ára gömul. „Maður er aldrei viss um sigur fyrirfram en þó vissi ég að ég átti góða möguleika,“ sagði Hulda við biaðamann eftir að hafa tekið við verðlaununum á laugardag. - Hefurðu æft vel í vetur? „Já mjög vel. Ég hef æft á hverjum degi og gengið allt upp í 10 km í einu.“ - Nú áttu eftir eitt ár á Andrésar leikunum, ætlarðu að koma á næsta ári og keppa? „Já, maður verður að koma að ári og reyna að verja titlana. Það er líka svo skemmtilegt að taka þátt í þessum leikum,“ sagði Hulda Magnúsdóttir göngugarp- ur. og jassballettinn,“ sagði Harpa Hauksdóttir sigursælasti kepp- andi Andrésar Andar leikanna að lokum. Harpa Hauksdóttir. MyndÞ KGA. Ólöf Björg Þórðardóttir frá Húsavík varð í fyrsta sæti í stórsvigi í flokki 7 ára stúlkna ásamt Örnu Rún Guðmunds- dóttur frá Akureyri og þær með nákvæmlega sama tíma. Þá varð Ólöf í þriðja sæti í sviginu. Hún var spurð hvort þessi góði árangur hennar hefði kómið henni á óvart? „Já dálítið, ég bjóst nú ekki við því að vinna. Ég hafði reiknað með svona 3.-5. sæti. Það hefur verið lítið sem ekkert hægt að æfa í vetur heima á Húsavík vegna snjóleysis. Það var aðeins hægt að æfa yfir páskana. Kannski hefði okkur Húsvíking- unum gengið enn betur ef við hefðum getað æft meira þó að ég sé mjög ánægð með minn árang- ur núna.“ - Ætlarðu að halda áfram á skíðunum? Hulda Magnúsdóttir frá Siglu- fírði sigraði í göngu með frjálsri aðl'erð og hefðbundinni Hulda Magnúsdóttir frá Siglufirði. Mynd: KGA. „Já alveg örugglega. Reyna að æfa vel þegar snjór er og koma svo hingað til Akureyrar á næsta ári og keppa á Andrésar Andar leikunum því það er svo gaman,“ sagði Ólöf Björg Þórðardóttir frá Húsavík. Ólöf Björg Þórðardóttir frá Húsa- vík. Mynd: KGA. „Stefni næst á Ung- lingameistaramótið“ - segir Harpa Hauksdóttir frá Akureyri sem hefur unnið til verðlauna á Andrésar Andar ieikunum oftar en nokkur annar „Ég æfi á hverjum degi“ Knatt- spyrnu úrslit Ekki minnkaði spennan á toppi 1. og 2. deildar ensku knattspyrnunnar um helgina. Liverpool og West Ham unnu sína leiki á meðan Everton gerði markalaust jafntefli í Nottingham. í 2. deiid virðist Portsmouth vera að missa af 1. deildarsæti eftir slakt gengi að undanförnu. Aftur á móti vinna Charlton og Wimbledon hvern leikinn af öðrum. Úr- slitin um helgina urðu annars þessi: 1. deild: Arscnal-W.B.A. 2:2 Aston Villa-Chelsea 3:11 Ipswich-Oxford 3:21 Liverpool-Birmingham 5:0 Luton-Watford 3:21 Man.United-Leicester 4:0 Newcastle-Man.City 3:11 Nottm.Forest-Everton 0:0 x Q.P.R.-Tottenham 2:5 2 Southampton-Sheff.Wed. 2:3 2 West Ham-Covcntry 1:0 2. deild Bamsley-C.Palace 2:4 2 Bradford-Shrewsbury 3:1 Brighton-Sunderland 3:11 Charlton-Blackbum 3:0 Fulham-Huddersf. 2:1 Grimsbv-Norwich 1:01 Leeds-Carlisle 2:0 Middlesbro-MiUwaU 3:0 Sheff.U.-Portsmouth 0:0 x Stoke-Oldham 2:0 Wimbledon-Hull 3:11 STAÐAN Liverpool 40 24-10- 6 86:37 82 Everton 39 24- 8- 7 78:38 80 Man.United 41 22- 9-10 69:35 75 West Ham 38 23- 6- 9 66:34 75 Chelsea 39 20-11- 8 56:48 71 Sheff.Wed 41 20-10-11 62:54 70 Luton 41 18-11-12 60:43 65 Nottm.Forest 41 19-11-12 67:52 65 Arsenal 39 18- 9-12 46:44 63 Newcastle 41 18-12-1167:70 63 Tottenham 40 17- 8-15 65:47 59 Watford 39 15- 9-15 62:59 54 Q.P.R. 41 15- 7-19 52:62 52 Southampton 39 12- 9-18 46:50 45 Man.City 40 11-11-18 42:55 44 Aston Villa 41 10-14-17 49:63 44 Ipswich 40 11- 8-21 31:52 41 Coventry 41 10-10-21 46:70 40 Leicester 40 9-12-19 52:74 39 Oxford 39 8-12-19 57:78 36 Birmingham 41 9- 5-27 30:72 29 W.B.A. 41 4-12-25 32:86 24 STAÐAN Norwich 40 Charlton 39 Portsmouth 41 Wimbledon 38 C.Palace 41 Sheff.U. 41 Hull 40 Millwall 41 Stoke 40 Brighton 40 Oldham 39 Barnsley 41 Leeds 41 Grimsby 40 Huddersf. 40 Bradford 39 Shrewsbury 39 Blackhurn 41 Middlesbro 40 Sunderland 40 Carlisle 39 Fulham 40 24- 9- 7 80:36 81 20- 10- 9 73:43 70 21- 7-13 65:41 70 19-11- 8 55:36 69 19- 8-14 57:52 65 17-10-14 63:62 61 15- 13-12 62:55 58 17- 7-17 63:64 58 14- 15-11 48:47 57 16- 8-16 65:61 56 15- 8-16 58:59 54 14- 13-14 45:48 54 15- 8-18 56:68 53 14-10-16 56:59 52 14- 10-17 51:66 52 15- 5-19 49:57 50 13- 9-17 49:60 48 11- 13-17 50:61 46 12- 9-19 42:49 45 11- 11-18 43:61 44 12- 7-20 41:66 43 10- 7-23 44:65 36

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.