Dagur - 08.05.1986, Side 13

Dagur - 08.05.1986, Side 13
8. maí 1986 - ÐAGUR - 17 Jhvað er að gerastZ Karlakór Akureyrar: Vortónleikar í Skemmunni Dagana 9. og 10. maí nk. heldur Karlakór Akureyrar árlega vortónleika sína fyrir styrktarfélaga og aðra gesti. Að þessu sinni verða tón- leikarnir í íþróttaskemm- unni á Oddeyri. Söngskráin er fjölbreytt og prýða hana bæði innlend og erlend lög, m.a. verða frumfiutt 2 lög. Þau eru: „Ákall", eftir söngstjórann Atla Guðlaugs- son, einsöngur Bryngeirs Kristinssonar, og „Sá brúni" eftir Garðar Karlsson, við texta Braga Sigurjónssonar. Að þessu sinni er undir- leikur með fjölbreyttara móti og má þar nefna að í nokkrum laganna mun Lúðrasveit Akureyrar leika undir og mun auk þess leika nokkur iög ein. Einnig koma fram í hlutverki undirleikara fólk frá Tónlistarskóla Akur- eyrar sem munu m.a. leika á: Balalaiku, harmonikur, þverflautu o.fl. sem of langt yrði hér upp að telja. Einnig mun Antonia Ogonovsky leika undir á píanó í 3 lögum sem Bryngeir Kristinsson syngur, strax að loknu hléi. Auk Bryngeirs syngja Baldvin Kr. Baldvinsson og Óskar Pétursson einsöng með kórnum, stjórnandi er Atli Guðlaugsson. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00, föstudaginn 9. maí og kl. 21.00, laugardaginn 10. Börn og unglingar LETTIH b Kolbrún Kristjánsdóttir reiökennari í Rauðuvík, verður með reiðnámskeið á Akureyri sem hefst þriðjudag- inn 13. maí nk. Skráning og uppl. hjá Valgeir í Hestasport sími 21872 og Kolbrúnu í síma 61610. Fræðslunefnd Léttis. Sýningfimm myndlistarmama Föstudaginn 9. maí opna fimm ungir myndiistarmenn sýningu á verkum sínum í Bjargi. Þeir sem sýna eru: Gústaf Geir Bollason, Sig- tryggur Baldvinsson, Pétur Friðriksson, Róbert Ró- bertsson og Þorsteinn Sig- laugsson. Sýningin hefst á föstudag kl. 16 og stendur til 19. maí. Opin virka daga kl. 8-19 og um helgar kl. 15-19. Flokkur mannsins á Sigló Flokkur mannsins hefur til- kynnt framboð til bæjarstjórn- arkosninga á Siglufírði í sveit- arstjórnarkosningunum 31. maí n.k. Níu menn eru í fram- boði og eru þeir þessir: 1. Einar Karlsson sjómaður, 2. Þórir Jóhann Stefánsson iðnnemi, 3. Magnús Traustason vélvirki, 4. Ólafur Þór Haraldsson vélstjóri, 5. Vilborg Traustadóttir húsmóðir, 6. Birgitta Pálsdóttir húsmóðir, 7. Þórður Andersen rennismiður, 8. Gísli H. Elíasson verksmiðjustjóri, 9. Trausti Magnússon vitavörður. gej- H-100 Akureyri Funi • Léttir • Þráinn Úrtökumót fyrir Landsmót hestamanna 1986 verður á Melgerðismelum sunnudaginn 1. júní. Keppt verður í: A og B flokki gæðinga, unglingaflokkum, eldri og yngri. Keppt verður eftir lögum og reglum LH. Skráning í Hestasporti Helgamagrastræti 30, sími 21872 til 20. maí. Tilhögun og tímasetning auglýst síðar. Undirbúningsnefnd. Skemmtistaöurinn H-100, Akureyri er til sölu. Upplysingar á Eignamiðstöðinni, Akureyri sími 96-24606. JrL Eignamiðstöðin Skipagötu 14 • Akureyri. öiö PIONEER' Bíltæki og hátalarar. Stofnfundur Knattspyrnudómarafélags Eyjafjarðar (utan Akureyrar) verður haldinn miðvikudaginn 14. maí nk. kl. 20.30 í húsnæði UMSE að Óseyri 2 á Akureyri. Knattspyrnudómarar á félagssvæðinu eru hvattir til að fjölmenna. Undirbúningsnefnd. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Sæbóli, Dalvík, þinglesin eign Hauks Tryggvasonar, fer fram eftir kröfu Róberts Á. Hreiðarssonar hdl., Sigríðar Thorlacíus hdl., Ólafs B. Árnasonar hdl. og Gunnars Sólnes hrl'. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. maí 1986, kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Dalvík. Fyrstí framboðsfundurinn Sameiginlegur framboðsfundur flokkanna verður haldinn í Svartfugli í Alþýðuhúsinu í Skipagötu sunnudaginn 11. maí nk. kl. 20.30. Fulltrúar Framsóknarflokksins verða 5 efstu á listanum. Sigurður Jóhannesson. Þórarinn E. Sveinsson. J.C. Við hvetjum alla til að koma og kynnast hressu fólki með frískar hugmyndir um framtíð Akureyrar. Framsóknarflokkurinn Akureyri Akureyri hefur átt frumkvæðið að þessum fundi og scr um framkvæmd hans og fundarstjórn. Úlfhiidur Rögnvaldsdóttir. Ásgeir Arngrímsson. Kolbrún Þormóðsdóttir. Nauðungaruppboð sem auglýst var ( 105., 107. og 108 tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Skíðabraut 11, Dalvík, þinglesinni eign Svavars Marinóssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árnasonar hdl., Gústafs Þór Tryggvasonar hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. maí 1986, kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Dalvík. AKUREYRARBÆR |R| Iðngarðar til leigu Bæjarstjórn Akureyrar býður leiguhúsnæði fyrír nýiðnað í iðngörðum frá 10. júní nk. Um 3 húsrými er að ræða, eitt með u.þ.b. 70 m2 grunnfleti og tvö með u.þ.b. 140 m2 grunnfleti með efri hæð að hluta. Umsóknum skal skilað til Framkvæmdasjóðs Akureyrarbæjar c/o Helgi M. Bergs, bæjarstjóri, Geislagötu 9, fyrir 20. maí nk. Umsóknum skulu fylgja gögn um fyrirhugaða starfssemi, rekstrar- áætlun til a.m.k. eins árs ásamt uþþlýsingum um fjárhag og framtíðaráform fyrirtækisins. Atvinnumálanefnd Akureyrarbæjar.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.